Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 49 I PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkanir á nokkrum helztu mörkuðum í Evrópu FRÉTTIR MARKÚS Örn Antonsson útvarpsstjóri afhenti verðlaunahöfunum verðlaunin á Markúsartorginu í útvarpshúsinu. EVRÓPSK hlutabréf féllu yfirleitt í verði í gær þegar Dow Jones vísi- talan lækkaði í innan við 11,000 punkta, sem hún komst yfir í fyrsta skipti á mánudag. Dollar hafði ekki verið hærri gegn jeni í þrjár vikur og komst í 121 jen. Hráolíuverð hækkaði í Asíu og New York. Dag- urinn byrjaði vel í Evrópu: CAC-40 vísitalan í París sló met og í London hækkaði FTSE 100 um rúma 100 punkta. Mestar hækkan- ir urðu á verði bréfa í stál- og málmfyrirtækjum: bréf í Pechiney í Frakklandi hækkuðu um 3,78%, Johnson Matthey um 1,54% og Thyssen Krupp um 0,99%. Bréf í brezka drykkjarvörufyrirtækinu Allied Domecq hækkuðu um rúm 11% vegna viðræðna við Whitbr- ead um sölu á ölkrám fyrirtækisins. Bréf í KLM flugfélaginu hækkuðu um rúm 7% vegna fyrirætlana um að fækka útistandandi hlutabréfum og skila hluthöfum fjármagni. Bréf í þýzka grafítframleiðandanum SGL Carbon hækkaði um 13%, þar sem bandarískri rannsókn á sam- eiginlegri verðákvörðun var hætt. Klukkan fimm hafði Dow lækkað um 68,15 punkta eða 0,62% í 10.946,54 vegna uggs um hærri vexti og Nasdaq hafði lækkað um 0,24%. í Wall Street beindist at- hyglin aðallega að hlutabréfaút- boði fjárfestingabankans Goldman Sachs Group Inc. í London lækk- aði lokagengi FTSE 100 um 19 punkta í 6533, í Frankfurt lækkaði X-DAX um 5,82 punkta í 5377 og í París lækkaði CAC-40 um 4,29 punkta í 4438,55 punkta. Dregið í verðlauna- leik Ríkis- útvarpsins DREGIÐ hefur verið í verð- launaleik Ríkisút varpsins og voru verðlaunin afhent 30. aprfl sl. I verðlaun voi-u tvær utan- Iandsferðir fyrir tvo til Algarve í Portúgal í eina viku. Þessi verðlaun gátu þeir einir unnið sem greiða afnotagjaldið með boð- eða beingreiðslum og voru skuldlausir 16. aprfl. Þá voru í verðlaun tíu 29“ Grundig sjónvarpstæki sem allir skilvísir og skuldlausir greiðendur afnotagjalda gátu unnið. Einnig voru í boði 100 aukavinningar; myndbandið um umbrotin í Vatnajökli 1996. Þessir eru verðlaunahafarnir: Utanlandsferð fyrir tvo: Magnús Ómar Stefánsson, Helluhrauni 4, Reykjahlíð og Páll Pálsson, Kleppsvegi 44, Reykjavík. Sjónvarpstæki: Anna Jó- hanna Kjartansdóttir, Jöklafold 14, Reykjavík, Sigurveig Arnar- dóttir, Baughóli 52, Húsavík, Páll Pálsson, Bergþórshvoli 1, Hvolsvelli, Inga Þóra Karlsdótt- ir, Sólvölluin 3, Selfossi, Eyrún Baldvinsdóttir, Engihjalla 9, Kópavogi, Helgi Hannesson, Borgarhrauni 13, Hveragerði, Ellert Eggertsson, Smára- hvammi 5, Hafnarfirði, Jón Ágúst Aðalsteinsson, Kotár- gerði 28, Akureyri, Jóhannes Þórðarson, Urðarbraut 3, Blönduósi, og Hafdís Lilja Guð- laugsdóttir, Eyjavöllum 10, Keflavík. Nöfn þeirra sem unnu mynd- bandið er að flnna á síðu 607 í textavarpinu og á vef Rfldsút- varpsins www.ruv.is Sumarhúsið komið út ÚT er komið fyrra tölublað Tíma- ritsins Sumarhúsið 1999 og er það sjöunda árið sem það kemur út, seinna tbl. kemur út í lok júní í sum- ar. Sumarhúsið fjallar eingöngu um málefni sem snúa að sumarhúsum og þeirra eigendum s.s. öryggismál, brunavarnir, skógrækt, landslags- hönnun, garðyrkjuvinnu, sólpalla, heita potta, viðhald sumarhúsa og margt fleira. Blaðið er prentað í tíu þúsund ein- tökum og dreift frítt till allra sumar- húsaeigenda samkvæmt skrá frá Fasteingamati ríkisins. Það er