Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 20

Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 20
20 VlSIR ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ * um hennar mikils kvenlegs þokka. Hún hefir lengst af átt lieima í Danmörku, að undan- skildum fáeinum árum er liún dvaldi hér. í bænum, og þess vegna er tiltölulega fátt af myndum hennar til hér á landi. Hún hefir einnig stundað list- vefnað með ágætum árangri. í Danmörku nýtur hún mikils álits og víðar um Norðurlönd, og berast sífellt fréttir um sýn- ingar hennar, sem athygli vekja. Athyglisverðan persónuleik og fráhæra leikni í málaralist sýnir Finnur Jónsson, sem stundaði nám í Danmörku og Þýzkalandi og lilotnaðist ungum sá lieiður að komast í félagsskap merkra brautryðjenda í nú- tímalist, „Sturm“-félagsskap- inn. Útaf fyrir sig væri það nægilegt lof um Finn að geta þátttöku hans í þessum félags- skap, þvi að einn af aðalforvíg- ismönnum „Sturms“ var sjálf- ur Picasso, öndvegismálari nú- tímans. Þegar á fyrstu sýningu sinni í Reykjavík, 1924, sýndi Finnur glöggt hvers af lionum var að vænta. Gat þar meðal annars að lita djarflega og stórt hugsaða mynd af fiskimönnum í róðri. Á því sviði hefir Finnur unnið mikið og merkilegt braut- ryðjendastarf. Á sömu sýningu sýndi liann atliyglisverðar til- raunir i „abstrakt“ list, en þær hafa um sinn orðið að vikja fyr- ir raunhæfara efni, þótt engan veginn sé útilokað að Finnur hverfi aftur frá þeim harða real- isma, sem hann hefir stundað um nokkurt árabil. Á síðustu sýningu hans mátti sjá nýstár- lega tegund af kyrralífi úr ís- lenzkri náttúru, og er þessa get- ið til dæmis úm það að hann er sífellt að leita að nýjum form- um. Jón Þorleifsson stundaði nám í Kaupmannahöfn og markaði sér ungur fastan stíl og sér- kenni. Hann er fyrst og fremst impressionisti, enda mjög lit- liagur að upplagi. Hann byggir myndir sinar af næmum smekk og miklu Mtarauga og virðist oft viljandi forðast perspektiv að dæmi liinna unaðslegu málara ítölsku miðaldanna, sem stund- um eru af misskilningi nefndir „hinir frumstæðu“ (les primi- tifs). Jón er mjög myndglöggur og hefir ritað mikið um mynd- list. Gunnlaugur Blöndal stundaði aðallega nám í Frakklandi og er sennilega einhver mesti kólor- isti íslenzkra málara. Hann er einnig frábær hægleiksmaður, svo að erfiðustu form Ieika í höndum þans. Hann hafði lok- ið prófi í tréskurði, er hann hóf málaranám. Þótt Gunnlaugur sé franskmenntaður, er hann á- lcaflega norrænn í anda og sam- einar hann það suðrænum ynd- isþokka á hinn sérkennilegasta liátt. IJann nýtur mikils álits ut- anlands, einkum á Norðurlönd- um. ' Eggert Laxdal er maður lilé- drægur og yfirlætislaus, og ber því ekki mikið á honum meðal þessarar listamannakynslóðar. En myndir hans-sýna að hann býr yfir mikilli smekkvísi og tækni. Brynjólfur Þórðarson er látinn fyrir noklcrum árum. Hann málaði talsvert af andlits- myndum og náði í þeim góðum Við uppsátrið (málverk eftir Finn Jónsson). tilþrifum. Ásgeir Bjarnþórsson liefir upp á síðkastið aðallega stundað andlitsmyndagerð og náð mikilli leikni. IJinsvegar hefir Eyjólfur Eyfells næstum eingöngu málað landslagsmynd- ir í hefðhundnu formi en af mik- illi einlægni og litagleði. Frey- móður Jóhannesson er afkasta- mikill málari, sem stundar jöfn- um höndum landslagsmyndir og andlit. Myndhöggvarar. Nina Sæmunsdóttir fór ung utan til höggmyndanáms og í Danmörku. Hún vakti brátt athygli fyrir sérstæða leikni og fágaðan stíl. Hún hefir ekld starfað hér á landi, og eiga Is- lendingar aðeins eina mynd hennar, „Móðurást“, eign Reykjavíkurbæjar, er stendur í Lækjargötugarði. Nína stundar nú list sína í Ameríku. Leikkonan Hedy Lamarr og brjóstlíkan af henni eftir Nínu Sæmundsdóttur. Gúðmundur Einarsson er fjölhæfur og mikilvirkur lista- maður, sem í upphafi lagði fyr- ir sig myndhöggvaralist. En í reyndinni hafa afköst hans orð- ið miklu meiri i málaralist og svartlist. IJann hefir einnig komið upp alhnikilli stárfsemi í keramik og brennir fjölda leirkerja og smágripa úr leir. Sem myndhöggvari hefir liann skreytt tvö hús í Reykjavík, Austurstræti 14 og Reykjavíkur S'umarlandslag (málverk eftir Jón Þorleifsson). Apótek. ■ Model mmm (málverlc cftir Gurinlaug Blöndal).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.