Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 110

Úrval - 01.07.1970, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL þar sem voru margar útgöngudyr, eða skipta í flýti um leigubíla. Og hann fór út á stræti Moskvuborgar til þess að æfa sig í því að koma orðsendingum til njósnamiðstöðv- arinnar með hjálp felustaða, þar sem njósnari skilur eftir orðsend- ingar, peninga eða skjöl til annars njósnara, sem á að sækja það á þennan vissa stað. Þegar Tuomi var að taka ljós- myndir af Varnarmálaráðuneytinu dag einn, gripu tveir borgaraklædd- ir KGB-menn hann. Maður einn á götunni hafði fyllzt tortryggni gagn vart Tuomi og tilkynnt F.GB um það. Vladimir Grigoryevich, kenn- ari hans í ljósmyndun, kom þá hlaupandi þar að og hvíslaði: „Eg er ábyrgur fyrir þessum manni. Sleppið honum“. Þeir lentu í heift- arlegum deilum, en kennarinn bar sigur af hólmi, vegna þess að hann bar á sér plögg, sem sönnuðu mál hans. Vladimir var bálreiður, er hann flvtti sér að teyma Tuomi í burt: „Eg hef sagt þér það ótal sinnum. að þú verður alltaf að hafa hraðann á, þegar þú tekur liós- mvndir í augsýn annarra. Það verð- ur að gerast leiftursnöggt. „Þetta var í eitt af örfáum skiptum, er Tuomi urðu á siík mistök. f bvriun febrúar ók Victor Vas- ilvvich Kanalkin liðsforingi Tuomi að húsagarði einum nálægt miðbiki Moskvu, aðeins nokkrum götu- lengdum frá bandaríska sendiráð- inu. En bað var einmitt liðsforingi bessi. sem kom reglulega með birgðir og tæki til niósnaskóians. Þeir fóru inn um tréhlið, gengu í gegnum húsagarðinn og stönzuðu úti fyrir langri, lágri byggingu. Hvergi voru nein skilti, er gæfu til kynna, hvers konar hús þetta væri. Þegar inn var komið, sá Tuomi, að þarna var umhorfs eins og í karlmannafataverzlun. En „verzl- un“ þessi var samt harla einkenni- leg. Skyndilega gerði Tuomi sér grein fyrir því, hvers vegna honum fannst þetta: Þarna inni var aðeins amerískur fatnaður! Hann varkom- inn inn í litla, en fullkomna vöru- geymslu fyrir njósnara, sem voru á leið til Bandaríkjanna. „Við viljum fá þennan mann dubbaðan upp frá hvirfli til ilja“, sagði Kapalkin við klæðskerann, sem hafði yfirmsjón með afgreiðsl- unni. Hann tók mál af Tuomi og tók síðan að rása um vörugeymsl- una og tína til ýmsar flíkur. Kapal- kin skrifaði hverja flík á prentað eyðublað, er klæðskerinn afhenti honum skyrtur, bindi, tvenna skó, aðra svarta, hina brúna, hatt, nyl- onsokka. sportskyrtu, suttbuxur, þunna ullarpeysu, vasaklúta, silfur- bindisnælu, ermahnappa og sjálf- vindandi úr. „Það verður að breyta frakkan- um og jakkafötunum, áður en þú færð þau afhent“, sagði Kapalkin. ..En við vilium, að þú gangir svo- lítið í öllum þessum flíkum, svo að engin þeirra líti út fyrir að vera nv. þegar þú ferð af stað. Þetta er miög gott úr. Þú skalt ekki freist- ast til bess að selia það á svarta- markaðinum. Einn heimskingi rovndi slíkt. líg ætla ekki að segja þér, hvar hann er núna. En hann er ekki í Bandaríkiunum". 'Tveim vikum síðar voru þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.