Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 95

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 95
ÞANNIG ERU NJÖSNARAR RÚSSA ÞJÁLFAÐlR 93 fim. „Þú ert sekur um skemmdar- verk, og þér mun verða refsað.“ KGB hafði handtekið næturvörð- inn fyrir annað brot og þvingað hann til þess að skýra frá eldiviðar- þjófnaðinum. Helkaldur ótti greip Tuomi heljartökum, er majorinn skýrði honum frá sönnunargögnum í málinu. „Við tókum bara eldivið- inn til þess að geta haldið áfram að reka tehúsið," sagði Tuomi. „Á ég ekki skilið svolitla linkind? Ég hef barizt í mörgum orrustum. Ég fékk heiðursmerki fyrir vasklega framgöngu. Ég hef aldrei framið neinn annan saknæman verknað.“ Serafim lamdi stöðugt fingur- gómunum í borðið. Svo svaraði hann hægt: „En hvað um brauð- snúðana? Skýrðu okkur frá því, hvernig þú stalst 100 brauðsnúðum og troðfylltir á þér vömbina eins og svín, meðan félagar þínir sultu. Þarna sérðu! Þú stelur ekki aðeins! Þú lýgur líka!“ Tuomi var gripinn algeru von- leysi. Það var sem hann hefði lam- azt. „Hið eina, sem ég get sagt, er, að mér þykir mjög fyrir þessu,“ sagði hann afsökunarrómi í ör- væntingu sinni. Majorinn hnussaði með fyrirlitn- ingarsvip. Eftir dálitla þögn sagði annar náungrnn, sem beið í skugg- anum: „Fjölskylda þín mun þjást hræðilega, meðan þú ert í fangelsi. Það væri synd. Kannske er til und- ankomuleið fyrir þig.“ „Við hvað áttu?“ spurði Tuomi. „Það er nóg að segja, að við höfum svo óskaplega mikið að gera að þú getir hjálpað okkur,“ svaraði mað- urinn. /----------------------------------N SVEINN GUÐMUNDSSON, VERKFRÆÐINGUR Sveinn Guðmundsson er fædd- ur á Eyrarbakka 27. ágúst 1912. Foreldrar hans eru Guð- mundur Guðmundsson og Snjó- laug Sveinsdóttir. Hann lauk prófi í vélfræði frá Tekniska Institutet í Stokkhólmi 1936. Sama ár gerðist hann vélfræð- ingur hjá Vélsmiðjunni Héðni og forstjóri og meðeigandi frá 1943. Á vegum íyrirtækisins hefur hann haft umsjón með hönnun og byggingu flestra síldar- og fiskimjölsverksmiðja á Islandi. Hann hafði forustu um smíði fyrstu stóru hrað- frystivélsuinnar hér á landi 1951 og fyrstu íslenzku disil- vélarinnar 1952. Hann hefur séð um alhliða uppbyggingu Héðins síðustu 20 árin og enn- fremur verið forstjóri Stál- smiðjunnar hf. og Járnsteyp- unnar hf. Sveinn hefur tekið mikinn þátt í félagsmálum iðn- aðarins og á nú sæti á alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann er kvæntur Helgu Markúsdótt- ur. V_________________________________^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.