Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 68

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 68
66 ÚRVAL sinni var auðséð að skipið var of umtalað almennt. Morguninn eftir var okkur snúið við og áttum við nú að gera árás á japanskan her, sem setja var lið á land 45 mílum norður af Singapore. Flugvél var send á loft frá skipinu kl. 7.30 um morguninn til njósna, en morguninn leið atburðalaust. Allt í einu, er ég gekk mér til hressingar um þilfarið, ætluðu hlustir mínar að springa af skyndi- legri skothríð frá 5.25 þuml. byssum skipsins og rétt á eftir var gefið loftvarnarmerki; er ég var að klifra undir þiljur, heyrðist að skotið var á eina flugvél. Er niður var komið, drunaði skot- hríðin um loftventla skipsins til okkar, sem neðanþilja vorum, og endurkast frá sjónum á skipshliðina, er sprengjur féllu í sjóinn, gaf ör- ugglega til kynna að hér var um meira að. ræða en eina einstaka flugvél, öll lætin voru eins og allur hávaði helvítis væri laus. Þessu hélt óshtið áfram, þar til skyndilega eftir hádegi að við fund- um hræðilegt marr og mikla spreng- ingu, sem gaf til kynna að tundur- skeyti hefði hitt skipið. Sprengjan hafði auðheyrilega hitt skipið aftan- til og við biðum með eftirvæntingu að kallað, yrði á sjúkrabera, en svo virtist að hjálparmenn afturskips- ins hefðu getað annað verkinu, því að okkur bárust engin fyrirmæli um aðstoð. Þá hæfði sprengja skipið miklu nær okkur og ég kastaðist niður. Þá barst okkur beiðni um hjálp og í ljós kom að sprengja hafði hæft kyndirúmið, og voru þar nú margir særðir. Margir fleiri særðir bættust við og okkur fór að skiljast hve al- varleg þessi árás var í raun og veru. Það kom brátt í ljós að tundur- skeyti hafði hæft stýrið og skips- skrúfuna og við vorum nú kyrrstætt skotmark óvinanna. í loftinu voru milli 50 og 80 tundurskeytaflugvél- ar, sem flestar einbeittu árásinni að Pow. Við, sem vorum neðanþilja fund- um að skipið tók að hallast til bak- borða og er ég var upptekinn við að hjálpa særðum sjóliða með flakandi andlit, hitti annað tundurskeyti skipið. Nokkrir hinna særðu fengu taugaáfall, sérstaklega þegar halli skipsins varð svo mikill að erfitt var að fóta sig. Fleiri særðir voru nú bornir niður af efraþilfari og við fengum óhugnanlegar fréttir. Til viðbótar því að Pow var nú stýris- laus og skrúfulaus, var púðrið fyrir byssurnar þrotið. Skipið var algjör- lega hjálparlaust. — Halli skipsins jókst nú hverja mínútu sem leið, — allt lauslegt fór af stað, skápar og annað og sá, sem ekki gat forðað sér undan skriðunni, kramdist í sundur. Er ég gekk frá ljóshærðum skot- liða, en hjálmur hans hafði grafizt inn í höfuðið, greip hann um hand- legg minn og bað mig að yfirgefa sig ekki, en í þeirri andrá kom skip- unin um að yfirgefa skipið. Ég horfði beint í augu hans og sagði: „Skipið mun ekki sökkva." Þetta hljómaði vissulega ekki sannfærandi og ég vissi mætavel að ég var að skrökva. Nú kallaði einn af hinum reglu- legu hjúkrunarmönnum til mín og skipaði mér að koma með sjúkra- börur. Ég flýtti mér á eftir honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.