Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 102

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL ur hringstigi lá upp til risavaxins „dægradvalarherbergis" uppi á þaki. Það var baðað sólskini. Með- al húsgagnanna í þessu herbergi voru tveir legubekkir, klæddir rauðu leðri og skrifborð úr mah- ónívið. Þar var einnig sérstakt borðtennisborð, peningaskápur, kvikmyndasýndngarvél og sýningar- tjald. Á einum veggnum voru ein- tómar bókahillur, sem voru hlaðn- ar bandarískum tímaritum, eintök- um af dagblaðinu New York Tim- es og skáldsögum eftir Hemingway, Twain, London, Steinbeck, Dreiser og Dickens. Langt í norðri gat Tu- omi komið auga á Moskvuá, og í austri gat að líta turna kirknanna í Kreml, sem líktust gylltum næp- um í sólskininu. Þetta herbergi var sjálfur „njósnaskólinn11. „Það eru allir í fríi, svo að þú verður að sjá um þig sjálfur fyrst um sinn,“ sagði ofurstinn. „Skoð- aðu borgina, sofðu eins lengi og þú getur og hvíldu þig, þangað til þú heyrir frá okkur. Nágrannarnir í húsinu vita, að þeir eiga ekki að spyrja spurninga. Ef þú rekst á þá í lyftunni, máttu gjarnan bjóða þeim góðan daginn, en ekki ræða meira við þá. Ég óska þér svo gæfu og gengis í þínu nýja lífi.“ Þessu frjálsræðistímabili einsetu- mennskunnar lauk svo sjötta dag- inn eftir að hann kom til Moskvu. Hann var vakinn með símahring- ingu rétt fyrir klukkan 8 að morgni. „Farðu ekki út þennan morguninn,“ sagði rödd í símanum. „Það kemur einhver til þín.“ Tuomi var í dægradvalarherberg- inu klukkustundu síðar, þegar hann heyrði einhvern kalla upp stigann úr dagstofunni fyrir neðan: „Halló, er nokkur heima?“ Hann flýtti sér niður hringstigann og kom þá auga á stuttvaxinn, fremur ljótan mann. Hann var nokkuð búlduieitur, hafði breitt nef og mikið, svart hár, sem greitt var beint aftur. Hann var með gleraugu í stálumgerð. „Ég er Aleksei Ivanovich, þinn aðalkenn ari og ráðgjafi," sagði hann og rétti fram höndina. „Afsakaðu, að ég skyldi hleypa mér inn „hjálpar- laust“. Gesturinn var Aleksei Ivanovich Galkin. Hann var af smábændaætt- um.' Meðan hann var ungur, hafði hann unnið við neðanjarðarbraut- ir Moskvu og stundað nám í frí- tímum sínum. Hann var eldheitur kommúnisti og hækkaði skjótlega í tign innan sovézku leyniþjónust- unnar vegna hlýðni sinnar, iðni og sérfræðiþekkingar. Á árunum 1951 —1956 vann hann sem njósnari í Bandaríkjunum, en hafði það að yfirskini, að hann væri starfsmað- ur Sameinuðu þjóðanna. Hann ein- beitti sér fyrst og fremst að því að afla sér staðgóðrar þekkingar, sem mundi gera honum fært að þjálfa njósnara til njósna í Ameríku. Með nokkurra mánaða millibili skipti hann um íbúð til þess að kynnast ýmsum hverfum New Yorkborgar og útborga hennar. Hann reyndi stöðugt að koma því þannig fyrir, að honum væri boðið á amerísk heimili, svo að hann gæti séð, hvernig Ameríkumenn byggju og höguðu daglegu lífi sínu, og gert sér þannig glögga grein fyrir því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.