Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 12

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL þér aftur á bak og slakar á. Hylkið þitt eykur mjúklega og hljóðlaust hraðann allt upp í 80 mílur á klukkustund; því er fjarstýrt af tölvumiðstöð. Það rennur í net jarð- gangna, sem liggja undir borginni, og fer alltaf þá leið til ákvörðunar- staðar þíns, sem tekur stytztan tíma hverju sinni. Er þetta nokkuð langsótt? Alls ekki. Það er þegar á færi hinna hæfu vísindamanna okkar að ná valdi á sérhverjum þætti þessa furðulega flutningakerfis. Með því að koma á slíku kerfi mundu menn reyndar aðeins notfæra sér nokk- ur af þeim nýju og athyglisverðu fólksflutningatækjum eða vélum, sem eru nú á tilraunastigi eða þeg- ar komnar af því. Hvernig eru þessi tæki? Hvenær verður notkun þeirra algeng? f leit að svörum við þessum spurningum ferðaðist ég um víða veröld og ræddi við vísindamenn, verkfræð- inga, embættismenn á sviði flutn- ingamála og skipuleggjendur borga. Og alls staðar varð ég var við merki um byltingu í flutningatækni. S.TÁLFVIRKTR BÍLAR í tæknimiðstöð bílaverksmiðj- unnar General Motors nálægt bíla- borginni Detroit fékk ég tækifæri t.il þess að aka í sjálfstýrisbíl (Uni- contról Car), bílkríli, sem er aðeins áfangi á leið til siálfvirka fjöi- skyldubílsins. f bíl þessum kemur lítið handfang við hlið sætisins í stað stýris, gírstangar, bensíngjafa o<? hemlafetils. Þegar hreyft er við bessu handfangi, berast rafeindaboð t.il lítillar tölvu, sem er í farangurs- geymslu bílsins. Og samkvæmt þessum boðum stjórnar tölvan hin- um ýmsu tækjum, svo sem stýris- vél, hemlum eða bensíngjafa. Þessi einkennilega stjórnunarað- ferð er að vísu mjög auðveld, en samt þarf að aka bílnum. Ég spurði Lawrence R. Hafstad, þáverandi varaforseta GM, er sá um rann- sóknarstofur fyrirtækisins, um „sjálfvirku" þjóðvegina, sem tillög- ur hafa verið gerðar um, en þeir eiga að létta af ökumanni allri ábyrgð á akstrinum nema vali ákvörðunarstaðar. „Sjálfvirkir þjóðvegir, en verk- fræðingar kalla þá reyndar „stýri- vegi“, eru tæknilega mögulegir nú þegar,“ svaraði hann. „General Mo- tors kom reyndar á laggirnar litlu sýnishorni af slíku stýrivegakerfi fyrir 10 árum, og var því fjarstýrt með hjálp rafeindatækninnar. Kom- ið var fyrir leiðslu í veginum, og á framenda bílsins var komið fyrir tveim tengslikeflum, sem „skynj- uðu“ stöðu bílsins gagnvart leiðsl- unni og breytingar á henni. Tengsli- keflin sendu svo rafboð til stýri- kerfisins, þannig að bíllinn hélzt siálfkrafa á réttri braut. Ekki fyr- ir alllöneu prófuðum við kerfi, sem fiarstýrði einnig stöðu bílsins og ,,skynjaði“ hindranir, sem urðu á vegi hans. Með hjálp þess var hægt að hægia á eða stöðva farartæki, sem var í þann veginn að fara fram úr, þaneað til engar hindranir voru leneur á veginum og því var óhætt að fara fram úr.“ Aðrar bílaverksmiðjur eru einn- ig að gera tilraunir með „stýris- vegi“. Samkvæmt sumum þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.