Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 105

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 105
ÞANNIG ERU NJÓSNARAR RÚSSA ÞJÁLFAÐIR 103 York. Kjóllinn lagði áherzlu á vaxt- arlínur hins granna líkama hennar á þann hátt, að hún skar sig ákveð- ið úr hópi allra þeirra rússnesku kvenna, sem Tuomi hafði augum litið. Þetta var Fainna Solasko, dóttir rússneskrar konu, sem hafði starf- að árum saman í Bandaríkjunum sem gleðikona fyrir KGB-menn og sovézka embættismenn, er heim- sóttu Bandaríkin. Fainna hafði al- izt upp í New York, en móðir henn- ar þá laun frá Amtorg, sovézka verzlunarfélaginu þar. Eftir nám við Columbiu- og New Yorkháskól- ana giftist Fainna bandarískum starfsmanni Tass-fréttastofunnar rússnesku. En hún naut ekki mik- illar hamingju í því hjónabandi, og árið 1955 laumaðist hún til Moskvu, Uppeldi hennar og fyrra umhverfi, gáfur og skapgerð gerði hana al- veg tilvalda til þess að kenna sovézkum njósnurum um Bandarík- in og bandarískt þjóðlíf. Yfirlýst skyldustarf hennar var að fullkomna enskukunnáttu Tuomi og veita honum ýtarlegar upplýs- ingar um líf Bandaríkjamanna nú- tímans on venja hann við aðstæður bess. En það var einnig um annað þýðinearmeira skyldustarf að ræða, sem hún vann með leynd. Hún átti stöðugt að meta andlegt ástand Tuomi. skapgerð hans og meðfædda hæfileika. ..Hvers vegna ertu svona óhreinn undir nöRlunum“? spurði hún. Tuomi leit á hendur sínar. Hann <*prði sér nú grein fyrir því, að hann hafði alltaf verið óhreinnund- ir nÖRlunum vegna þeirra óþrifa- legu verka, sem hann hafði orðið að vinna til þess að afla svolítilla aukatekna handa fjölskyldunni. Fainna var tekin til að hæða hann að nýju, áður en honum gafst tóm til að svara henni. „Frá hvaða samyrkjubúi kem- urðu eiginlega“? ,,Ég er kennari“, svaraði Tuomi. „Því er erfitt að trúa, eftir skón- um þínum að dæma“, svaraði Fa- inna. „Hefurðu nokkurn tímaburst- að þá“? „Það var ekki venja heima í Kir- ov“, svaraði hann. „Þú verður að læra að bursta skóna þína sjálfur", sagði Fainna. „En ég skal aftur á móti kenna þér að hnýta bindið þannig, að fólk haldi ekki, að þú hafir verið böðull að aukastarfi. Komdu inn í svefn- herbergið". Hún lét Tuomi taka sér stöðu fyr- ir framan stóran spegil. Fainna stóð fyrir aftan hann, teygði handlegg- ina fram fyrir háls honum og leysti bindishnútinn. Hann fann liðugan líkama hennar þrýstast að sér, fann hár hennar snerta háls sinn og fann daufan ilminn af andlitspúðri og ilmvatni. Allt þetta framkallaði hin eðlilegu viðbrögð karlmanns, en hún hafði einmitt fylgzt vandlega með því í speglinum. Hún hörfaði frá honum og reyndi enn að smána hann. „Hefurðu aldrei komið ná- lægt konu fyrr“? spurði hún hvasst og þóttist vera híneyksluð. „Guð minn góður, þú ert alveg vonlaus"! Tuomi fann til auðmýkingar og reiði í senn. Hann langaði til þess að berja hana. En hann hafði orð- ið að þola svo margt og mikið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.