Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 129

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 129
HEIMUR HUGMYNDAFLUGSINS ur á heilbrigðri skynsemi", sagði kjarnafræðingur einu sinni við mig. „Öðru hverju ættum við að leyfa því, sem við finnum, að gera gys að því, sem við, vitumAnatole France gekk jafnvel enn lengra: „Að vita er ekkert, — að ímynda sér — er allt“. Snjall lögfræðingur sýndi mér „hræðileg abstraktmálverk“, sem hann málaði til þess að hvíla sig. „Þetta er það, sem ég sá í leyni- heimi mínum“, sagði hann. „Ég þyrði ekki að sýna skjólstæðingum mínum þau, — þeir mundu halda, að ég væri vitskertur". Aðrir kjósa aðrar leiðir til þess að hvíla sig frá hinni heilbrigðu skynsemi. Verzlunarmaður, sem ég þekki, hörfar langt inn í Maine- skógana, þar sem hann dvelst al- einn vikutíma á hverju sumri. Hann stundar engan veiðiskap, hvorki í vötnum né skýtur skógardýr. Hann býr sig aðeins út með bakpoka og tjald. „Hvað í ósköpunum gerirðu þarna“? spyrja félagar hans. Hann játaði þetta fyrir mér. „Ég snæði og drekk með dvergunum sjö. Ég ráfa um skóginn með Hans og Grétu við hönd mér. Og ég sný aftur tíu árum yngri, að mér sjálf- um finnst, og fær um hvað, sem er“. Móðir mín var hin eina, sem sýndi áhuga á frásögn minni af ævintýri mínu með sir Arthur þetta sumar- kvöld. „En hvað þú ert heppinn“! hrópaði hún upp yfir sig. — „Hef ég ekki alltaf sagt þér, að ekkert er ómögulegt"? Þessi trú var fyrir hana ágæt rökfræði, sem aldrei brást. 127 Til dæmis má nefna það, að garð- urinn okkar var samansafn villi- blóma. Mamma gróf þau upp í skóg- inum og setti þau niður í garðinum þrátt fyrir spádóma jurtafræðinga, sem sögðu, að þau mundu deyja. „Komdu heim með ungt pálma- tré“, skrifaði hún einu sinni til föð- ur míns, sem staddur var í Afríku. Hann flutti það hlýðinn heim. „Það deyr — samkvæmt lögmáli skyn- seminnar", var spádómur hans. Mamma gróðursetti pálmatréð samt sem áður, og nú er þetta eina pálma- tréð, sem dafnar í enskum garði. Þetta sama sumar stóðst trú henn- ar á hið ómögulega harða prófraun. Bróðir minn varð fyrir því óhappi, að tönn var slegin úr munni hans í knattleik. Hann kom blóðugur og aumkunarlegur heim. Mamma gaf sér ekki tíma til að hlusta á kvein- stafi hans. „Hvar er tönnin sagði hún rólega. Bróðir minn yppti öxl- um, en mamma sendi okkur öll út af örkinni út á leikvöll til þess að leita að tönninni. Við leituðum, þangað til við fundum hana — og það, sem meira var, stráheila. Svo þustum við með tönnina til tannlæknisins. „Setjið hana aftur á sinn stað”, skipaði mamma. Maðurinn var sem þrumu lost- inn og reyndi að mótmæla, en hann hlýtur að hafa séð glampann í aug- um mömmu, sem var ofar heil- brigðri skynsemi. Hann stakk tönn- inni aftur upp í munn bróður míns, spengdi hana við næstu tönn og saumaði góminn. í trássi við alla rökfræði tannlæknavísindanna sat tönnin sem fastast á sínum stað næstu 28 árin. „Sjáðu bara til, trú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.