Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 56

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL kókoshnetur, sem á þau hafa fallið, getur að líta myndarlegt samsafn af þessa heims gæðum, svo sem flygla, sem enginn leikur á, upp- þvottavélar, kæliskápa og þvotta- vélar, japönsk segulbandstæki, of- urgnótt franskra ilmvatna, Pola- roid-myndavélar, sem sumar hverj- ar hafa aðeins verið notaðar tvisv- ar sinnum, og rándýr stereosett. En fiölskyldurnar hafast aðallega við í sólskininu utandyra. Það er aðeins einn þjóðvegur á allri eyjunni, hringvegur, sem er 12 mílur á lengd. En samt eru um 2000 bílar og bif- hiól á eyjunni. Sumir húsagarð- arnir líkiast einna helzt bílastæðum hiá bílasölum, sem verzla með not- aða bíla. Eyjaskeggjar gera ekki við bíia né láta gera slíkt. Þeir kaupa bara nýja. Nauru er alveg furðulegur stað- ur að öllu leyti. Þetta er yngsta, minnsta og afskekktasta lýðveldi iarðarinnar. Og það má heita, að bað sé flestum lokað. Þetta eyríki, sem er fyrir norðvest.an Fiiieyjar o“ Tangt frá öllum helztu siglinga- leiðum. varð tveggia ára í janúar síðastliðnum. Það er svo lítið, að bær 5203 ekrur, sem það nær yfir, kæmust næstum alveg fyrir innan girðinffanna umhverfis Kennedy- fiuffvöllinn við New Yorkborg. -—■ Þetta er minnsta ,,miniríki“ í heimi. En bessi bolinmóða off áræðna ,.lvðrseðisbióð“ gekk ótrauð á hólm við briú meiri háttar ríki, þ. e. Rretland. Ástralíu og Nýia Sjáland, oa hóf furðulega harða baráttu fvr- i- Kiálfstæði. baráttu. sem stóð í 22 ár og var að síðust.u til lykta leidd m°ð hiálp Sameinuðu þjóðanna með sigri Naurumanna. Og það furðulega var, að hinir síbrosandi Naurumenn fengu að lokum sjálfs- stjórn án óeirða og blóðsúthellinga og jafnvel án þess að fara í mót- mælagöngur. Orðin voru þeirra einu vopn. Þar var um að ræða „músina, sem öskraði“. Og stór- veldin hlustuðu á þá rödd. ÞAR SEM REGNBOGINN ENDAR Núna á Nauru heimsmet í tekjum á hvern ibúa. Og þar að auki er óvíða eins ódýrt að lifa. Árlegar meðaltekjur sérhvers karls, konu 'og barns, þ. e. hvers íbúa, eru 6050 dollarar eða næstum því tvöfaldar tekjur þeirra tveggja landa, sem koma þar næst á eftir, þ. e. Banda- ríkjanna, þar sem þær eru 3303 dollarar á íbúa, og olíuríkisins Ku- wait, þar sem þær eru 3240 dollar- ar á íbúa. Hvernig stendur svo á því, að þetta örverpi er svona furðulega auðugt? Við því er aðeins eitt svar. Það er vegna fosfatsins, sem þar er í jörðu. Fjórir fimmtu hlutar allrar eyjunnar eru hið hreinasta fosfat, sem fyrir finnst nokkurs staðar. Þar er um að ræða brúnleitt efni, tilkomulítið að sjá, sem molnar auðveldlega. Og það er einn bezti og sjaldgæfasti áburður, sem um getur. Fosfatið á Nauru hefur verið unnið þar úr jörðu síðastliðin 63 ár og flutt úr landi með skipum. Með hjálp þess hefur risavöxnum svæðum Ástralíu og Nýja Sjálands verið breytt í ein gróðurríkustu beitilönd jarðarinnar. En þrátt fyrir þessi auðæfi er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.