Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝBINGAR Lausarstöður í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 1999-2000 Kennarar Fellaskóli, sími 557 3800, sérkennari, 1/1 staða. Sérhæfðir starfsmenn Fellaskóli, sími 557 3800. Umsjón með lengdri viðveru, 100% starf, æski- legt er að viðkomandi sé uppeldismenntaður. Námsráðgjafi, 100% starf. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Laun skv. kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjóri skólans og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sími 535 5000, netfang:ingunng@reykjavík.is. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Snyrtifræðingar Vantar snyrtifræðinga, sem langan til að starfa sjálfstætt. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar veitir Ásthildur, sími 896 4248. Matreiðslumaður Óskum eftir góðum matreiðslumanni í sumar sem geturtekið að sér mikla vinnu. Frí einn dag í viku. Góð laun í boði. Erum stutt frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 437 2345. Draumur kennarans Villingaholtsskóli hefur þörf fyrir kennara til þess að kenna við skólann næsta vetur. Við- fangsefnin eru fjölbreytt og spennandi verkefni framundan við þróun sveigjanlegs skólastarfs í fámennum skóla. í skólanum eru 1.—7. bekkir og nemdendafjöldinn rúmir tveir tugir. Skólinn ervel búinn tækjum, m.a. nýtt tölvuver. Við bjóðum góðan vinnuanda og sterka sam- stöðu um hag skólans. Ýmislegt fleira býðst áhugasömum kennurum, sem kæmi í Ijós í samtali við Hrein Þorkelsson, skólastjóra, sími 486 3360/486 3460 og netfangið er vholt@eyjar.is. Umsóknarfrestur er til 18. maí. Sumarvinna Óskum eftir að ráða starfskraft í skemmtilega sumarvinnu frá byrjun júní til ágústloka. Við- komandi þarf að hafa þjónustulund og geta unnið sjálfstætt. Starfið er vaktavinna og ekki á höfuðborgarsvæðinu. 20 ára og eldri. Upplýsingar í síma 698 7590. Viltu meira! (miklu meira) Þetta atvinnutækifæri er svo magnað að mig skortir lýsingarorð! Atorkusamir hafi samband strax í síma 897 6304 eða E-mail: dva@simnet.is. Það er leikur að léttast 98% árangur, 35 milljónir ánægðra viðskipta- vina. Ókeypis prufur, ráðgjöf og stuðningur. Verðlaunum árangur. Laufey, sími 555 1355 og Sigurður Leós, sími 898 1355. Leikskólinn Skerjakot auglýsir eftir matráð í 50% starf. Allar nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 551 8088 milli kl. 8.00 og 12.00. Leikskólastjóri. Heilsugæslan í Reykjavík Sálfræðingur Sálfræðingur óskast til starfa við greiningar- teymi barnadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Starfið felst einkum í þverfaglegri teymisvinnu við greiningar á þroskafrávikum barna á aldrinum 0—6 ára. Leitað er eftir um- sækjanda sem hefur sérþekkingu á þroska- frávikum og reynslu af athugunum ungra barna, er sveigjanlegur og á auðvelt með að vinna með öðrum. Umsóknir berist fyrir 20. maí nk. til starfs- mannastjóra, á þartilgerðum eyðublöðum sem liggja frammi hjá starfsmannahaldi Heilsugæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Gyða Haraldsdóttir sviðstjóri greiningarteymis í síma 552 2400. Reykjavík, 4. maí 1999. Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýsla, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. Launa-, bókhalds- og gjaldkerastarf Óskum eftir starfsmanni með góða tölvukunn- áttu, reynslu í bókhaldi og launaútreikningi í bókhaldsforritinu Fjölnir. Starfið felst í launaútreikningi, færslu á bók- haldi og gjaldkerastarfi. Tímabundið starf. Þarf að geta byrjað strax. Sendið umsókn, fyrir 10. maí 1999, til Morgun- blaðsins merkt: „Laun 99". Óskum eftir vélamönnum, bílstjóra og verkamönnum. Mikil vinnaíboði. rín^i VEBKTAKAR»VÉlflLEIGfl Upplýsingar í síma 567 6430, 5.-7. maí milli kl. 08-16. AOAUGLVSINGA FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR r/\WA^ M€NNTRF€LRG BVGGINGRRIÐNRÐRRINS Fundarboð Aðalfundur Menntafélags byggingariðnaðarins verður haldinn á Hallveigarstíg 1, miðvikudaginn 19. maí nk. kl. 17.00. Til aðalfundar eru boðuð öll félög og fyrirtæki sem eru aðilar að Menntafélagi byggingar- iðnaðarins. í lögum MFB segir m.a.: „Aðalfundur er lögmætur ef löglega hefur verið til hans boðað án tillits til fundarsóknar. Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum Menntafélags byggingariðnaðarins." Á aðalfundi verða þessir dagskrárliðir: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár, 2. Gjaldkeri leggurfram til samþykktar endur- skoðaða ársreikninga, 3. Framkvæmdastjóri leggurfram framkvæmda- og fjárhagsáætlun næsta starfsárs, 4. Lagabreytingar enda séu þær kynntar í fundarboði, 5. Tilnefningar til stjórnar, 6. Kjörnir tveir skoðunarmenn reikninga félagsins, 7. Önnur mál. • Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri MENNTAR, segirfrá starfsemi félagsins. Stjórnin. HJALLAKIRKJA Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður hald- inn sunnudaginn 9. maí nk. að lokinni messu sem hefst kl. 11. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, löglega fram borin samkvæmt samþykkt- um Hjallasóknar. Sóknarnefnd. * KENNSLA Listdansskóli Islands, Engjateigi 1, sími 588 9188 Innritun í inntökupróf fyrir skólaárið 1999—2000 eru hafin. Inntökupróf verða laugardaginn 8. maí: Stúlkur kl. 14.00. Piltar kl. 16.00. Skrásetning nemenda í inntökupróf og nánari upplýsingar í síma 588 9188 frá kl. 14—17 mánud.—föstud. Skólastjóri. YMISLEGT O D A R S LISTA SAFN KÓPA VOGS Lýst eftir málverk- um og höggmynd- um eftir Magnús Á. Árnason m vegna væntanlegrar yfirlitssýningar á verkum hans í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni. Þeir sem eiga verk eftir Magnús eru vinsam- lega beðnir að hafa samband við safnið í síma 554 4501. Forstöðumaður. TILKYNNINGAR 'Skipulags stofnun Endurbætur á Reykjavíkur- flugvelli Nidurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, fyrirhu- gaðar endurbætur á Reykjavíkurflugvelli. Urskurðurinn í heiid liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra tii umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 2. júní 1999. Skipulagsstjóri ríkisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.