Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 63

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 63
ÞEGAR STOLT BREZKA FLOTANS FÓRST 61 vegna stöðu minnar. Við vorum alls 6 menn, sem önnuðumst búðina, bókasafnið og barinn og þeir einu á skipinu sem ekki gátu talizt her- menn eða sjóliðar. Þegar aðrir skip- verjar voru með byssurnar eða á öðrum hernaðarstöðvum, var okkar verk að aðstoða við hjúkrun særðra manna, ef til bardaga kom og born- ir voru eða komu á annan hátt und- ir þiljur, þar sem læknar og hjúkr- unarlið hafði bækistöðvar sínar. Verzlunarstjórinn, Purse, var elzt- ur slíkra í flotanum. Hann hafði verið á herskipi í fjrrri heimsstyrj- öldinni og tekið þátt í hinni miklu sjóorustu við. Jótland. Fyrsti að- stoðarmaður hans var „Tuppy“ Green frá Brixham, reglulegur sjó- hundur, sem hafði verið háseti á togurum frá sama bæ, en það þótti mikill frami í flotanum. Sonny Southgale var bókavörður skipsins, en aðrir „civil“ voru Charlei Leæis og „Buddy1 Nieholson. Fyrr en varði fengum við orust- una sem við höfðum vonast eftir. í fylgd með Hood vorum við fyrstir skipa til þess að finna Bismark og berjast við hann, á hafinu milli fs- lands og Grænlands. Varðstjórinn, Shipward, varð ásamt nokkrum öðrum foringjum, fyrstur var við Bismark og síðar sjónarvottur að hinum hryllilega at- burði, þegar ægileg sprenging varð í Hood, himinhá eldsúla gaus í loft upp og kolsvart reykský huldi skip- ið. Þegar eldurinn dvínaði og reyk- urinn leið frá, sást að Hood hafði sprungið í tvennt um miðju. Eftir nokkur augnablik var ekk- ert lengur sjáanlegt af hinu mikla orustuskipi og stolti brezka flotans. Pow, sem var staddur mjög nálægt, varð að setja stýrið hart í borð og forða sér frá staðnum, hið fyrsta, því nú var skipið í mikilli hættu og auðvelt skotmark hinna 15 þuml. fallbyssna Bismarks, þessa öfluga óvinar. Frá smærri byssum þutu kúlurn- ar um loftið og var hávaðinn gífur- legur frá stanzlausri skæðadrífu og ekki dró hávaðinn frá skothríð Pow úr, er svaraði með öllum sínum fallbyssum, smáum og stórum. 15 þuml. kúla frá Bismark hæfði stjórnpall Pow, fór þar í gegnum öll þil og stálvarnir og sprakk. Allir foringjar og sjóliðar, sem þarna voru fólrust, að undanteknum captain Leach og merkjamanninum. Önnur kúla hæði efsta hluta 5,25 þuml. skotturns á framþiljum og þriðja kúlan hitti flugvél skipsins, sem var að hefja sig til flugs í eft- irlitsferð og gjöreyðilagðist hún. Þá fyrst þegar skipið kom 1 höfn í Forthsyth, kom í Ijós að aðeins ein kúla hafði hæft skipið fyrir neðan sjólínu, farið í gegnum mörg vatns- þétt skilrúm, staðnæmst í rafala- geymslunni, án þess að springa. Einn sjóliðanna sagði mér frá ein- kennilegu atviki. Kúla hafði hitt einn skotturninn, hringsólað með veggjum fram, fallið síðan á gólfið án þess að snerta nokkurn mann, sem þar var, og án þess að springa. Eftir viðureignina við Bismark huldi Pow sig þykku reykskýi og vék af orustuvellinum og aftur varð kyrrð um borð í skipinu. Nokkru síðar fengum við skipun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.