einnig til sölu á helstu blaðsölustöð- um á landinu sem og bensínstöðv- um. Útgefandi er Rit og rækt ehf., Háholti 4,270 Mosfellsbæ. Einnig er búið að opna heimasíðu tímaiátsins og er ætlunin að byggja þar upp upplýsingabanka fyrir sum- arhúsaeigendur þar sem hægt verður að finna ýmsar upplýsingar varðandi sumarhús. Greinar úr eldri blöðum verður einnig hægt að nálgast þai\ --------------- Vordagar í Mjódd VORDAGAR verða haldnir frá 7. til 15. maí nk. í Mjóddinni. Fyrirtæki verða með margvísleg tilboð t.d. á tískufatnaði fyrir kvenfólk, barnafatnaði, íþróttaskóm, íþrótta- fatnaði, garðáhöldum, gjafavöru, bókum og blöðum. Taflfélagið Hellir heldur Kosn- ingamót í hraðskák í göngugötu laugardaginn 8. maí kl. 14. Margir af helstu skákmönnum landsins mæta. Myndlistarsýning leikskólabarna verður opnuð í göngugötu þriðju- daginn 11. maí kl. 14. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. des. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 1 Ö,UU - 17,00 : M / ,16,82 16,00' } 1 77* 15,00- LJ ||U» ■v wr~ Jl/ / A ji / r Vv Vv^ V v* Desember Byggt á gögnum frá Reuters Janúar Febrúar Mars April Maí FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 04.05.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Gellur 300 300 300 90 27.000 Karfi 61 41 61 15.076 912.701 Langa 88 88 88 59 5.192 Rauðmagi 42 42 42 121 5.082 Skarkoli 111 95 110 2.128 234.804 Steinbítur 75 59 75 2.291 171.000 Ufsi 68 58 60 119 7.146 Undirmálsfiskur 78 78 78 453 35.334 Ýsa 163 125 130 10.097 1.311.701 Þorskur 172 102 153 2.600 398.528 Samtals 94 33.034 3.108.488 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 76 76 76 111 8.436 Langa 94 94 94 393 36.942 Lúða 182 182 182 118 21.476 Skarkoli 80 80 80 193 15.440 Steinbítur 71 71 71 630 44.730 Þorskur 115 115 115 961 110.515 Samtals 99 2.406 237.539 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 29 29 29 75 2.175 Rauðmagi 62 62 62 59 3.658 Skarkoli 120 116 118 8.030 946.014 Steinbítur 75 75 75 163 12.225 Sólkoli 121 121 121 547 66.187 Ufsi 61 54 61 917 55.919 Undirmálsfiskur 169 169 169 318 53.742 Ýsa 176 83 152 4.455 675.734 Þorskur 170 102 133 23.281 3.104.521 Samtals 130 37.845 4.920.176 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 270 270 270 19 5.130 Gellur 330 330 330 25 8.250 Grásleppa 35 35 35 18 630 Lúða 100 100 100 6 600 Sandkoli 65 65 65 4 260 Skarkoli 124 122 123 379 46.439 Skrápflúra 45 45 45 7 315 Steinbítur 79 75 76 191 14.541 Sólkoli 140 140 140 114 15.960 Ufsi 63 63 63 1.200 75.600 Undirmálsfiskur 98 50 91 349 31.885 Ýsa 226 150 210 2.400 503.400 Þorskur 135 96 115 9.217 1.061.983 Samtals 127 13.929 1.764.992 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 50 50 50 24 1.200 Keila 75 75 75 290 21.750 Langlúra 5 5 5 6 30 Lúða 275 160 189 151 28.571 Sandkoli 60 60 60 18.689 1.121.340 Skarkoli 110 110 110 3.474 382.140 Skata 170 170 170 4 680 Skrápflúra 50 50 50 5.832 291.600 Skötuselur 200 200 200 40 8.000 Steinbítur 80 80 80 3.569 285.520 Sólkoli 120 120 120 1.320 158.400 Samtals 69 33.399 2.299.231 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 109 90 96 641 61.491 Blandaður afli 20 20 20 60 1.200 Blálanga 70 70 70 129 9.030 Grálúða 145 145 145 1.502 217.790 Hlýri 75 75 75 935 70.125 Karfi 75 75 75 11 825 Keila .70 70 70 419 29.330 Langa 100 81 87 385 33.449 Langlúra 50 50 50 248 12.400 Lúða 230 100 145 154 22.281 Sandkoli 58 58 58 492 28.536 Skarkoli 120 100 118 2.656 313.514 Skata 180 180 180 