Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 27 VIÐSKIPTI Tæpur milljaröur í áhættufjárfestingar- félaginu Uppsprettu Fjárfest í vaxtar- félögum INNBORGAÐ hlutafé í Uppsprettu Icelandic Capital Venture S.A., áhættufjárfestingarfélags, í umsjá Kaupþings hf. og Kaupthing Luxem- bourg S.A., er nú orðið 973 milljónir króna en frá stofnun félagsins í sept- ember 1998 hefur áhersla verið lögð á sölu hlutafjár. Að 10 árum liðnum mun Uppspretta verða leyst upp en íyrstu 3 til 4 árin munu fara í að leita fjárfestingartækifæra. Þegar hefur verið fjárfest í sem nemur 10% af innborguðu hlutafé í áhættusamri fjárfestingu. Uppspretta á í dag hlutabréf í BioProcess, deCode - Islenskri erfðagreiningu, Sandei - UVS, Fjár- festingafélagi Vestmannaeyja og Fjárfestingafélagi Austurlands. Að sögn Hilmars Þórs Kristins- sonar, framkvæmdastjóra félagsins, er Uppspretta lokaður áhættufjár- festingarsjóður sem fjárfestir í smá- um og meðalstórum fyrirtækjum í miklum vexti. Lögð er áhersla á fjár- festingartækifæri þar sem fjármagn Uppsprettu gefur kost á verulegri eignaaukningu, bæði vegna vaxtar og aðstoðar við stefnumótandi ákvarðanatöku. Fyrsti aðalfundur Uppsprettu var haldinn síðastliðinn fóstudag. Þar voru kosnir í stjóm þeir Bjarni Brynjólfsson formaður, Hreiðar Már Sigurðsson varaformaður, Kári Am- ór Kárason, Jón Bragi Bjamason, Friðrik Sigurðsson og Magnús Kristinsson varamaður. Enginn 2000- vandi hjá Star Alliance NÝLEGA tilkynnti Star Alliance, sem em alþjóðleg markaðs- og við- skiptasamtök flugfélaga, að allar flugvélar fyrirtækja innan samtak- anna hefðu verið yfirfarnai' vegna 2000-vandans. Tilkynningin var birt á tveggja ára afmæli samtakanna en Star Alliance var stofnað af flugfé- lögunum Air Canada, Lufthansa, SAS, Thai Airways og United Air- lines og voru samtökin fyrstu við- skiptasamtök flugfélaga í heiminum. Frá stofnun samtakanna hafa flugfé- lögin Ansett Australia ATI.CN, Air New Zealand og Varig Brazilian Air- lines bæst í hópinn og von er á að fleiri muni fljótlega fylgja í kjölfarið. Samkvæmt tilkynningunni hefur allur tölvubúnaður sem notaður er af aðildarfélögum Star Alliance verið yfírfarinn með tilliti til hugsanlegra vandamála vegna ársins 2000 og nauðsynlegar umbætur gerðar þar sem þörf hefur krafíð. Flugþjónusta á vegum Star Alli- ance nær nú til 110 landa og eru far- þegar aðildarfélaganna meira en 200 milljónir á ári. Mörg aðildarfélög hafa sagt að þátttaka í samtökunum hafi fært þeim umtalsverðan ávinn- ing í formi aukinna rekstrartekna. Hvar er best aö gera bílakaupin? NÚTMER EITT Abm j - samkvæmt íslenskum kaupalögum + 20 daga reynslutími Ntíw&r & 'tH~ í noiv?uM bílvM! Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is BMW 520IA, f.skrd. 05/98, ekinn 2.000 km., grár, leðurklæddur, 5 þrepassk., sóllúga, álfelgur, 8 líknarbelgir, mikið af aukahlutum. Verð 4.390.000 VW Passat 1800 Comfortline, f.skrd. 05/97, ekinn 26.000 km., dökkblár, 4 dyra, 5 gíra. Verð 1.710.000 - til að auðvelda þér leitina! Leitin að draumabílnum getur verið löng og ströng. Við kappkostum að gera þér hana einfalda og skemmtilega, til dæmis með því að bjóða fullkomna leitarvél í söluskrá okkar á nýrri vefsíðu Bílaþings. Slóðin er www.bilathing.is. Með náinni samvinnu við íslensk lánafyrirtæki bjóðum við ávallt upp á bestu kjör sem í boði eru á íslenskum bílamarkaði. VW Polo 1000, f.skrd. 07/97, ekinn 12.000 km., rauður, 3 dyra, 5 gíra. Verð 890.000 Audi A41800, f.skrd. 01/96, ekinn 11.000 km., svartur, 4 dyra, 5 gíra, álfelgur, vindskeið, gardína í afturglugga. Verð 1.980.000 Nissan Patrol 2800 dísel 4x4, f.skrd. 09/98, ekinn 4.000 km., grænn/silfur, 35" breyttur, tölvukubbur í vél og ýmsir fleiri aukahlutir. Verð 4.390.000 - snýst um gott ástand bifreiðarinnar! NÚMER EITT skipta miklu máli! MMC Lancer 1600 skutbfll, f.skrd. 07/97, ekinn 31.000 km., rauður, 5 gíra, 5 dyra. Verð 1.210.000 Þökkum fabærarviðtökur við heimasíðu okkar síðustu helgi, sem varð til þess að símalínur brunnu yfir. www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 12-16 BÍLAÞINGéÉEKLU Eftir Martin McDonagh Margverölaunað verk eftir einn umtalaöasta höfund samtímans. Synmg sem engtnn ma missa af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.