Gátt - 2009, Page 69

Gátt - 2009, Page 69
69 F U L L O R Ð I N S F R Æ Ð S L A O G S T A R F S M E N N T U N G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 skills leikni Getan til að vinna verk og leysa verkefni. learning outcome lærdómur / náms- afrakstur Sú þekking, leikni og/eða færni sem einstaklingur hefur áunnið sér og/eða er fær um að sýna fram á eftir að námi lýkur, hvort sem um er að ræða formlegt, óform- legt eða formlaust nám. lifelong learning ævinám Allt það námsstarf sem fram fer á mannsævinni og stuðlar að því að auka þekkingu, verksvit, leikni, færni og/eða hæfi hvort sem er í einstaklingsbundnum, félagslegum eða faglegum tilgangi. lifewide learning ævibreytt nám Nám, hvort heldur er formlegt, óformlegt eða formlaust sem nær til allra þátta lífs- ins (einstaklingsbundinna, félagslegra og faglegra) og allra æviskeiða. accredidation of an education or train- ing programme vottun þjálfunar- eða námsleiðar Gæðatryggingarferli þar sem löggjafarvaldið eða viðkomandi fagleg yfirvöld veita þjálfunar- eða námsleið vottaða stöðu sem sýnir að hún uppfylli fyrirframákveðin viðmið. accreditation of an education or train- ing provider vottun þjálfunar- eða fræðsluaðila Gæðatryggingarferli þar sem löggjafarvaldið eða viðkomandi fagleg yfirvöld veita þjálfunar- eða fræðsluaðila vottaða stöðu sem sýnir að hann uppfylli fyrirfram- ákveðin viðmið. recognition of learning outcomes viðurkenning lærdóms formleg viðurkenning félagsleg viðurkenning Aðferð til að skjalfesta leikni og færni annaðhvort með að: - gefa út skjal (skírteini eða námstitil); eða - jafngilda leikni og/eða færni, námseiningar eða undanþágur, staðfesta áunna leikni og/eða færni; og/eða viðurkenning fjárhagslegra og félagslegra hagsmuna- aðila á gildi leikni og /eða færni. validation of learn- ing outcomes staðfesting lærdóms / afraksturs náms Staðfesting viðurkennds aðila á að lærdómur (þekking, leikni og/eða færni) sem einstaklingur hefur aflað sér í formlegu, óformlegu og formlausu námi hafi verið metinn miðað við fyrirframákveðna mælikvarða og sé í samræmi við kröfur um staðfestingarviðmið. Staðfesting leiðir yfirleitt til vottunar. certification of learning outcomes vottun lærdóms Útgáfa skírteinis eða námstitils þar sem formlega er vottað að sá lærdómur (þekk- ing, verksvit, leikni og/eða færni), sem einstaklingurinn hefur aflað sér, hafi verið metinn og vottaður samkvæmt fyrirframákveðnum viðmiðum og staðfestur af þar til bærum aðila. EQF European qualification fram- ework for lifelong learning evrópski viðmiðaramm- inn fyrir ævinám Viðmiðunarkerfi til að lýsa og bera saman hæfisstig í hæfiskerfum innan atvinnu- geira, á landsvísu og á alþjóðavettvangi. NQF National Qua- lifications Fram- ework íslenski viðmiðaramm- inn um menntun og prófgráður Viðmiðarammi sem inniheldur þann fjölda hæfniþrepa sem hentar Íslandi. Miðað er við að öll lokapróf í menntun landsins séu skilgreind á hæfniþrep NQF-viðmiða- rammans. Hugtak á ensku: Íslensk þýðing: Merking / skilgreining:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.