357 64.260 Skötuselur 180 180 180 1 180 Steinbítur 79 66 75 518 39.088 svartfugl 10 10 10 18 180 Sólkoli 106 106 106 1.074 113.844 Ufsi 63 44 61 5.078 311.028 Undirmálsfiskur 64 56 56 317 17.888 Ýsa 182 113 146 16.051 2.336.063 Þorskur 168 111 167 4.425 739.595 Samtals 125 35.471 4.422.096 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Steinbítur 68 67 67 3.000 201.990 Ýsa 178 170 172 400 68.800 Þorskur 126 112 118 7.300 858.626 Samtals 106 10.700 1.129.416 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Hlýri 76 76 76 118 8.968 Langa 107 107 107 5.760 616.320 Lúða 252 220 234 299 69.885 Steinbítur 52 52 52 142 7.384 Ufsi 54 54 54 100 5.400 Samtals 110 6.419 707.957 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 45 45 45 8.790 395.550 Langa 88 88 88 465 40.920 Steinbítur 68 68 68 81 5.508 Sólkoli 103 103 103 138 14.214 Ýsa 137 132 132 7.000 926.870 Þorskur 171 171 171 184 31.464 Samtals 85 16.658 1.414.526 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 43 43 43 135 5.805 Langa 88 88 88 235 20.680 Lúða 348 348 348 73 25.404 Sandkoli 55 55 55 162 8.910 Skarkoli 107 107 107 596 63.772 Steinbítur 75 52 75 564 42.046 Sólkoli 103 103 103 1.473 151.719 Ufsi 54 54 54 52 2.808 Undirmálsfiskur 116 116 116 2.123 246.268 Ýsa 155 32 134 353 47.288 Samtals 107 5.766 614.700 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 128 124 126 600 75.600 Karfi 140 140 140 600 84.000 Keila 81 78 79 4.800 378.912 Langa 105 69 104 2.435 254.409 Lúða 200 200 200 13 2.600 Rauðmagi 50 50 50 40 2.000 Skarkoli 115 115 115 1.400 161.000 Skata 380 380 380 100 38.000 Skötuselur 330 100 177 18 3.180 Steinbítur 80 70 79 1.930 153.107 Sólkoli 107 107 107 700 ' 74.900 Ufsi 65 42 64 265 16.881 Ýsa 232 226 227 4.200 952.812 Þorskur 170 138 149 6.000 893.100 Samtals 134 23.101 3.090.500 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 90 90 90 179 16.110 Ufsi 61 61 61 231 14.091 Undirmálsfiskur 113 113 113 1.868 211.084 Ýsa 185 174 178 185 32.850 Samtals 111 2.463 274.135 HÖFN Hlýri 60 60 60 7 420 Karfi 80 80 80 55 4.400 Keila 75 75 75 65 4.875 Langa 111 111 111 117 12.987 Lúða 250 200 247 90 22.200 Skarkoli 112 111 112 968 107.932 Skötuselur 200 200 200 58 11.600 Steinbítur 81 80 80 186 14.899 Sólkoli 19 19 19 20 380 Ýsa 176 176 176 66 11.616 Samtals 117 1.632 191.309 TÁLKNAFJÖRÐUR Sandkoli 52 52 52 108 5.616 Skarkoli 110 110 110 1.630 179.300 Steinbítur 175 175 175 1.743 305.025 Samtals 141 3.481 489.941 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 4.5.1999 Kvótategund Vlðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 60.723 105,00 105,00 105,50 76.727 49.483 105,00 106,80 105,34 Ýsa 101.894 48,00 48,00 48,50 34.306 93.253 48,00 49,96 50,12 Ufsi 8.000 28,85 26,10 28,70 49.800 184.160 26,10 29,13 28,88 Karfi 41,50 0 299.195 42,39 41,95 Steinbítur 914 19,00 19,00 19,25 39.119 40.000 17,84 19,44 18,88 Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 30,00 Grálúða 89,00 0 187.807 92,00 91,00 Skarkoli 27.590 39,98 40,00 42,00 6.286 5.000 40,00 42,00 40,03 Langlúra 36,89 0 4.000 36,89 36,94 Sandkoli 38.694 13,00 12,11 13,00 69.837 21.306 12,11 13,94 25,86 Skrápflúra 10.000 12,00 12,00 15,00 70.000 1.000 11,30 15,00 11,02 Loðna 6.400.000 0,10 0,10 0,18 8.400.000 1.590.000 0,07 0,18 0,22 Úthafsrækja 6,50 0 25.600 6,50 6,63 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 36,00 250.000 250.000 30,00 36,00 22,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.