Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 61

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 61
YNGSTA, MINNSTA OG AFSKEKKTASTA.... 59 ekki um það að ræða, að þetta skyldi verða gróðafyrirtæki. Fyrir- tækið hélt áfram að reka námurn- ar, og yfirmenn þess meðhöndluðu eyjarskeggja eins og lítil börn. Síðan hófst síðari heimsstyrjöld- in með öllum sínum stórkostlegu breytingum og jafnframt hernám Japana á eyjunni. Tæplega 1300 Naurumenn lifðu af ofsaleg átök styrjaldarinnar. Og þeir voru illa farnir í lok hennar. Árið 1947 gerðu Sameinuðu þjóðirnar Nauru að verndarsvæði, og skyldi það lúta sameiginlegri stjórn Bretlands, Ástralíu og Nýja-Sjálands sem fyrrum. En nú voru komnir nýir tímar, og nú óskuðu allir þeir Naurumenn, sem einhverja mennt- un höfðu hlotið, eftir óskoruðu sjálfstæði eyjunni til handa. „Við hömruðum stöðugt á því við alla, sem við náðum til, að eyjan og fosfatið væri okkar eign,“ segir de Roburt forseti. „Og skoðun okkar tók að vinna á stig af stigi.“ Vegna ákveðinna tilmæla Sameinuðu þjóð- anna létu ríkisstjórnirnar þrjár að lokum undan. Og eyjan hlaut síð- an sjálfstæði þ. 31. janúar árið 1968. HIÐ LJÚFA, FYRIRHAFNAR- LITLA LÍF Myndarlegur sparisjóðsreikningur er hvorki stöðutákn né tákn um veraldlegt velgengni á Nauru nú- tímans. Peningar eru til þess eins að eyða þeim, og persónulegar eignir eru bara alls ekki persónu- legar í eðli sínu að áliti Nauru- manna. Þess í stað eru það „bub- utsivenjur", sem gilda. Ef einhver dáist að einhverjum hlut, gefur eig- andinn þeim hinum sama hann um- yrðalaust. Það getur verið um að ræða bíl, útvarpstæki, ritvél eða jafnvel barn. Ef maður dáist („bub- utsi“) að hlutnum, þá fær maður hann að gjöf. Georg frændi stígur inn í dagstofuna og dáist mjög að fallega gólfteppinu. Hana nú! Hann þarf ekki að gera annað en að vefja því saman og bera það heim. Nauru- búar brosa bara blítt og fá allt mögulegt að láni, úr, bíl eða jafn- vel hús. Kannske fá þeir það að láni í einn mánuð eða eitt ár . . . en kannske til æviloka. Þetta eru hinir viðurkenndu lífshættir. Naurubúar vísa jafnvel versta vandamáli eyjarinnar, eyðilegging- unni og auðninni á innri hluta eyj- arinnar, á bug með glaðlegu brosi, vandamálinu, sem er óleysanlegt. De Roburt forseta dreymir um að breyta auðninni í gróðursæla jörð með því að flytja inn jarðveg. Þann jarðveg yrði að flytja inn frá Ástra- líu. Og kostnaðurinn af þeim flutn- ingum yrði alltof ofboðslegur, jafn- vel á Naurumælikvarða. Því sætta eyjarskeggjar sig við ljótleikann. Þeir halla sér bara makindalega aftur á bak, njóta sól- skinsins, horfa letilega á túrkisblátt hafið, faðma að sér kóralrifin . . . og gera sig ánægða . . . með pen- ingana, sem streyma stöðugt um hendur þeirra. ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.