Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 77, ÞJÓNUSTA/BRÉF TIL BLAÐSINS Tímasprengja og skammir á Guðmund sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið aiia daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.________________________ 60ETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, föst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug- ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 625-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opiö iaugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. _______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bðkasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. ________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekiö á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553- 2906._________________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKDR: Borgartúni 1. OpiS alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mipjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS bor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum timum í síma 422-7253.________________________ mInjaSAFNIÐ Á AKUREYRI: Aóalstræti 58 er lokaú í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2662. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahópar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462- 3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tlma eftir samkomulagi.___________________ NATTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 564-0630.__ nSttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. _ 13.30-16.__________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.___________________ NÖRRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffislofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud._ PÖST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Auslurgölu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321. SÁFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. _ 13.30-16. ______________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og cftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, _ bréfs. 565-4251. _________________________ SJÖMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. _ frá kl. 13-17. S. 581-4677.________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Lppl.ís: 483-1165, 483-1443.____________________ ÖÍOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. mai.__________________________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.____________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags Íslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______ ÍJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- _ daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.____________ USTÁSAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga. ____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað I vetur nema eftlr samkomulagi. Slmi 462-2983.________ NÖRSKÁThÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- _ arfrákl. 11-17.____________________________ ORÐDAGSINS __________________________________ Rcykjavík sími 551-0000._____________________ AkureyTi s. 462-1840. SUNDSTAÐIR ____________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. ogfóstud. kl. 17-21._____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.__ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQaröar: Mád.- fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Stmi 426-7555.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.___ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.___* BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. Ú TIVIST ARS VÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800.