Vísir - 17.06.1944, Side 41
VÍSIR
ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ
41
III.
Sveitarfélögin
og endurreisnartímabilið.
1.
Endurheimt kosningarréttarins.
Næst eftir endurreisn hins
ráðgefandi Alþingis 1845, má
vafalaust nefna sveitarstjórnar-
tilskipunina frá 4. maí 1872,
sem merkilegasta og þýðingar-
mesta lagasetningu hér, að því
er að sjálfstjórn þjóðarinnar
lýtur.
Þó sveitarstjórnartilskipun
þessi væri á ýmsan hátt ófull-
komin að því er mannréttinda-
hliðina snerti, s.s. kosningarrétt,
kjörgengi o. fl., fengu sveitar-
fél. aftur með henni að miklu
leyti það sjálfsforræði, sem glat-
azt hafði á niðurlægingartíma-
bilinu.
Eitt af sveitarfélögunum —
Reykjavík — fékk þó nokkru
fyr, eða 1846, nokkra sérstöðu.
Hún fékk þá kaupstaðarréttindi,
svipuð og ýmsir danskir bæir
þá höfðu fengið, og því varð
stjór'n liennar nokkru fyr en
annara sveitarfélaga með þcim
hætti, að íbúarnir réðu þar
- nokkru um stjórn sameiginlegra
mála. Á okkar núverandi mæli-
kvarða var þetta alll næsta ó-
fullkomið, en vísir var það ])ó
til þess, sem verða mundi, og
e. t. v. fyrir þessar sakir varð
það fyrst og fremst, sem
Reykjavík kom til með að hafa
forustuna í ýmsum hinum ])ýð-
ingarmestu málum í frelsisbar-
áttu þjóðarinnar.
m
Eftirtektarverðasta fyrir-
l>rigðið í þróunarsögu íslenzku
sveitarfélaganna á endurreisn-
artímabilinú, eða frá 1872 og til
])essa dags, er tvímælalaust
myndun kaupstaða og kauptúna
við sjávarsíðuna. Þar er það,
sem vöxturinn og viðreisnin
segir til sín greinilegast, þó
lsafjörður.
til lireppsnefndar á hver búandi
maður í hreppnum, sem hefir ó-
flekkað mannorð, er 25 ára að
aldri og er ekki öðrum háður
sem hjú, ef hann siðasta árið
hefir haft aðsetur í hreppnum
og goldið til hans þarfa, stend-
ur ekki í skuld fyrir þeginn
sveitarstyrk og er fjár síns ráð-
andi.“
Af þessu sést, að það eru
nærri einvörðungu „búandi -
menn“ eða bændur, sem kosn-
ingarrétt fá. Framförin frá því
á.söguöld er aðallega sú, að nú
fá leiguliðar einnig sama rétt
og „landeigendur“ þá höfðu. —
Kosningarrétt hafa hvorki kon-
ur né hjú, en þau hafa þó senni-
lega verið mikill meiri hluti
allra landsmanna, því á flestum
bæjum voru mörg hjú um þær
mundir.
Smátt og smátt eru þessir
vankantar sniðnir ;if, en mikla
haráttu kostar það, bæði við er-
lend og innlend afturhaldsöfl,
sem töldu því skaðlegra, sem
þessi réttur var almennari og
meira hagnýttur af almenningi.
Og nú er svo komið, að engin
þjóð i víðri veröld mun hafa
jaln frjálslegt fyrirkomulag í
þessum efnum sem Islendingar,
þar sem kosningarréttur og
kjörgengi til sveitarstjórna og
Alþingis hefir nú verið fært
niður í 21 árs aldur og fram-
færsluþurfar njóta þessara rétt-
inda nú til fullkomins jafnaðar
við aðra borgara þjóðfélagsins,
en það mun allsstaðar annars-
staðar óþekkt fyrirbrigði.
Ef saga þessarar l)aráttu er
athuguð, sést að það er baráttan
fyrir almennum og jöfnum
kosningarrétti í sveitarstjórnir,
sem rutt hefir brautina fyrir
kosningarréttinum til Alþingis.
Eiga því sveitarfélögin sinn
V es tmannaey j ar.
eg víkja nánar að þeim þætti,
er að kaupstöðunum snýr sér-
staklega, síðar í þessari grein.
Þegar sveitarstjórnarkosning-
atvinnurekstur og skattgreiðslu.
Greinin þar um var svohljóð-
andi:
„Kosningarrétt og kjörgengi
margt hafi auðvitað aflaga farið
á frumbýlingsárunum þar, eins
og oft er raunar á minnst. Mun
ar voru á ný upp teknar 1872,
var kosningarrétturinn og kjör-
gengið bundið við sjálfstæðan
Akureyri.