Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 82
82 MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sOiði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 8. sýn. á morgun fim. kl. 20 örfá sæti laus — 9. sýn. lau. 8/5 kl. 20 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 13/5 — 11. sýn. mið. 19/5. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 7. sýn. sun. 9/5 örfá sæti laus — 8. sýn. mið. 12/5 — 9. sýn. lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 7/5 - fös. 14/5 - fös. 21/5. Sýnt á Litta sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuei Schmitt Fös. 7/5 örfá sæti laus — fös. 14/5 — sun. 16/5 — fös. 21/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiðaOerkstæði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Fös. 7/5 uppselt — lau. 8/5 — sun. 9/5 kl. 15 — fim. 13/5 — fös. 14/5 nokkur sæti laus — lau. 15/5 — sun. 16/5 — fim. 20/5 — fös. 21/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan er opin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18, miðvikudana—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir fráltl. 10 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14:00 eftir Sir J.M. Bam'e. Lau. 8/5, lau. 15/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. 5. sýn. lau. 8/5, 6. sýn. sun. 9/5, 7. sýn. mið. 12/5, Fös. 14/5. Stóra svið kl. 20.00: nísvm eftir Marc Camoletti. 80. sýn. fös. 7/5, 81. sýn. lau. 15/5. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Lau. 8/5, lau. 14/5, lau. 22/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. 30 30 30 Mðasala opln Irá 12-18 og Iran að syrtngu sýiinBardaga. Oplð frá 11 lyrr hálegisleikhúsið ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fim 6/5 örfá sæti laus, sun 16/5 nokkur sæti laus Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30 fös 7/5 örfá sæti laus, lau 8/5 nokkur sæti laus, fim 13/5 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungrí stúlku -Aukasýníngar flm 6/5 örfá sæti laus, fös.7/5 örfá sæti laus, fim 20/5 Sýningum fer fækkandi! DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 sun 9/5 allra síðasfa sýning T1LBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afslátttr af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir i síma 562 9700. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLL1NA eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjórn Hilmis Snæs Guönasonar. 6. maí, uppselt, 8. maí, örfá sæti laus, 9. maí, 12. maí. Sýningar hefjast kl. 20,00._ MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. lau. 8/4 kl. 20, sun. 9/4 kl. 20 síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. ------Illli ISIJv _______iiiii \SKA OPIiRAN Sími 551 1475 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 6/5 kl. 20 uppselt fös. 7/5 kl. 20 uppselt mið. 12/5 kl. 20 fim. 13/5 kl. 20 lau. 15/5 kl. 18 sun. 16/5 kl. 20 fös. 21/5 kl. 20 sun. 23/5 kl. 20 í íslensku óperunni sun. 9/5 kl. 14 uppselt, lau. 15/4 kl. 14, sun 16/4 kl. 14. Miðapantanir í síma 551 1475. Georgsfélagar fá 30% afslátt. (?) SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju 7. maí kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Anne Manson Kór: Schola Cantorum Einsöngvarar: Ingveldur Yr Jónsdóttir Gunnar Guðbjömsson Loftur Erlingsson Efnisskrá: Jón Leifs Geysir, Tveir Söngvar, Fine I, Hafís, Guðrúnarkviða Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 www.sinfonia.is FÓLK í FRÉTTUM ERLENDAR Iptf1 1 ýf oooooo a Jens Kr. Guðmundsson I skrautskriftarkennari í l Færeyjum og á Islandi f fjallar um nýja færeyska safnplötu, Grótföroyskt. Færeysk rokkmúsík GRÓTFÖROYSKT er þriðja safn- glatan í flokknum Rokk í Færeyjum. A fyrri plötunum tveimur sungu flestir á ensku. Núna syngja allir á færeysku. Góð þróun. Sambandið við lögin er nánara þegar sungið er á móðurmálinu. Nafn plötunnar er færeysk þýðing á Rokki í Færeyjum. Nema í stað al- þjóðaheitisins „rock“ er orðabók- arþýðingin „grót“ (grjót) notuð. Upphafslagið er ekki beinlínis rokk. Það er ballaða í anda sænsku