Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 4

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 4
2 r ÚRVAL EFTIR BARN Brostin voru augu, þó var blíða á kinnum, saklaust brjóst sofið lá á dúni; blíðu grét móðir, björt augu faðir, sakleysi bæði; svo skal barn gráta. En lítill engill leið á skýjum röðuls nýrisins, reifaður gullblæjum. Andliti blíðu, björtum augum, fríðan breiddi faðm mót föður Ijósa. Sveinbjörn Egilsson (1791—1852). L______________________ margs vísari almennt um það ó- geðíellda fyrirbœri sem njósnir eru nú á dögum, hvort sem það eru Rxissar eða Bandaríkjamenn, sem fyrir þeim standa. —o— ÞEIR SEM mikið hafa ferðast og séð flest af því sem markverðast þykir meðal stórþjóðanna, taka að beina sjónum sínum að hinum smœrri stöðum, sem oft reynast miklu sérkennilegri og athyglis- verðari þegar allt kemur til alls. Einmitt af þessum sökum meðal annars fer straumur ferðamanna hingað til lands stöðugt vaxandi. En minnsta og afskekktasta lýðveldi veraldar, eyríkið Nuru í Kyrrahafi, geta ferðalangar ekki heimsótt, nema þeir séu boðnir þangað sem gestir einhvers íbúans! Það segir frá þessu furðulega dvergríki i grein hér á eftir, en þar er meiri vel- megun en nokkurs staðar annars staðar i veröldinni. Tekjur á hvern íbúa eru tvöfalt hœrri en hjá þeim löndum sem mest velferðarríki eru talin. MARGT FLEIRA efni mœtti minn- ast á í þessu hefti, svo sem grein um byltingu í flutningatækni, sem sögð er á næsta leiti; frásögn konu sem átti við geðtruflun að stríða um skeið, en hlaut fullan bata; ást- arsögu Carols Rúmeníukonungs; grein um Frúarkirkjuna í París, svo að nokkuð sé nefnt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.