Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 126

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 126
HEIMAR HUG- MYNDA- FLUGSINS Þegar þii ert þreyttur á staðreyndum og lcaldri rökhyggju daglegs amsturs, skaltu gefa ímyndunaraflvnu lausan taum og hregða á leik með álfum og œvintýra-persónum. 'Y'-y.ZlOlílV- eröldin þekkir sir Art- V!w*\ /I\ /I\ /I\ . _ v hur Conan Doyle sem föður Sherlocks Hol- * mes, hins afburðagóða leynilögreglumanns og snjalla rökfræðings, en vf/ >Y. ✓ iN Mí ✓i\ A\ M'.MO'KMOK /,\/.\ /i\ /i\ í huga mínum er hann góðhjartaður maður, sem leiddi mig um garðinn sinn á húmuðu sumarkvöldi og kenndi mér að trúa á hið ómögu- lega. Þetta var árið 1928. Ég var þá þegar orðinn gamall í hettunni í vantrú minni á Sankta Kláus og ef- ins um sannleiksgildi þeirrar sak- lausu vitleysu, sem fullorðið fólk er vant að grípa til í því skyni að koma sér í mjúkinn hjá börnum. Samt sem áður er ekkert eins ná- kvæmlega markað í minningu mína og hinn dýrmæti skilningur, sem sir Arthur veitti mér þetta kvöld, sem við sátum undir runnunum í garði hans. Ég átti heima í mílufjarlægð frá Tudor-stórhýsinu hans í grennd við Crowborough-þorp í Englandi. Þar óf hann þráðinn í margar þær snjöllu sögur, sem gerðu Holmes og vin hans, dr. Watson, að frægustu „spæjurum“ allra tíma. Stóri bróð- ir minn, sem var leikbróðir barna Conan Doyles, sagði oft frá því, að hann hefði séð hann inn um glugg- ann á vinnuherbergi hans, sitjandi við skriftir á stórar, hvítar, strik- aðar arkir, en hádegisverðurinn stóð óhreyfður á bakka til hliðar. „Hinn mikli maður sjálfur”, var bróðir minn vanur að kalla hann. Það var síðdegis á sunnudegi, að 124 — Coronet —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.