Vísir - 17.06.1944, Síða 24

Vísir - 17.06.1944, Síða 24
24 VÍSIR — ÞJÖÐHÁTÍÐARBLAÐ I Hlutafélagið Hampiðján er stofnað fyrir liðugum tíu árum, en hefir vaxið gífurlega á þeim tiltölulega stutta starfstíma. íiið mikla verksmiðjuhús fé- lagsins, Stakkholti 3 i Rauðar- árholti, her þróun fyrirtækisins nokkurt vitni, þvi að það hefir tvívegis verið stækkað á þess- um 10 árum, í fyrra skiptið hækkað, í síðara skiptið lengt. Cr hinu mikla vélahúsi berst véladynur uin nálægar götur, enda hefir fyrirtækið nú á að skipa einhverjum fullkomnustu vélum sinnar iðnar. En allur gólfflötur verksmiðjunnar er um 1500 fermetrar. Þar er vél við vél, kembingarvélar, spuna- vélar, tvinningarvélar og ló- skurðarvélar. En þó hefir mannshöndin þarna mörg verk að vinna. Vinnslan. Hampurinn kemur óunninn í knippum, og eru hamptægjurn- ar 2—6 metra langar, af sömu lengd og tægjurnar í blöðum þeirra plantna, sem hampurinn er úr unninn. Síðan Japanir her- námu Filippseyjar, hefir verið mjög lítið um Manilahamþ. En í stað hans er notaður svonefnd- ur Sísalhampur, sem unninn er úr blöðum Sísal-plöntunnar, er vex bæði í Mið-Ameriku og víða um hitabeltislönd Afríku. Til þess að gera hampinn hæfan til spuna, þarf að láta hann fara margar ferðir gegn- um kembivélar af tvennskonar gerð, þar sem hann fyrst er grófkembdur og síðan fín- kembdur. Við kembinguna ber þess að gæta, að tægjurnar leggist sem mest á misvíxl, því annars verð- ur þráðurinn ótraustur. Að kembingu lokinni eru lopa- vinslin flutt að spunavélunum. Þar ær lopinn spunninn með feikna-hraða og eingirnið síðan tvinnað í sérstökum vélum. Garnið fer síðan gegnum ló- skurðarvél, og er að lokunj und- ið upp í hnotur, og er það þá fullgert af hálfu verksmiðj- unnar. Hampiðjan vinnur 20 tegund- ir af garni og einnig granna kaðla, sem framlciddir eru á svipaðan hátt úr garninu. 1 sambandi við framleiðslu sína rekur hún mikla netagerð, þar sem net eru riðin eftir pöntun eða á lager. Auk þess sem unn- ið er á verkstæðinu sjálfu, starfa margir að netahnýtingu fyrir verksmiðjuna hér í bæn- um og nágrenni, taka við garni, ríða net og skila þeim síðan á verkstæðið. Auk þess rekur verksmiðjan netjagerð austur á Eyrarbakka. Samkeppnishæf framleiðsla. I greinargerð, sem fyrsti for- stjóri fyrirtækisins skrifaði nokkru áður en liann féll frá, segir liann í stuttu máli frá til- drögum þess í upphafi, og kemst m. a. að orði á þcssa leið: „Ýmsir telja mjög vafasamt, hvort hægt sé að telja iðnaðinn til atvinnuvega landsins, telja þeir jafnvel ekki æskilegt, að svo verði nokkurn tíma, með því að skilyrði vanti að mestu eða öllu leyti til þess að iðnaður verði rekinn hér, svo að til þjóðþrifa megi teljast. Þær raddir, sem svo hljóma, minna helzt á þá tíma, er stór- útgerð landsmanna var á byrj- unarskeiði. Var það þá engu sið- ur umdeilt atriði, livort sú breyting á þjóðlífinu, sem þar af leiddi, væri æsldleg. Iðnaðinum hefir helzt verið fundið það til foráttu, að hann skapaði engin útflutningsverð- mæti, en notaði hinsvegar að mestu erlend aðkeypt hráefni. Hefir það jafnvel staðið í víð- lesnum blöðum, ritað af áhuga- mönnum í þjóðlífinu, að iðnað- ur, sem ynni úr erlendum lirá- efnum, ætti engan rétt á sér; aðeins hinn, sem ynni úr hinum kinlendu. Væri þessi staðhæfing rétt og algild regla um iðnaðarstarf- semi í heiminum yfirleitt, þá myndi ekki verða mikið úr iðn- aði ýmissa þjóða, sem nú teljast mestu iðnaðarþjóðir. Það er sem sé vitað mál, að t. d. Bret- land og Þýzkaland flytja inn liráefni til iðnaðar fyrir gífur- legar fjárhæðir, til framleiðslu á ýmsum iðnaðarvörum, bæði fyrir sinn eigin og annara landa markað. Það virðíst sem sé ekkert að- alatriði, hvaðan hráefnin eru keypt, getur enda oft verið hag- kvæmara að flytja út innlenda hráefnið og kaupa í staðinn önnur erlend, sem betur henta til vinnslu fyrir innlendan markað. Er í þessu margt, sem til greina kemur, og skal ekki farið frekar út í það hér. En hitt er aðalatriðið, að vinnan, tæknin og þar með fjölþætíara atvipnulíf og menning aukist í landinu. Að þvi miðar tvímæla- laust hinn ungi innlendi iðnað- ur, að svo verði.“ Æviágrip. Hampiðjan h/f er eins og áð- ur er sagt stofnuð fyrir 10 ár- um, 10. marz 1934, og 'var Guð- mundur S. Guðmundsson aðal- hyatamaður að stofnun fyrir- tældsins. Hann hafði þá um 11 ára skeið unnið að vélsmíði hjá Vélsmiðjunni Héðni og verið verkstjóri þar í sex ár. Hann liafði árið áður farið utan til að kynna sér slíkar fram- kvæmdir. Reyndist hann fyrir- tækinu liinn öruggasti forstjóri, en þvi miður naut hans skammt við, því að hann lézt 20. maí 1942. Tók þá Frímann Ólafsson verzlunarstjóri við forstjóra- starfinu og hefir staðið fyrir verksmiðjunni síðan, en Jón Guðlaugsson hefir alla tíð verið verkstjóri fyrirtækisins. Flutti út botnvörpur. Svo vel reyndust framleiðslu- vörur verksmiðjunnar, að fyrir stríð var hún farin að flytja út botnvörpur, bæði til Færeyja og Boston. Munu þau fyrirtæki vera mjög fá, ef nokkur eru, hér á landi, sem flutt hafa iðn- aðarvörur til útlanda. En öll er starfsemi verksmiðjunnar mjög í anda þeirra orða hins látna forstjóra, sem að framan voru hirt. Síðastliðið ár var unnið úr 170 smálestum af hampi, og var þó eftirspurn hvergi nærri full- nægt. Verksmiðjan hefir 90 manns í þjónustu sinni, og hef- ir því-á skömmum tíma orðið einhver stærsta verksmiðja landsins. Hús Hampiðjunnar í Stakkholti 3. — Byggt var við húsið 1941, og er það nú um % stærra en myndin sýnir. Gólfflötur þess er um 1500 m2.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.