Vísir - 17.06.1944, Side 69

Vísir - 17.06.1944, Side 69
VÍSIR — Þ JÓÐH ÁTlÐ ARBL AÐ 69 ..y'T; E.s. „GuIlfoss“ á Reykjavíkurhöfn 16. apríl 1915. að hefjast lianda í samgöngu- málunum. Björn Jónsson rit- stjóri reit grein þessa og varð hún þess valdandi, að nú var hafizt lianda, því að viku síðar en greinin birtist var stofnað Gufuskipafélag Faxaflóa og Vestfjarða. Þetta félag var eins konar forboði Eimskipafélags Islands. Til þess var stofnað réttum aldarfjórðungi fyrr en Eimskipafélagsins. Marlunið þess og verkefni var það sama. Þetta átti að vera félag lands- manna allra, þeir áttu að leggja því til stofnfé, hver eftir sinni getu. Og loks átti að leita til Vestur-íslendinga, eins og gert var, þegar Eimskipafélag Is- lands var stofnað. En þetta „óskabarn“ varð þó aldrei full- burða. Móðir þess, þjóðin sjálf, hafði ekki enn öðlazt skilning á því, að henni væri óumflýjan- leg nauðsyn að ala slíkt fóstur við brjóst sín. Skömmu eftir að Gufuskipa- félagi Faxaflóa og Vestfjarða var komið á legg, var leitað lið- styrks hinna dönsku selstöðu- kaupmanna, sem rakað höfðu saman miklu fé hér á landi. En enginn þeirra lét svo lítið að svara málaleitun stjórnar fé- lagsins. Þegar þau sund reynd- ust lokuð, leitaði stjórnin til Louis Zöllners, sem þá hafði rekið umboðsverzlun fyrir ls- lendinga um nokkurra ára skeið í Englandi. Tók hann málinu vel og bauðst til að leggja fram þúsund krónur, og áskildi sér engin réttindi, um fram hvern þann, er ekki átti nema 100 kr. hlutabréf. Þegar hér var komið sögu, þótti vænlega horfa. Síra Jens Pálsson, þá prófastur á Ctskál- um, hafði reynzt einn skelegg- asti forvígismaður í þessu máli. Hann reit nú djarfmælta ádrepu að láta nú ekki standa á sér. Þegar hann hefir talið upp, hvað Islendingar eyða miklu í ýmis- konar munaðarvörur árlega, segir liann: „.... Hver dirfist að mót- mæla með allar þessar tölur fyrir augum sér, að vér get- um ekki lagt fram einar 80 þús. krónur fyrir gufuskip, til þess að linna eitt vort stærsta böl — samgönguleys- ið. Nei, féð brestur oss ekki, en ef vér bregðumst þessu nauðsynja- og velferðarmáli, þá sýnum vér blátt áfram, að oss brestur vilja á að hjálpa oss, brestur manndóm til að rétta oss úr kút vesalmennsk- unnar og slíta af oss hina ó- þolandi fjötra, sem halda at- vinnuvegum vorum, viðskipt- um vorum og vorum eigin persónum í dauðakreppu, brestur siðferðilegt þrek til að gera skyldu vora við sjálfa oss, þjóð vora og fósturjörð, að leggja þessu heillavæn- lega framfarafyrirtæki lið- sinni vort af ýtrasta megni, nema sýnilegt sé, að það sé óskynsamlega stofnað og fái eigi staðizt og því eigi kom- ið að tilætluðu liði.“ Kirkj uhöfðingi Ves tur-lslend- inga, síra Jón Bjarnason, hvatti landa sína vestra til þess að styrkja gufuskipafélagið með fjárframlögum. Ýmsir vestra urðu til þess að taka undir þessa áskorun síra Jóns. Þar á ineðal var ritstjóri Lögbergs, en í grein einni, sem hann skrifaði, komst hann svo að orði: „Vér ættum í allra minnsta lagi að taka eitt til tvö hundr- uð hluti hér vestra. Það væri samboðið og drengilegt mark dáðar og þjóðrækni vor hér vestra, ef þetta fyrsta stóra framfarafyrirtæki fósturjarð- leyti líf og döfnun að þakka. Réttum bróðurlega hönd til að lyfta þessmn bagga. Það gildir jafnt velferð fóstur- jarðar vorrar sem heiður sjálfra vor.“ Það verður því naumast sagt, að Vestur-lslendingar hafi ætl- að að láta sitt eftir liggja máli þessu til stuðnings. Sumarið 1890 var gengið hart að landsmönnum með að ger- ast hlutliafar, þvi að hlutafjár- söfnun þurfti að vera lokið fyr- ir októberlok mn haustið. Ef það tækist, var ráðgert að kaupa 200 rúml. skip, er byrj- aði ferðir snemma árs 1891. Var ætlunin, að það færi 5 ferðir milli landa árlega og að minnsta lcosti 7 með ströndum fram frá Reykjanesi að Horni. — En svo fór, að þess reyndist enginn kostur, að fá landsmenn til að leggja fram 80 þús. kr. Lauk þar með þeirri tilraun til bóta á samgönguþörf lands- mánna, er fram til þess tíma liöfðu verið bundnar mestar vonir við. Forvígismenn gufuskipafé- lagsins kunnu því illa, að þjóð- in skyldi ekki betur skynja sinn vitjunartima en raun varð á. Björn Jónsson ritstjóri ritaði þessi orð, er hann sá, hversu fara mundi um mál þetta: ' „Þegar þjóðin er orðin að strandaglóp í framfara leið- angri mannkynsins og er dottin úr sögunni —- komin undir græna torfu, þá mætti setja á leiði hennar þessi orð: „Hér liggur þjóð, sem alltaf var að bíða eftir því, hvort nokkuð yrði úr sér“.“ Meðan unnið var að því að safna hlutafé fyrir Gufusldpa- félag Faxaflóa og Vestfjarða, var keyptur til landsins einn lítill gufubátur. Var það „Ás- geir litli“, er kom til Isafjarð- ar 30. júní 1890. Hann var fyrsta íslenzka gufuskipið og var 17 rúml. að stærð. Hélt hann uppi póstferðum og flutningum um Isafjarðardjúp um 30 ára skeið. Eigandi hans var Ásgeir G. Ásgeirsson kaupmaður á Isa- firði. Litlu síðar keypti hann miklu stærra gufuskip, er hét „Stóri Ásgeir“ og er það fyrsta gufuskipið í íslenzkra eign, er heldur uppi ferðum landa á milli. Sumarið eftir að „Litli Ásgeir“ var keyptur, komu tveir gufubátar til landsins. Voru það „Oddur“, 24 rúml., eign Lefolii- verzlunar á Eyrarbakka, og „Faxi“, 45 smál., en eigendur hans voru Sigfús Eymundsson ljósmyndari og Sigurður Jóns- son járnsmiður. „Faxi“ var lengi notaður til flutninga um Faxaflóa, en „Oddur“ við suð- urströndina. Slíkur var farkosturinn, þeg- ar strandferðir hófust hér á gufuskipum, sem heima áttu á Islandi. ★ Þess er áður getið, að Sam- einaða gufuskipafélagið var eitt um liituna með siglingar til landsins fram til ársins 1909. En þetta ár varð sú breyting á, að jafnframt var samið við Thore-félagið um að halda uppi strandferðum og fara minnst 20 ferðir á ári milli Hafnar og Is- til landsmanna og skoraði á þá, ar vorrar ætti oss að verulegu Esja. 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.