Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 101

Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 101
VlSIR — ÞJiÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 101 Finnur Guðmundsson: Vísiiidalegar rannsóknir á dýraríki Islands liefjast elcki fyrr en með ferðum þeirra Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um miðja 18. öld. Á 17. öld og fyrri helmingi 18. aldar voru að vísu uppi nokk- urir íslendingar, sem rituðu talsvert um náttúru íslands, en allt er það meira og minna blandað hjátrú og hindurvitn- um í samræmi við aldarandann þá. Af þessum mönnum skal fyrst frægan telja .Jón Guð- mundsson lærða (1574—1650). Hann ritaði um eiginleika, nátt- úru og dyggðir dýra, jurta og steina, mestallt hlandað forn- eskju og hindurvitnum. Helzta rit hans er „Um Islands að- skiijanlegar náttúrur“. Af öðr- um ritum um náttúru Íslands frá þessu tímabili má einkum nefna Ganíireið síra Jóns Daða- sonar (d. 1676), Undur Islands (De mirabilibus Islandiae) eftir Gísla hiskup Oddsson (d. 1638) og íslandslýsingu Þórðar hisk- ups Þorlákssonar, sem var prentuð á latínu 1666. Ennfrem- ur má nefna rit Jóns Ólafsson- ar frá Grunnavík (1705—1779) um íslenzka fiska og sjódýr o. fl. I öllum þessum ritum er tals- vert um dýraríki íslands, eink- um æðri dýr svo sem spendýr og fugla, en flest er það mjög ruglingslegt og hjátrúarhland- ið, og hefir því htið ncma sögu- legt gildi. Þeir Eggert og Bjarni ferðuð- usl um landið 1752—1757 og var árangur ferðanna afar mikill. Þá voru kenningar Lin- nés farnar að rýðja sér til rúms, en þær ollu geysi miklum fram- förum í dýrafræði og grasa- fræði, og áður en ferðabók þeirra var fullhúin voru þær húnar að ná almennu gildi og viðurkenningu. Ferðahók Egg- erts og Bjarna er eilt hið merk- asla rit, sem skrifað hefir ver- ið uin Island, og margir sem síðar skrifuðu um islenzlia dýrafræði haf'a mjög stuðst við hana, en liaft litlu við að bæla. Árið 1780 kom ferðabók Ól- afs Ólafssonar ('OIaviusar) úl, og er þar tálsverður fróðleikur um dýraríki Islands og islenzk- ar fiskveiðar. Á árunum 1780- 1781 ferðaðist danskur náll- úrufræðingur, Nicolai Mohr, um ísland og gaf hanu seinna (1786) út náttúrusögu falands, Dg er það fyrsta pitið um öll Dýraf ræði. þrjú náttúruríki íslands (jarð- fræði, grasafræði og dýra- fræði). Á árunum 1791—1794 ferð- aðist Sveinn Pálsson um landið og voru ferðir lians eingöngu ætlaðar til vísindalegra rami- sókna. Honum varð mikið á- gengt og samdi hann ágæt rit um rannsóknirnar, en því mið- •ur lánaðist honum ekki að koma þeim á prent, og liöfðu því rit hans lítil áhrif á sam- líðarmenn hans. Sveinn Páls- son er fyrsti íslendingurinn, sem lýkur háskólanámi í náttúru- fræði. I ritum hans er mikill fróðleikur um dýrariki Islands. Á 19. öld var Jónas Hall- grímsson lengi vel eini Islend- ingurinn sem fékkst við nátt- úrufræðilegar rannsóknir, en liann ferðaðist hér á landi 1837 —1842, og hefir ritað ýmislegt um íslenzka dýrafræði. Af út- lendingum, sem unnu að ís- lenzkum dýrafræðirannsóknum á 19. öld (1800—1874) má einkum nefna Danana Japetus Stéenstrup, Frederilc Faher og O. A. L. Möncli, Þjóðverjana F. A. L. Tliienemann, Otto Staud- inger, William Preyer, Eng- lendinginn Alfred Newton og loks má svo nefna leiðangra Frakka undir forustu Gaimard’s 1835—1836. Steenstrup dvaldi hér á landi 1839—1840 og hefir ritað ýmislegt varðandi íslenzka dýrafræði. Faher dvaldi liér 1819—1821 og hefir hann ritað ágæt rit um islenzka fugla og fiska, og voru þau um langt skeið höfuðrit um þessa flokka dýrarikisins. Loks ritaði Mönch allrækilega um islenzk lindýr. Thienemann hefir ritað um ís- lenzk spendýr, einkum seli, Staudinger ágætt rit um íslenzk skordýr og Prever hefir samið fuglatal, sem prentað var í ferðabók þeirra félaga Preyers og Zirkels, en Zirkel var sam- ferðamaður hans hér á landi 