___________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá- tíðum. Að auki veröa Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. Frá Gústafi Níelssyni: LANGT er síðan nokkur maður hefur hitt naglann jafn rækilega á höfuðið og Guðmundur Olafsson, lektor í hagfræði við Háskólann. Lesendum þessara lína til upprifj- unar, þá var Guðmundur að svara spurningu fréttamanns um meinta tímasprengju, sem fólgin væri í viðskiptahallanum: - Hann sagði að ef hægt væri að tala um tíma- sprengju, þá væri það sú staðreynd að búið væri að safna saman í einn flokk öllu vitlausasta fólkinu í efna- hagsmálum þjóðarinnar. Svo rækilega komst Guðmundur að kjarna málsins, að þingmenn Samfylkingarinnar náfólnuðu. For- seti hagfræðideildar Háskólans skammaði Guðmund sem mörgum fannst ansi dapurt. En það var of seint. Sannleikurinn hafði fengið útrás. Dæmin sem styðja ummæli Guð- mundar um vitleysisgang Samfylk- ingarfólks í efnahagsmálum eru ótal mörg. I ljós kom að fullyrðing Ossurar Skarphéðinssonar um að viðskipta- hallinn væri tímasprengja reyndist tóm steypa. Viðskiptahallinn fer nefnilega minnkandi og ógnar engu. Jóhanna Sigurðardóttir hefur löngum hneykslast á sukki hjá rík- isbankastjórum. En hún hefur alltaf verið á móti sölu ríkisbank- anna, sem þó er besta leiðin til að stöðva sukkið. En þá hefði Jóhanna að vísu ekkert sukk til að skamm- ast út í. Samfylkingin er með viðamikla „fjölskyldustefnu" á stefnuskránni. Um leið boðar hún 35 milljarða króna skattahækkun. Hver ætli þurfi að vinna fyrir þessum auknu sköttum? Auðvitað fjölskyldufólkið sem Samfylkingin þykist ætla að hlúa að. Svona skattahækkun þýðii' ekkert annað en lengri vinnutíma, lengri fjarveru frá bömunum. E»ví- lík fjölskyldustefna! Armað er í þessum dúr. Allt sem frá Samfylkingunni kemur sýnir ^ hvað Guðmundur ólafsson hefur mikið rétt fyrir sér. Þarna er hættuleg tímasprengja á ferðinni. Það er eins gott að gera hana óvh'ka áður en illa fer. GÚSTAF NÍELSSON, Barmahlíð 49, Hrútaf., Hún. Skógrækt í Rangárvallasýslu Frá Markúsi Runólfssyni: AÐALFUNDUR Skógræktarfé- lags Rangæinga var haldinn að Skógum 17. apríl. Á fundinum var hjónunum Eddu Carlsdóttur og Páli Pálssyni, Bergþórshvoli afhent viðurkenningarskjal fyrir ræktun trjágarðs við húsið á Bergþórs- hvoli. Eins og kunnugt er, er bær- inn syðst í Landeyjum, nærri sjó, þar sem ekkert í landslaginu skýlir fyrir austanáttinni sem er ríkjandi vindátt á þessu svæði. Lykillinn að því að þetta hefur tekist svo vel er að garðurinn er nokkuð stór og trén ná helst að skýla hvert öðru. Og svo vönduð vinnubrögð við að búa til skjól, áburðargjöf og aðra aðhlynningu að ungum trjáplönt- um. Fyrir tuttugu árum, þegar þau hjón hófust handa við ræktunina, hafði enginn skógræktarmaður, sem þau leituðu ráða hjá, nokkra trú á því, að þarna væri hægt að rækta skóg vegna vindálags og sjávarseltu. Þeim tókst að sanna hið gagnstæða, í dag era trén orðin hæiri en íbúðarhúsið og þar er komið gott skjól, unaðsreitur á sól- skinsdögum. Skógi-æktarfélagið hefur tekið mjög virkan þátt í því að klæða landið skógi frá árinu 1990, þegar átakið um ræktun landgræðslu- skóga hófst. Þess má sjá glögg merki á nokkrum stöðum í sýsl- unni. T.d. í Skógum, norðan við þjóðveg 1 og vestan við veginn heim að Skógum. Birkinu næst þjóðvegi var plantað vorið 1992 og lúpínunni sáð við hliðina á plöntun- um 1994. Það er mjög uppörvandi að sjá svartan malaraurinn breyt- ast í svona gróðui-vin. Birkið er í ör- um vexti og er að komast upp úr lúpínunni. í Bolholti á Rangárvöllum er að vaxa upp blandaður skógur með birki, greni, furu, ösp og fleiri teg- undum. Sama er að segja á Mark- arfljótsaurum fyrir norðan Stóra- Dímon í landi Múlakots, þar er meðal annars vel heppnuð elri gi’óðursetning frá árinu 1994. Það er gaman að sjá hvernig elrið getur þrifist í malaraurnum án nokkurrar áburðargjafar. Alls er félagið með sjö svæði í sýslunni, þar sem verið er að rækta skóg. I sum af þeim er að verða full- plantað og hyggst félagið taka fyrir ný svæði til útplöntunar. Á síðast- liðnu ári var plantað út á vegum fé- lagsins yfir 300.000 trjáplöntum. Markmið félagsins er að taka fyrir öll ógróin og hálfgróin svæði í sýsl- unni og klæða þau skógi eftir föng- um. í þessu samhengi gegnir for- ræktun með lúpínu lykilhlutverki. Hún veitir ungum trjáplöntum skjól og næringu. F.h. Skógræktarfélags Rangæ- inga, MARKÚS RUNÓLFSSON formaður. MARKÚS Runólfsson afhendir Eddu Carlsdóttur og Páli Pálssyni, Bergþórshvoli, viðurkenningarskjal á aðalfundinum. Vilt þú okkur á kjördag? samhent vinnum við sigur Sjálfstæöisflokkurinn í Reykjavík óskar eftir sjálfboöaliðum til margvíslegra starfa á kjördag, laugadaginn 8. maí. Þeir sem eru reiðubúnirtil þess að rétta fram hjálparhönd eru beðnir um að hafa samband við hverfaskrifstofurnar, Kosningamiðstöðina Skipholti 19 í síma 5626353 / 5626518 eða skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í síma 5151700. Akstur á kjördag - getur þú verið á bíl? ÁRAIMGUR fyrirj\LLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.