Vísir - 17.06.1944, Page 41

Vísir - 17.06.1944, Page 41
VÍSIR ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 41 III. Sveitarfélögin og endurreisnartímabilið. 1. Endurheimt kosningarréttarins. Næst eftir endurreisn hins ráðgefandi Alþingis 1845, má vafalaust nefna sveitarstjórnar- tilskipunina frá 4. maí 1872, sem merkilegasta og þýðingar- mesta lagasetningu hér, að því er að sjálfstjórn þjóðarinnar lýtur. Þó sveitarstjórnartilskipun þessi væri á ýmsan hátt ófull- komin að því er mannréttinda- hliðina snerti, s.s. kosningarrétt, kjörgengi o. fl., fengu sveitar- fél. aftur með henni að miklu leyti það sjálfsforræði, sem glat- azt hafði á niðurlægingartíma- bilinu. Eitt af sveitarfélögunum — Reykjavík — fékk þó nokkru fyr, eða 1846, nokkra sérstöðu. Hún fékk þá kaupstaðarréttindi, svipuð og ýmsir danskir bæir þá höfðu fengið, og því varð stjór'n liennar nokkru fyr en annara sveitarfélaga með þcim hætti, að íbúarnir réðu þar - nokkru um stjórn sameiginlegra mála. Á okkar núverandi mæli- kvarða var þetta alll næsta ó- fullkomið, en vísir var það ])ó til þess, sem verða mundi, og e. t. v. fyrir þessar sakir varð það fyrst og fremst, sem Reykjavík kom til með að hafa forustuna í ýmsum hinum ])ýð- ingarmestu málum í frelsisbar- áttu þjóðarinnar. m Eftirtektarverðasta fyrir- l>rigðið í þróunarsögu íslenzku sveitarfélaganna á endurreisn- artímabilinú, eða frá 1872 og til ])essa dags, er tvímælalaust myndun kaupstaða og kauptúna við sjávarsíðuna. Þar er það, sem vöxturinn og viðreisnin segir til sín greinilegast, þó lsafjörður. til lireppsnefndar á hver búandi maður í hreppnum, sem hefir ó- flekkað mannorð, er 25 ára að aldri og er ekki öðrum háður sem hjú, ef hann siðasta árið hefir haft aðsetur í hreppnum og goldið til hans þarfa, stend- ur ekki í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk og er fjár síns ráð- andi.“ Af þessu sést, að það eru nærri einvörðungu „búandi - menn“ eða bændur, sem kosn- ingarrétt fá. Framförin frá því á.söguöld er aðallega sú, að nú fá leiguliðar einnig sama rétt og „landeigendur“ þá höfðu. — Kosningarrétt hafa hvorki kon- ur né hjú, en þau hafa þó senni- lega verið mikill meiri hluti allra landsmanna, því á flestum bæjum voru mörg hjú um þær mundir. Smátt og smátt eru þessir vankantar sniðnir ;if, en mikla haráttu kostar það, bæði við er- lend og innlend afturhaldsöfl, sem töldu því skaðlegra, sem þessi réttur var almennari og meira hagnýttur af almenningi. Og nú er svo komið, að engin þjóð i víðri veröld mun hafa jaln frjálslegt fyrirkomulag í þessum efnum sem Islendingar, þar sem kosningarréttur og kjörgengi til sveitarstjórna og Alþingis hefir nú verið fært niður í 21 árs aldur og fram- færsluþurfar njóta þessara rétt- inda nú til fullkomins jafnaðar við aðra borgara þjóðfélagsins, en það mun allsstaðar annars- staðar óþekkt fyrirbrigði. Ef saga þessarar l)aráttu er athuguð, sést að það er baráttan fyrir almennum og jöfnum kosningarrétti í sveitarstjórnir, sem rutt hefir brautina fyrir kosningarréttinum til Alþingis. Eiga því sveitarfélögin sinn V es tmannaey j ar. eg víkja nánar að þeim þætti, er að kaupstöðunum snýr sér- staklega, síðar í þessari grein. Þegar sveitarstjórnarkosning- atvinnurekstur og skattgreiðslu. Greinin þar um var svohljóð- andi: „Kosningarrétt og kjörgengi margt hafi auðvitað aflaga farið á frumbýlingsárunum þar, eins og oft er raunar á minnst. Mun ar voru á ný upp teknar 1872, var kosningarrétturinn og kjör- gengið bundið við sjálfstæðan Akureyri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.