Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 97

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 97
95 hANNlG ERU NJÓSNARÁR RÚSSA ÞJÁLFAÐlR í þessu efni, því að þá fælirðu fisk- ana burt.“ Tuomi var ekki lofað neinum launum. En eftir að hann fór að skýra KGB skilmerkilega frá því, sem hann heyrði í Kennaraskólan- um, uppgötvaði hann smám saman, að KGB launaði sínum mönnum með leynd. Þegar hann útskrifaðist úr Kennaraháskólanum árið 1950 og gat hvergi fengið vinnu við kennslustörf, skarst KGB í leikinn og útvegaði honum fyrst starf við Kennaraháskólann og síðan við námsflokka borgarinnar. Það var nauðsynlegt að vera meðlimur í kommúnistaflokknum, ætti að vera um frama að ræða á sviði kennslu eða innan KGB. Um- sókn Tuomi um inngöngu í flokk- inn var ekki sinnt, vegna þess að hann gat ekki gefið neina skýringu á því, hvað orðið hefði um systur hans, sem horfið hafði á stríðsár- unum. KGB lét leita hennar innan Sovétríkjanna, og þeim tókst að lokum að finna hana. Hún vann þá sem burðarkona í hafnarborginni Archangel. Tuomi eignaðist barn árið 1948 og annað árið 1951, og því urðu kennslulaun hans sífellt meira ófullnægjandi. Majorinn bætti þetta upp með því að gefa honum nokk- ur hundruð rúblur fyrir hátíðar og sumarleyfi. Með sífelldri þjálfun og aukinni reynslu gerðist Tuomi smám sam- an mjög slyngur njósnari og sam- særismaður. Hann hafði marga eig- inleika góðs njósnara til að bera, svo sem hugrekki, gáfur, forvitni og mjög gott minni og svo átti hann mjög auðvelt með að láta fólki geðjast vel að sér. Hann var hlát- urmildur. Það var kímniglampi í bláum augunum, og viðkunnanleg- ur og vinalegur andlitssvipur hans hafði þau áhrif á fólk, að það treysti honum. Það fór eins um hann og marga aðra, sem starfa lengi við njósnir. Honum fór að þykja gam- an að njósnunum njósnanna vegna. Sektarkenndin, sem hafði fyrst gripið hann, er hann tók að svíkja félaga sína, hvarf smám saman, er honum fór að takast að líta á sjálf- an sig sem sannan föðurlandsvin. Það var aðeins einn maður, sem hann gat ekki fengið sig til að svíkja. Það var Nikolai Vasilyevich, fræðimaður á sviði rússneskra bók- mennta. Þessi kennari var öllum mjög ástfólginn vegna kímni sinn- ar, umburðarlyndis og heiðarleika. Hann var hár og grannvaxinn, og framkoma hans einkenndist af mildi. Hann bjó yfir þeim eigin- leika mikilla kennara að geta blás- ið nemendum sínum fróðleiksfýsn og hrifningu í brjóst. Því var alltaf þröngt um manninn í tímum hjá honum. Hann hafði hvað eftir ann- að neitað að ganga í kommúnista- flokkinn, og því var hann undir stöðugu eftirliti KGB. Og í desem- bermánuði árið 1955 var Tuomi falið að fylgjast með honum. í nýársveizlu skömmu síðar heyrði Tuomi einn nemandann spyrja Nikolai, hvers vegna hann hafnaði því að ganga í flokkinn. „Kommúnisminn er búr,“ svaraði hann þá. „Ég fæddist ekki til þess að vera settur í búr. Ég fæddist sem örn.“ Tuomi lét það undir höfuð leggj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.