Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 34

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 34
• JOÐSIÍORTUR OG BRJÓSTA- KRABBIí HUGSAN- LEGUM TENGSLUM Tilraunir, sem fram- kvæmdar hafa verið á rottum í YÍsindastofn- unum í Bandaríkjunum, þykja benda til þess að hugsanlegt samband á milli joðskorts i fæðu og krabbameins í brjóstum kunni að vera að ræða. Það er dr. Bernard A. Erskine að- stoðarprófessor við kvensjúkdómadeild læknaskólans í Pennsyl- vaníu og forstöðumað- ur við skylda rann- sók-niastofiniun, sem ■— þótt einkennilegt megi virðast — ber nafn Al- berts E'insteins, sem stjórnað hefur rann- sóknum þessum, og til- raunum, og segir hann, að ef sömu niðurstöður fáist, þegar tilraunirn- ar verði gerðar á kon- um, þá sé ekkert lík- ÚRVAL legra en að þar með finnist leið til að lækna krabbamein í brjóstum í vissum tilvikum, eða að koma í veg fyrir það. Hvað rotturnar snertir, hefur krabbameinið gert vart við sig í þeim, sem aldar voru á joð- snauðri fæðu, en ekki hinum, sem Æengu nægi- legt joð í mat sínum. En hitt er þó meira um vert, að mein á byrjun- arstigi hefur læknast með aukinni joðinngjöf. Telur dr. Erskine að tilraunirnar séu þegar komnar á Það stig, að timabært sé að hefja þær í sjúkrahúsum, á þanin hátt að reyna aukna joðgjöf í lækn- ingaskyni við konur, sem gangi með krabba- mein á byrjunarstigi i brjóstum. • STYRKTA PLASTIÐ í STÖÐUGRI SÓKN Styrkta plastið vinn- ur stöðugt á i allskon- ar iðnaði. Fyrst og fremst er það plast, sem styrkt er með glertrefj- um, en notkun þess sem styrktarefnis nemur um 85—90%. Næst eru as- besttrefjar í röðinni, en önnur styrktarefni eru t.d. ihamipur, kvarz, grafít og baðmull og auk þess þræðir og trefjar úr gerviefnum eins og næloni. Notkun þessa styrkta plasts fer meðal annars stöðugt vaxandi í bílaiðnaðin- um, og í Bandaríkjun- um er talið að um sjö- tíu hlutir úr því verði notaðir í vöru- og fólks- bíla á þessu ári. Þar vestra er núhafin fram- leiðsla minni fiskibáta úr glertrefjaplasti, af þeirri stærð og gerð sem áður var gerð úr áli, og tilraunir hafa verið gerðar með mun stærri byrðinga, jafn- vel allt að 46 m. á lengd úr glertrefjastyrktu plasti. Þykja rannsókn- ir hafa leitt í ljós, að það jafnist á við stál að styrkleika miðað við byrðinga af þeirri stærð auk þess sem það sé endingarbetra, og byrð- ingurinn hafi meira burðarmagn. Þá eykst stöðugt framleiðsla á búsáhöldum úr styrktu hitaþolsplasti, og alls- konar sport-áhöld. svo sem veiðistengur, eru nú eingöngu framleidd úr glertrefja-plasti. Nýjast er það, og þó V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.