Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 52

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 52
50 URVAL Sid dró pappírsmiða upp úr vasa sínum og sagði: „Þú veizt, hvernig þér og þessu úrkastsæki þínu hef- ur gengið það sem af er þessu ári? Meðalhraðinn á mílu hefur verið 4 mínútur og 48 sekúndur. Það er sama og 25 mílna hraði á tveim kiukkutímum. Heyrðu, góði, metið í Rondyhlaupi er 41 sekúndu lengri tími en það! Og það var sjálfur Gareth Wright, sem setti það. Ef þú nærð betri tíma en Wright, þá áttu ekki heima í þessum smá- keppnum lengur.“ „Jæja þá, Sid,“ sagði George og brosti. „En hvar á ég að krækja mér í þátttökuféð, sem verður að leggja fram?“ Tveim vikum síðar kom Sid aft- ur í heimsókn. „Réttu fram lófana, drengur," sagði hann. Og hann hvolfdi seðlahrúgu yfir hann, hvorki meira né minna en 600 doll- urum, sem hann hafði fengið að láni hjá smákaupmanni í þorpinu gegn loforði Sids um, að hann mundi endurgreiða lánið. „Endur- greiddu mér þetta svo af vinnings- fénu,“ bætti hann við. „Af STAÐ, TENNESSEE!“ Fjórum dögum fyrir þessa miklu keppni lagði George af stað í flug- vél til Anchorage. Hann dró númer 17 úr hatti, sem merkti, að hann átti að vera 17. af stað í Rondy- keppninni. Garet Wright dró num- er 16. Keppendur í Rondyhlaupinu leggja af stað með tveggja mínútna millibili. Það er aksturstími hvers og eins, sem sker úr um sigurinn. Þegar komið var fram að hádegi föstudaginn 21. febrúar, voru gang- stéttirnar við 4. stræti í Anchorage orðnar troðfullar af kappklæddu fólki, sem var komið til þess að horfa á byrjun fyrsta hlaupsins. Þegar George kom að með æki sitt, heyrðist í hátalaranum: „Við rás- línu stendur Gareth Wright frá Fairbanks, núverandi heimsmeist- ari, sem hlotið hefur heimsmeist- aratignina þrisvar sinnum!“ Fólk- ið klappaði, þegar þessi vinsæli heimsmeistari þaut af stað á sleða sínum, sem dregnir voru af falleg- um, samstæðum hundum. George teymdi æki sitt að rás- línunni. Hundarnir þutu af stað, þegar merki var gefið. Þeir hlupu léttilega eftir glerhálli götunni. Hann lét Tennessee ráða hraðan- um. Nálægt 12 mílna mörkmium tók ækið krappa beygju til þess að forðast trjáþyrpingu. George hróp- aði, en það var of seint. Hundarnir hlupu beint á trén. Þeir voru hálf- dasaðir, en bröltu þó á fætur, þ. e. a. s. allir nema einn. George vissi, að hundurinn var svo slasaður, að hann gat ekki haldið áfram. En samkvæmt reglum í Rondyhlaupinu verður hver sá hundur, sem leggur af stað í hlaupi, að ljúka hlaupinu, jafnvel þótt það verði að flytja hann í sleðakörfunni að markinu. Annars er árangurinn ekki talinn gildur. Því lagði George slasaða hundinn í körfuna og hélt af stað á nýjan leik. „Jæja þá, Tennessee! Nú erum við komnir út í óbyggðirnar. Af stað!“ Stóri hundurinn togaði af öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.