Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 37

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 37
35 FLÓTTINN TIL BORGANNA VELDUR ... Húsnæðis- og skipulagsráð Af- ganistan reiknar með því, að reisa verði a.m.k. 5000 íbúðir árlega í borgunum til að hýsa aðkomufólk- ið. Auk þess er þörf á 6500 íbúðum sem koma í stað gamalla húsa sem rifin verða niður. í samvinnu við Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) bregzt Afganistan við þéttbýhs- vandanum með framkvæmdaáætl- un, sem nú er á þriðja ári og kostar samtals 1,3 milljónir dollara (115 milljónir ísl. króna). ÓDÝRT HÚSNÆÐI Samkvæmt þessari framkvæmda- áætlun voru árið 1968 reist 200 ein- býlishús í bænum Khairkhana. Hús- in, sem voru hlaðin úr múrsteinum og með steinsteypt þök, voru reist í tilraunaskyni. Sá hængur er á þessari tegund húsa, að byggingar- kostnaður er það hár, að lægst launJ uðu stéttirnar hafa ekki ráð á að búa í þeim. Tilraun til að reisa ódýrt húsnæði átti upptök sín í neyðarástandinu, sem skapaðist af flóðunum í norð- urhéruðum Afganistans í oktober 1968, þar sem húsnæðismálaráðið fékk það verkefni að sjá því fólki, sem orðið hafði heimilislaust í flóðunum, fyrir húsnæði innan þriggja mánaða. Veigamikið skilyrði var að kostn- aði yrði haldið í lágmarki. Með kosnaðarrannsóknum komust menn að raun um, að steinsteyptir hús- grunnar væru ódýrari en hinir hefðbundnu híöðnu grunnar. Enn- fremur höfðu menn í öndverðu hugsað sér að reisa húsin úr sól- þurrkuðum múrsteinum. Það kom hins vegar á daginn, að vegna gríð- arlegra regnskúra var ekki hægt að útvega nægilegt magn af slíkum steinum í tæka tíð. Vandinn var leystur með því móti, að reistar voru þegar í stað „beinagrindur" húsa með hornum úr brenndum steinum og leirþökum, svo að fórnarlömb flóðanna fengju að minnsta kosti þak yfir höfuðið. Eftir því sem sólþurrkuðu steinarnir voru fullbúnir var svo hægt að hlaða veggina milli hornstoðanna úr brenndu steinunum. Húsin, sem reist voru með þessum hætti, gátu með réttu kallast ódýrt húsnæði, og nú vonast yfirvöld hús- næðismála í Afganistan til þess, að eitthvað af þeirri reynslu sem fékkst, meðan reynt var að bæta úr neyðarástandinu, megi hagnýta við byggingu ódýrra frambúðarbústaða. 50 TÆKNIFRÆÐINGAR OG STARFSMENN Mótun húsnæðismálastefnunnar er eitt mikilvægasta verkefni hús- næðis- og skipulagsráðsins, segir formaður þess, Abdullah Breehna. Á tæpum þremur árum hefur ráðið vaxið úr „nálega engu“ í velbúna stofnun með ekki færri en 50 þjálf- aða tæknifræðinga og aðra starfs- menn. Hafizt hefur verið handa um að kljást við þéttbýlisvandann, en fjármögnun nýrra byggingafram- kvæmda og útrýming gamalla borg- arhverfa eru alvarleg vandamál eins og fjárhag húsnæðis- og skipu- lagsráðsins er nú háttað, bætir Brechna við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.