1860. Alfred Newton samdi einnig isíenzkt fuglatal, sem prentað var aftan við ferðabók Sabine Baring-Gould’s um ís- land, sem kom út 1861. II. Hér að framan hefir verið rakin í stórum dráttum saga ís- lenzkra dýrafræðirannsókna fram til ársíns 1874. Þrátt fyrir allt, sem gerl hafði verið á þfissu sviði, fram tií þess tíma, var þó þekkingu vorri á dýra- ríki landsins á þessum tíma- mótum í sögu þess enn mjög á- bótavant. Að vísu hafði margt áunnizt og telcizt liafði að afla allmikilla upplýsinga um æðri dýrin (spendýr, fugla og fiska), en þekkingin á lægri dýrunum var öll í molum og um marga flokka þeirra vissu menn ekk- ert. Hér skal nú í stuttu máli rejuil að rekja þróun íslenzkrar dýrafræði á tímabilinu frá 1874 til 1944, og verður fyrst gelið um þátt Islendinga i dýrafræði- rannsóknuin þessa tímahils. Árið 1874 var Benedikt Grön- dal veitt kennaraemhætti við Ben. Gröndal. • lærða skólann í Reykjavík og fluttist hann þá heim eftir að hafa dvalið langdvölum erlend- is. Á námsárum sínum i Kaup- mannahöfn hafði hann lagt stund á dýrafræði, en við það nám lauk hann aldrei, enda jlró skáldskapurinn og margt annað huga hans til sin. Eftir að Gröndal var seztur að í Reykja- vik tók liann að fást við dýra- fræðilegar rannsóknir og söfn- un náttúrugripa og liefir liann ritað ýmislegt um þau efni. Af ritgerðum má nefna „Um nátt- úru íslands“ í Gefn, íslenzkt fiskatal og íslenzkt fuglatal i skýrslu Náttúrufræðifélagsins, og af einstökum bókum má nefna dýrafræði, sem kom lit 1878. Þessi bók er einkum merk að því leyti, að þar er í fyrsta sinni birt á prenti islenzkt fræðiorðakerfi í dýrafræðinni allri og liafa flest þeirra orða náð festu í málinu síðar. Á þýzku hefir hann birt nokkrar ritgerðir um íslenzka fugla i timaritinu Ornis. Síðasti þáttur- inn í starfsemi Gröndals i þágu islenzkrar náttúrufræði var for- mennska Hins íslenzka nátt- úrufræðifélags og umsjón með safni þess, en þeim störfum gegndi liann frá stofnun félags- íns 1889 til ársins 1900. Sýndi liann mikinn dugnað og ábuga við aö þaJda IJfími i félaginu á erfiðustu tímurn þess og vann ótrautt að eflingu safnsins. Á ferðum sinum um ísland á árunum 1881—1898 vann Þor- valdur Thoroddsen að jarð- fræðilegri og landfræðilegri rannsókn landsins en dýra- fræðilegum athugunum mun Iiann litið liafa getað sinnt. Þó eru í sumum ritunx lians nokk- ur fróðleikur um þau efni og í Lýsingu íslands er greinar- gott yfirlit yfir dýraríki lands- ins, þó að fljótt sé þar farið yfir sögu. Næst kemur svo til sögunnar sá maður, sem af öllum íslend- ingurn hingað til hefir haft rnesta þýðingu fyrir íslenzka dýrafræði. Þessi maður var Bjarni Sæmundsson. Hann lauk háskólanámi í náttúrufræði við Kaupmannáhafnarháskóla árið 1894 og gerðist sama ár kennari við lærða skólann og gegndi því starfi lil ársins 1923, en þá fékk hann lausn frá emhætti til þess að geta lielgað sig eingöngu vísindastörfum sínurn. Á langri og starfsamri ævi tókst Bjarna Sæmundssyni að skila ótrúlega miklu dagsvei’ki sem vísinda- rnaður, þrátt fyrir erfið og slit- söm kennslustörf lengst af. Að- alstarf lians sem vísindamanns var fólgið i rannsóknum i þágu íslenzkra fiskiveiða, og mest og bezt hefir hann rannsakað ís- lenzka fiska og önnur sjávar- dýr. Hann tók virkan þátt i sjó- rannsóknum Dana hér við land á rannsóknarskipinu „Thor“ á árunum 1903—1905 og 1908— 1909, og eftir 1922 á rann- sóknaskipinu „Dana“. Auk þess gerði hann miklar rannsóknir á íslenzkum fiskiskipum og i verstöðvum víðsvegar um land- ið. Framan af fékkst hann einn- ig við vatnarannsóknir i sam- bandi við rannsóknir á fiskveið- unx í ám og vötnum. Bjarni Sæmundsson liefir skrifað mjög mikið um rannsóknir sínar bæði á islenzku og erlendum málum. Höfuðrit hans á is- lenzku eru Spendýrin, Fuglarnir Bjarni Sæmundsson. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.