Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 9
Exeter Academy og Atlanta
efna til samkeppni
V erðlaunasam-
keppni á Netinu
Happdrætti
DAS 45 ára
1.500 milljónir
til Hrafnistu-
heimilanna
NYTT happdrættisár er að hefjast
hjá Happdrætti DAS sem er 45 ára
um þessar mundir. í tilefni þessara
tímamóta fer 1. útdráttur fram í
Ríkissjónvarpinu föstudaginn 14.
maí nk. kl. 20:30.
Heildarhagnaður Happdrættis
DAS á þessum 45 árum er um 1,5
milljarðar á núvirði og hefur honum
verið varið til uppbyggingar Hrafn-
istuheimilanna. Frá því 1963-1987
eða í 25 ár fóru um 400 milljónir á
núvirði til uppbyggingar dvalar-
heimila á landsbyggðinni í gegnum
Byggingarsjóð aldraðra.
A Hrafnistuheimilunum dvelja nú
um 700 manns. Auk þess er starfs-
fólk rúmlega 600. Dvalargestir
koma frá öllum landshornum.
Aðalvinningarnir í fyrsta útdrætti
happdrættisársins verða 10 milljóna
króna vinningar á tvöfaldan miða.
Auk þess verður dreginn út fjöldinn
allur af lægri vinningum.
Mánudaginn 17. maí verður dreg-
ið aftur og verða vinningarnir 5-falt
fleiri auk þess sem aðalvinningurinn
verður 4 milljónir á tvöfaldan miða.
Dregið verðm- svo aftur 20. maí og
27. maí eða fjórum sinnum i mánuð-
inum eins og undanfarin ár. Heild-
arverðmæti vinninga í maí verður
48 milljónir.
Miðaverð helst óbreytt eða 700
krónur og kostar miðinn því í reynd
175 krónur fyrir hvern útdrátt því
dregið er fjórum sinnum í mánuði
eða 48 sinnum á árinu.
Aðalvinningur ársins verður eins
og áður 40 milljónir á tvöfaldan
miða.
Heildarverðmæti vinninga á hinu
nýja happdrættisári verður í allt
rúmar 557 milljónir og heildarfjöldi
vinninga verður rúmlega 36 þúsund.
TUNGUMÁLASKÓLINN Exeter
Academy sem staðsettur er á Suð-
vestur-Englandi hefur, í samvinnu
við flugfélagið Atlanta, boðað til
samkeppni fyrir íslendinga á Net-
inu, en í verðlaun er far til og frá
Englandi og tveggja vikna nám í
skólanum.
Samkeppnin er ætluð þeim sem
hafa áhuga á því að læra ensku, en
þátttakendurnir verða að hafa náð
18 ára aldri. Tveir íslendingar
munu hljóta verðlaun og verða þau
afhent af J.R. McCulloch, sendi-
herra Bretlands á íslandi, í byrjun
júní.
Pátttakendum er gert að svara
tíu spurningum og botna setning-
una „I would like to study at the
Exeter Academy because ...“ Sp-
urningarnar tíu eru staðreynda-
spurningar um skólann, borgina og
svæðið í kring. Svörin er hægt að
finna á heimasíðu skólans á Netinu:
www.exeter-
academy.co.uk/IcelandCompetition.
Ef fleiri en tveir verða með allar tíu
spurningarnar réttar, munu þeir
tveir vinna sem best botna setning-
una, sem nefnd var að ofan.
Svör verða að berast iyrir 28.
maí, en hægt er að senda þau með
tölvupósti, hefðbundnum pósti eða
myndbréfi. Pess ber að geta að
skólinn mun einnig veita öllum þeim
íslendingum sem sækja um nám í
skólanum á þessu ári 10% afslátt af
skólagjöldum.
John Case, kennari við skólann,
sagði að mikill áhugi væri fyrir því
að fá íslendinga til að læra í skólan-
um, en hann sagði að nokkrir hefðu
lært þar fyrir fáeinum árum. Hann
sagði að bæklingar hefðu verið
sendir til menntaskóla á íslandi og
að skólanum hefðu þegar borist
nokkrar fyrirspurnir.
Exeter Academy, sem stofnaður
var árið 1978, er lítill skóli, þar sem
rík áhersla er lögð á einstaklinginn
enda eru aðeins um 40 nemendur í
skólanum að meðaltali. Skólinn er
einnig sérstakur að því leyti að
hægt er að hefja nám á hverjum
mánudegi, en minnst er hægt að
vera þar í eina viku. Borgin Exeter
hefur mjög ríka sögu, en hún var
byggð af Rómverjum fyrir um 2.000
áram. Um 100.000 manns búa í
borginni, sem oft er nefnd borgin í
sveitinni vegna skógarins og þjóð-
garðanna í kring.
f Þýskar kápur, jakkar \
og úlpur
V
Tiskuskemman
Bankastræti 14, sími 561 4118
s
UtíVlS tarTatnaður
Ný sendíng
af jökkum og buxum á
dömur og herra.
Einnig úrval af bak-
pokum og öðrum vörum.
z .Lowe
>alpme
Cortína sport
Skólavörðustíg 20,
sími 552 1555.
LAURA ASHLEY
NÝ SENDING
Mikiö úrval af kven-
og telpnafatnaði
%istan
\j Laugavegi 99,:
Laugavegi 99, sími 551 6646
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík_
Símar: 515 1735, 515 1736
Bréfasími: 515 1739
Farsími: 898 1720
Netfang: utankjorstada@xd.is
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum
í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daga
frákl. 10-22.
Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við
kosningu utan kjörfundar.
Sjálfstæðisfólk!
Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima
á kjördag, t.d. námsfólk erlendis.
9 ö
Frábær sönqskemmtvn með
úrvals Eyjaloqum • söngvurum
og tónlistartólkl úr Eyjum
Nf jímsveifin Logarog
J/Dans á rósum
V \ ----// leikur undir i skemml
Stuðningsmanna-
télag ÍBV á hötuð-
tiorgarsMæðinu
H/jómsveilin Logar og _
Dans á rósum _ mmÆk
leikur undir í skemmfi-
dagskrá og fyrir dansi. % *1 Q|0
Söngvarar: . U1
Þórarinn óiason Agóði at skeinmtun styrkir IBV.
j- SSiT' SSS&
’■ Einar Klink Sigurfinnson kl.13-17, SÍmÍ 533 1100.
Hljómsveitin skipa:
'9J íj ’ 9 k / ® I I
< ák*
nUiyu'.,,U'“ . mjuiiisvcnm
tiorAiir með ÍBV-varmng Viktor .RaBnarsson, hassa
VBrður meo , „ jónsson, hljomborð
til solu, nærnuxur oa m Eyvindu[ Stei„alss0n. gitat
NÚ mæta allir Eðuald Eyjóllsson, trommor
í*- Afnnn ÍRU I Gisli Kristinsson, saxofonn
Stuömngsmeim ■ þóiatim) oiason sónguari
V. ’ Kr. < 200 á dartste*
fvinuiiuinfllll .. WBlfllB iffVII UIBIiailUðU UlUilfl LBIUIHI UIUIIO UUyilUI -
Einróma M gesta!
\Sýning sem slser I tfegn
Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir hjá Prímadonnum frægustu lög Arethu
Franklin, Barböru Streisand, Celine Dion, Diönu Ross, Gloriu Estefan, Gloriu Gaynor,
Madonnu, Mariah Carey, Natalie Cole, Oliviu Newton John, Tinu Turner,
og Whitney Houston. - Sviðssetning Kadri Hint.
Næstu sýningar: 12. - 22. og 29. mat. • 5. og 18. júní.
Natalie Cole Olivia Newton John Tina Turner
Hljómsveit Geirmundar næstq Iqugqrda
Föstudagur 14. maí: m m
MU ÆT ^ Fráhær skemmtvn fsm i léttvm dúr. 99 MU
fCorcvKvofcv
- Sfórskemmfun aílrokójo/j^WJsbæ/cii'
gríl?og \ li
gaman! {______
Einsöngur - tvísöngur - kórsöngur
200manns koma fram WMMSmir
°kémmiur09skemntun
fmmtun og dansleik.
a g b
Sýningar 8. og 15. maí • 12. júní
Karlakórinn Stefnir Mosfeflskórinn
Stjórnandi Lárus Sveinsson Stjórnandi Páll Helgason
Reykjalundarkórinn Vorboðarnir
Stjórnandi Lárus Sveinsson Stjornandi Pall Helgason
Álafosskórinn Leikfélag
Stjórnnndi Helgi Einarsson Mosfellsbæjar
Kirkjukór £/(/„* deild
Lógafellssóknar Barnakórs Varmárskóla
«... it «..x n n.L-iurrnn titinrnanHi Gudm. 0. O sk
mosieiiSKonnn --------miiiiiii— cimii
Stjórnandi Páll Helgason nlJOrnSycll
Vorboðarnir Hlegið ■ sunaið Geirmundar
StjórnandiPállHelgason gg » u (eíkUr fyrÍT danSI
Leikfélag ' . fram á nótt.
Mosfellshæjar ®d“ffeitf” Forsala miða á Broatlway
laUllUlCIINVnilHI Dctmctnuis vaillinrjnura _
StjJrnandi Guóm. Ó. Óskarsson Sljórnandi Guðm. 0. Oskarsson Brrgrr Suernsson
Luórasueitar Forsala miða á Broaðway.
MosSSr Miðasalan er optn
Stjórnandi al,a daga kU3-17,
Birair Sveinsson Simi 53ó I IUU.
Frqmundan á Broddwiiy;
7. maí - Skemmtikvöld Vestmannaeyinga
8. maí - ABBA ■ Hljómsveit Geirmundar
12. mai - Prímadonnur, Flljómsveitin
Sóldögg leikur fyrir dansi
14. maí - Kórakvöld Mosfellsbæjar, Hljómsveit
Geirmundar leikur fyrir dansi
15. maí - ABBA- Hljómsveitin Skítamórall
leikur fyrir dansi
21. maí - Fegurðardrottning íslands 1999 krýnd
- Spariball -Skítamóral leikur fyrir dansi
22. mai - Prímadonnur Hljómsv. Síðan skein sól
29. maj - Prímadonnur, Sóldögg leikur fyrir da
5. juni - Prímadonnur, - Hljómsveit Geirmundar
leikur fyrir dansi
12. júní - ABBA og dansleikur
, 18:iú!11. • Prímadonnur og dansleikur
RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI
Sími 5331100 • Fax 533 1110
Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna,
Veffang: www.broadway.is
E-mail: broadwayi&simnet.is