Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 120

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 120
118 ur hafði hann eytt einni viku í París og annarri í Brussel. Þegar hann var kominn í gegnum tollinn og útlendingaeftirlitið, eyðilagði hann það vegabréf sitt og gerðist Robert B. White, kaupsýslumaður frá Chicago. Fyrst gekk hann úr skugga um, að honum hefði ekki verið veitt eftirför. Svo pantaði hann far í svefnvagni í lest, sem fara átti til Chicago þ. 30. desem- ber. Svo tók hann sér far með lest alla leið til Vancouver á vestur- strönd Kanada. Hann kom þangað á aðfaneadagskvöld. Er hann stóð fyrir utan geymslusvæði timbur- sölunnar. þar sem hann átti að hafa unnið áður fyrr samkvæmt sínum t.ilbúna æviferli, labbaði hópur s-'mgiandi unglinga framhjá hon- um. ..Gleðileg jól!“ hrópuðu þau. ..Og ég óska ykkur farsæls ný- árs!“ svaraði Tuomi. Eftir nokkra dvöl í Vancouver sn°ri Tuomi aftur til Montreal. Þ. 30. des°mber hélt hann til járn- brautarstöðvarinnar. Hann beið af- ríðis. bangað til lestin var komin á hrevfingu. Þá stökk hann skyndi- lorfa uno í hana. Hann dró tjaldið tvnr svefnkoiuna sína og fór aftur ■'för ..æviferil" sinn í huganum. Fram í huga hans kom fiöldi að- varana oe leiðbeininea, sem hamr- aðar höfðu verið inn í heila hans í Moskvu. Hann tók af sér gleraug- >m. er lestiu stanzaði í snióskafli í Fnrt Huron í Miohioanfvlki. og hijnrkaði svit.ann úr lófunum. Brátt hövrði hann. að menn frá tollinum útiondingaeftirlitinu voru byri- "ðir að vekta farbega og spyrja bá ÚRVAL spurninga. Síðan var barið að dyr- um hjá honum. „Má ég sjá skilríki yðar,“ spurði bandarískur tollvörður. Hann leit lauslega á vegabréfið og afhenti Tuomi það síðan aftur. „Keyptuð þér nokkuð í Kanada eða pöntuðuð þér nokkrar vörur þar, sem eiga að sendast til yðar í Bandaríkjun- um?“ spurði hann svo. „Aðeins eina skyrtu,“ svaraði Tuomi. „Nú, já, góða ferð heim,“ sagði embættismaðurinn. „Afsakið, að ég skuli vekja yður á þessum tíma.“ í sama bili kom ungur maður slangrandi niður eftir ganginum. Hann hélt á whiskyflösku í hend- inni. Og Tuomi til sárrar mæðu skellti hann handleggnum á öxl honum og sagði: „Heyrðu, hvað seg- irðu um að fá sér sopa, vinur?“ „Kærar þakkir,“ svaraði Tuomi og losaði sig úr faðmlögunum, „en mér væri nær að fara að sofa aft- ur.“ Rétt á eftir fann Tuomi, að lestin var farin að hreyfast að nýju. Og nú vissi hann, að hann var kominn til Bandaríkjanna. Hann gat ékki trúað því að þetta hafði reynzt svona auðvelt. Hann hélt síðan til New York frá Chicago. Og þann 3 janúar árið 1959 lauk loks hinni löngu ferð frá Moskvu. Tuomi var alveg örmagna. Hann veifaði á leigubíl og fékk sér herbergi á George Washingtonhót- elinu undir nafninu Kaarlo R. Tu- omi, sem vera skyldi nafn hans til frambúðar í Bandaríkjunum. Hann gaf vikapiltinum ómakslaun með heimsmannsfasi og flýtti sér í rúm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.