Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 83

Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 83
Björg frá Ásólfsskála: Gamalt Landeyjaskip Faðir minn, Jón Guðnason í Hallgeirsey, var í senn eigandi og formaður skips, sem hét Sigursæll. Það var byggt um 1850 og haldið úti á vetrarvertíðum í Vestmannaeyjum um mörg ár og auk þess notað til aðdrátta, því Landeyingar verzluðu mikið við Vestmannaeyinga á þeim árum. Má geta þess, að eitt vor voru farnar 13 ferðir milli lands og eyja á Sigursæl. Einnig var farið á honum til Dranga, eins og það var kallað. Þangað var algengt að fara um Jónsmessuleytið að sækja sér í soðið og var oft kom- ið með fallegan afla að landi. Var þá farið að heiman seinni part dags og kveldkulið notað til þess að létta róðurinn. Einnig mun hafa verið sætt sjávarföllum. Um sólarhringur fór í þessar ferðir, ef allt gekk eftir áætlun. Sigursæll var farsælt og gott skip, og henti aldrei slys á hon- um. Og svo hverf ég sem snöggvast inn í liðna tíð. Lítil stúlka stendur í Hallgeirseyjarsandi og horfir á eftir skipi, sem siglir frá landi út á gullið haf: Goðasteinn 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.