Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 59

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 59
YNGSTA, MINNSTA OG AFSKEKKTASTA.... 57 eyjarinnar getur að líta nokkur timburhús. Þar eru til húsa skrif- stofur allra ráðherra eyjarinnar, fimm talsins, lítil japönsk tölva, sem kemst fyrir uppi á venjulegu skrifborði, og sex ástralskir og enskir ráðgjafar, þ. e. nauðsynleg- ur mannafli og útbúnaður til þess að halda öllu í fullum gangi í „mini- þjóðfélaginu". Þessum „lykilmönn- um“ til aðstoðar eru svo 547 opin- berir starfsmenn, og er þar ein- göngu um Naurumenn að ræða. Spjaldskrár og skjalasöfn vaxa hröðum skrefum, og gamansemi einkennir alla staðháttu. Einn þeirra lét sér eftirfarandi orð um munn fara: „Allir eru á launaskrá, jafnvel þótt þeir mæti ekki nema á útborgunardögum." Nokkru fjær er svo vegabréfa- skrifstofan, fjarritaraherbergi, sem er í stöðugu sambandi við eina full- trúa landsins erlendis (þ. e. litla skrifstofu í Melbourne í Ástralíu) og þinghús eyjarinnar, sem er á stærð við meðalstórt íbúðarhús. Átján þingmenn koma þar saman um 40 sinnum á ári. Formfestan er ósköp hæfileg, sem sjá má af því, að þingmennirnir sitja jakkalausir á fundum. Hinn hluta ársins er þinghúsið harðlæst. Hinum megin á eyjunni er Lands- stjórnarráð Nauru til húsa, en það hefur umráð yfir mestöllu fjár- magni ríkisins. Meðlimir ráðsins eru yfirleitt þeir sömu og sitja á þingi. En samt skiptast þessar tvær stofnanir á bréfum, eins og ekkert sé eðlilegra. Einn ráðgjafinn lýsti þessu fyrir mér með eftirfarandi orðum: „Það eru um 4 mílur á milli þessara stofnana, en samt aka þeir fram og aftur á milli þeirra til þess að gagnrýna sjálfa sig! Þetta eru furðulegar aðstæður, en Nauru- menn kunna vel við slíkt fyrir- komulag!“ FRÁ VÖGGU TIL GRAFAR Nauru á ekki sína eigin mynt (heldur eru þar notaðir ástralskir dollarar), ekkert ritmál (Nauru- mál er eingöngu talmál, en enska er notuð sem ritmál), og enga skip- genga höfn. (Fosfatflutningaskipin varpa því akkerum úti fyrir strönd- inni og eru hlaðin með hjálp risa- vaxinna hegra). Hingað til hafa heldur ekki fyrir fundizt neinar gangstéttir á eyjunni, engin um- ferðarljós, ekkert sjónvarp og eng- ar auglýsingar. Nauru gefur harla lítið af sér annað en fosfatið, ef undan eru skilin nokkur brauðaldintré, papa- yatré og kókoshnetutré og svo fisk- urinn „bonito", sem veiðist svolítið af rétt fyrir utan kóralrifin. Það má teljast kaldhæðni náttúrunnar, að svo lítið skuli vera hægt að rækta á kóralströndum þessarar eyjar, sem samanstendur af geysi- lega verðmætum áburði að fjórum fimmtu hlutum. Eyjan er mjög ein- angruð, sem fyrr segir. Þar er um að ræða ómælisvídd hafsins á alla vegu. Vatnsskorturinn ergir Nauru- búa því enn meira en skortur á gróðri. (Það væri hægt að reisa uppistöðulón á eyjunni, en þau yrðu alveg gagnslaus, því að árleg úrkoma er ekki nema 76 þumlung- ar eða nákvæmlega jafnmikil og árleg uppgufun). Það verður því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.