Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 112

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 112
110 TJRVAL ensku fékkstu ágætiseinkunn. Ég óska þér til hamingju. Foringinn“. Galkin bætti við gleiðbrosandi: „Ég hef frekari góðar fréttir aðfæra þér. Fjölskylda þín fær splunku- nýja íbúð“. „Það er dásamlegt“! hrópaði Tuomi. „Geturðu sagt mér frá íbúð- inni“? „Ég læt konuna þína um það“, svaraði Galkin. „Hún kemur með börnin hingað til Moskvu daginn eftir morgundaginn. Við höfum til- búið hús handa ykkur fyrir utan Moskvu, heilt hús. Eftir vikudvöl hér farið þið svo öll suður að Svartahafi og dveljið þar í heilan mánuð“. Galkin hafði verið kátur og gam- ansamur í hlutverki velgerðar- mannsins. En þegar hann kvaddi Tuomi, varð hann alvarlegur að nýju, jafnvel allt að því þunglynd- islegur. „Þetta verður síðasta tæki- færi þitt til þess að dvelja óhindrað hjá fjölskyldu þinni. . . Kannske líða mörg ár, þangað til þér býðst slíkt tækifæri að nýju“, sagði hann. „Þú skalt því nota það út í æsar. Ég lít til þín öðru hverju, eftir að þú kemur aftur til Moskvu frá Svartahafinu. En annar maður tek- ur við hlutverki mínu. Hann mun skipuleggja sendiför þína í smá- atriðum. Þegar hér er komið sögu, verður ekki aftur snúið með neitt“. NÝTT LÍF. Tuomi kom endurnærður og úti- tekinn úr leyfi sínu. En hann var líka kvíðinn. Og fyrstu kynni hans af nýja kennaranum urðu ekki til þess að draga úr kvíða hans. Hann heilsaði Tuomi að vísu með handa- bandi, en algerlega ópersónulega. „Seztu og taktu eftir því, sem ég segi“, sagði nýi kennarinn skipandi rómi. Nafn hans var Dimitri Fed- erovich Polyakov og var hann ofursti. „Sendiför þín hefur þegar verið ákveðin“, sagði Polyakov. „Þú ferð til New Yorkborgar og einbeinir þér að njósnum við höfnina, eftir að þú hefur komið þér tryggilega fyrir. Við höfum mjög mikla þörf fyrir áreiðanlegar upplýsingar án milliliða um flutning flugskeyta, annarra hergagna og herliðs um New Yorkhöfn. Samtímis þessuvið- fangsefni verðurðu að aðstoða við tilraunir til þess að afla tengsla við Bandaríkjamenn, sem líklegir yrðu til þess að vinna fyrir okkur. Gangi allt vel fyrir þér, verðurðu kannske sendur til Washington eða einhvers annars staðar til þess að stjórna Bandaríkjamönnum, sem eru þeg- ar í þjónustu okkar. Skyldustarf mitt mun verða í því fólgið að „búa til“ æviferil fortíðar þinnar, semja „sögusögnina" um þig, þann- ig að hún virðist trúverðug saga. Og ég verð einnig að sjá svo um, að þú munir hvert minnsta smá- atriði hennar út í yztu æsar. Þar að auki mun ég kenna þér ýmis- legt sérfræðilegs eðlis, sem er nauð- synlegt fyrir þig að læra, eigir þú að geta unnið skyldustarf þitt með góðum árangri". Polyakov var valdsmannslegur og hrjúfur, en Tuomi geðjaðist samt að þessum harðgera manni, meðal annars vegna þess, hversu mikla fyrirlitningu hann hafði á allri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.