Car- digans. Engu að síður gott lag hjá Encounter Galaxy. Það byrjar sem vísnapopp með tinflautu og mjúku gítai'pikki. Er á líður rafmagnast gít- artónninn og fiðla verður áberandi. Nokkur önnur lög á plötunni yrðu seint kölluð rokklög hérlendis. Lögin með Life, Illi (hét áður Paprika), Siesta og Z-Free má staðsetja á milli vísnapopps og íslenskra sveitaballa- hljómsveita í rólegri kantinum. Z- Free er guðspjallahljómsveit (gospel). Lag hennar kallast „Tað er bara ein vegur til frelsu" (Það er bara ein leið til frelsunar). Biblían er Færeyingum hugleiknara yrkisefni en venja er í rokk- og poppmúsík annars staðar. Þannig syngja Visible Fish um Júdas og Hatespeech um Satan. Inn á milli léttrokkaðra popplaga getur að heyra alvöru rokk. Hart og þungt. Þar fara áðurnefndir dauða- þrassararnir í Hatespeech fremstir í flokki. Þeir eru nokkuð þekktir utan Færeyja, þ.e. meðal áhangenda hljómsveita á borð við Sepultura og Soulfly. M.a. kannast margir Islend- ingar við þessa fyrirtaksgóðu hijóm- sveit. Hatespeech er eina hljómsveitin sem á einnig lög á báðum fyrri Rokk í Færeyjum-plötunum. Að þessu sinni er sveitin með rólegasta móti í djöflaóðnum „Fy for Satan“. Aðdá- einum meðlima Hatespeech. anlega yfirveguð dauða-sveit. Þeir fjórmenningar vita svo sannarlega hvað þeir eru að gera. Til gamans má geta að innan Færeyja er gítarleikari Hatespeech, Héðin Ziska Davidsen, betur þekkt- ur sem virðulegur djassisti! Hefur sent frá sér djass-sólóplötu og spilar með djass-sveitum Kristians Blaks. Þetta á við um nokkra aðra úr fær- eysku þungarokkdeildinni: Að þeir séu betur þekktir sem djassistar. Færeyski hringdansinn bergmálar í hörðu slím-rokki Græningjanna. Text- inn er fyndinn. I byrjun er köttur syrgður. Hann hefur orðið undir bíl. Lítill drengur finnur líkið. Skyndilega skiptir sögumaður um stíl: Skinn katt- arins er notað í töskugerð. Kjötið er borðað með kartöflum! Lag Diatribes, „Sótu Sót“, er að hluta samba og að hluta þrass-metal. Samba-kaflarnii’ eru röki’étt fram- hald á þróun Diatribes úr níðþyngsta rokki yfu’ í léttara rokk. Næst þegar heyrist í Diatribes á plötu þá verður væntanlega búið að skipta rym- söngstflnum út fyrir poppaðri söng. Diatribes og Hatespeech eru næstelstu hljómsveitirnai’ á plötunni, 6-7 ára, (nýróman-tölvupopptríóið ágæta Maður:glotti er 10 ára). Happy? og Myrkt standa þeim ná- lægt. Bæði í þungum músíkstfl og gæðum. Myrkt er nokkurs konar „súper-grúppa“, þ.e. stofnuð í fyira upp úr þremur virtum og vinsælum hljómsveitum. Lagið með Myrkt, „Undir gróti“, jaðrar við að vera gothic-rokk. Text- inn er um huldufólk og aðra slíka vætti. Líkt og Islendingar eru Færeyingar uppteknir af þess háttar verum. Visible Fish ganga ennþá lengi’a í þjóðlega átt. Lag þeirra um Júdas er ekta fínn færeyskur hringdans. Sér- færeyski’a gerist rokkið ekki. Grótföroyskt er góður þverskurð- ur af færeyskri poppmúsík. Hún er rokkaðri en fyrri plötur Rokks í Færeyjum. Meira er lagt upp úr tíð- um og afgerandi kaflaskiptum og gítareinleik en grípandi og leiði- gjörnum „Júrivision“-viðlögum. Fyrir bragðið er platan fremur sein- tekin en verður ekki leiðigjörn. Svo er eitthvað heillandi og hlýlegt við að heyra þungt og/eða hart rokk sungið á færeysku, þessu tungumáli sem hljómar eins og afbökuð ís- lenska. sun. 16/5 kl. 14 nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. föstud. 7/5 kl. 20 föstud. 14/5 kl. 20 laugard. 25/5 kl. 20 Allra síðustu sýningar Miðasala er opin frá ki. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 Vann bíóferð og máltíð á McDonald’s HILDIGUNNUR Steinþórsdóttir datt í lukkupottinn og vann ferð í bíó og út að borða á McDonald’s fyrir bekkinn sinn í Jack Frost- leiknum er birtist á síðum Barna- blaðs Morgunblaðsins nýverið. Það voru Sambíóin, McDonald’s og Búnaðarbankinn sem stóðu að leiknum. Hildigunnur er í 5. B. í Rimaskóla. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir var glatt á hjalla hjá bekknum á McDonald’s, en eftir matinn fóru allir og sáu Frosta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.