Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 92

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 92
90 ÚRVAL ins af að hafa þjónað hinu sósíalska föðurlandi þínu í ríkum mæli. Þú munt njóta vitneskju þess, að þú hefur afrekað eitthvað mikið í iífi þínu.“ Hershöfðinginn og ofurstinn stóðu upp. ,,Þú skalt ekki svara okkur núna,“ sagði hershöfðinginn. „Við viljum, að þú veltir þessu gaum- gæfilega fyrir þér fyrst. Við kom- um aftur á morgun.“ Tuomi gat ekkert sofið þessa nótt þrátt fyrir þreytuna eftir ferðalag- ig. Hann þrammaði fram og aftur um eólfið í íbúðinni, en þess á milli settist hann við gluggann og virti fvrir sér liós Moskvuborgar. Og hann hu»saði stöðugt um allt það, sem hafði stuðlað að þeim aðstæð- um, sem hann var nú í. Hann hues- aði um ýmislegt, sem hafði gerzt, og ýmislegt. sem hafði verið sagt, en hann hafði þá ekki skilið. En nú var sem þetta öðlaðist aðra og dýpri merkineu en hann hafði þá skynj- að. Hann fór að velta því fyrir sér, hvort. KGB hefði ekki árum saman verið að skipuleggia einmitt þetta, sem nú var að gerast. Honum fannst bað vel huesanlegt, að bað væri lanet, síðan KGB hefði ætlað honum að taka þessa ákvörðun. sem hann varð nú að taka innan nokkurra klukkustunda. TVENN ÖRLAGARÍK MISTÖK Kaarlo Tuomi hafði fæðzt í Rsndaríkiunum. en hinn finnsk- ættaði stiúpfaðir hans hafði alið bann unp í kommúnisma allt frá fvrstu bernskuárum. Kommúnism- inn var stiúpföður hans sem trúar- bröeð. Þegar Kaarlo var orðinn 16 ára, fluttist fjölskyldan svo frá Michiganfylki til Rússlands, og þar gerðust þau sovézkir borgarar. í hreinsununum fjórum árum síðar á Stalínstímanum komu menn rúss- nesku leynilögreglunnar að nætur- lagi og fóru burt með stjúpföður hans. Og hann sneri aldrei heim aftur. Tuomi fór að vinna sem skógar- höggsmaður til þess að sjá fyrir móður sinni og systur. Og svo var hann kvaddur í herinn árið 1939. Eftir nokkurra ára virka herþjón- ustu var hann leystur frá herþjón- ustu í maí árið 1946. Þá var hann annar af tveim mönnum, sem eftir lifðu úr upprunalegu fótgönguliðs- sveitinni, sem hann hafði verið settur í, þegar hann var kvaddur í herinn. Systir hans hafði týnzt í allri ringulreið stríðsáranna, og móðir hans hafði dáið úr „hjarta- bilun“, en slíkt heiti var þá oft gefið hungurdauðanum í Sovétríkj- unum. Eina eign hans var óhreinn einkennisbúningur, bættur yfir- frakki, þýzk stígvél og hermanna- poki, sem í voru handklæði og nær- föt. Þar að auki hafði hann fengið útborguð laun þau, sem hermenn fengu, er þeir voru leystir frá her- þjónustu, og voru þau jafnvirði 20 dollara. I von um að verða prófessor í ensku hóf Tuomi nám í kennara- háskólanum í Kirov, gamalli borg úti á hinum skógi vöxnu sléttum um 475 mílum norðaustan við Moskvu. Gegn vægri leigu fékk hann að hírast í herbergi hjá ekkju einni og tveim dætrum hennar. Herbergið var 17 fet á lengd og 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.