Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 45 Velmegun og velferð Að undanfórnu höf- um við Islendingar bú- ið við batnandi hag. Afkoma atvinnulífsins hefur almennt verið góð, miklar fram- kvæmdir og aðrar fjár- festingar og því mikil spurn eftir vörum og vinnuafli. A síðustu misserum hafa kaup og kjör batnað mjög og við höfum hratt nálgast grannþjóðir sem við berum okkur gjarna saman við um lífskjör og lífsgæði. Margt er óunnið en framfarir þessa ára- tugar sýna hve miklu má áorka. Beinum nú sjónum að hag fjöl- skyldufólks og lífeyrisþega. Fjölskyldan - undirstaða samfélagsins Efnahagslegur stöðugleiki kem- ur þeim vel sem eru að koma sér upp húsnæði og standa því í fjár- festingum til lífstíðar. Annar kostnaður og álag hefur aukist. Þátttaka barna í æskulýðs- og íþróttastarfi er sífellt dýrari og fyrirhafnarmeiri og sama er um aukið skólastarf. Til að svara þessu stunda foreldrar langan vinnudag til að afla hárra tekna. Tekjutenging barnabóta og vaxta- bóta vegna húsnæðislána hefur ekki fylgt eftir tekjuþörf þeirra. Afleiðingin er að skattuppgjör at- vinnutekna stenst ekki væntingar og fjárhagsáætlanii' til margra ára komast í uppnám. Vaxandi vímuefnavandi leggur þungar byrðar á barnafjölskyldur. 011 aðgát, allt fræðslu- og forvam- arstarf verður að ná til þeirra og þær að vera virkir þátttakendur. I því og í æskulýðs- og íþróttastarfi koma flestir leiðtogar úr hópi for- eldra, sem vinna af mikilli alúð og leggja fram afskaplega mikinn og dýrmætan tíma í þeirra þágu. Oft- ar en ekki bera heimili þeirra einnig umtalsverðan kostnað af þátttökunni. Meta þarf að nýju áhrif tekju- tenginga þessara bóta. Réttmætt er að gera foreldrum jafnt undir höfði í fæðingarorlofi og þróa sveigjanlega vinnuháttu og skatt- kerfi til að gefa þeim meiri mögu- leika til samveru við börnin. Berjast verður af krafti gegn vímuefnum, mesta vágesti nútím- ans. Efla löggæslu og tollgæslu til að stemma stigu við inn- flutningi og útbreiðslu, styðja forvarnarstarf og upplýsingamiðlun til ungmenna, foreldra og annarra uppalenda. Viðeigandi meðferðar- og endurhæfíngarúr- ræði krefjast fjöl- breytni, og tryggja að þau geti tengst afplán- un eða framkvæmd refsivistar. Bætum kjör lífeyris- þega og aðstöðu aldraðra Okkur ber að bæta kjör aldraðra og annarra lífeyrisþega. Vissulega munu ríkisútgjöld aukast. En við höfum náð fram spamaði á undan- fórnum árum og með bættu at- Velferð Fjölmargir þeirra sem aldurs vegna eiga rétt til lífeyris hafa góða heilsu og starfsþrek, segir Arni Ragnar Arnason. Þeim á að bjóðast að stunda störf og leggja sitt af mörk- um til þjóðarbúsins svo lengi sem þeir hafa þrek til. vinnuástandi og hagvexti skila skattstofnar vaxandi tekjum og því úr meira að spila en í mögram ár- um. Lífeyrisþegar hafa notið al- mennra launahækkana á síðustu misseram. Hlutfallslega mest hækkun lægstu launa dugir þó skammt, og launaskrið nær ekki til þeirra atriða sem ráða lífeyri. Líf- eyrir og bætur úr almannatrygg- ingum hafa í auknum mæli verið tengd öðram tekjum og fjárhagsá- stæðum lífeyris- og bótaþega og maka þeirra. Of langt hefur verið gengið því heildaráhrif skatta og skerðinga vegna tekjutenginga verða S mörgum tilvikum margfóld Árni Ragnar Árnason miðað við tekjuskatt. Því verður að breyta. Fjölmargir þeirra sem aldurs vegna eiga rétt til lífeyris hafa góða heilsu og starfsþrek. Þeim á að bjóðast að stunda störf og leggja sitt af mörkum til þjóðar- búsins svo lengi sem þeir hafa þrek til. Við eigum ekki að skylda full- fríska einstaklinga til að hætta störfum, heldur virða rétt hvers og eins til að ákveða sjálfur starfslok. Þjóðarbúið þarfnast framlags þeiira. Við lifum að jafnaði lengur en áður, þó elli kerling og sjúkdóm- ar setji okkur mörk. Mörgum öldraðum henta íbúðir sem hann- aðar era miðað við þarfir þeirra. Óeðlilegar kröfur um húsaskipan valda þó óheyrilega háu verði. Ekki er boðlegt að þeir sem fram á háan aldur búa á eigin heimili, og spara þannig sameiginlegum sjóð- um verulega fjármuni, skuli verða að bíða svo mánuðum skiptir þegar þeim hvei'fur þrek og heilsa og þeir hjúkranar þurfi. Ur því verðum við að bæta. Höfundur cr alþingismaður Sjálf- stæðisflokksins fyrir Reykjaneskjör- dæmi. FRAMSÓKNARFLOKKURINN Vertu með a miðjunni Sumartilboð frá ESTEE LAUDERfLyfju Allt þetta fylgir kaupum á Estée Lauder snyrtivörum fyrir 3.500 kr. eða meira dagana 5.-8. maí. Gjöfin inniheldur: Estée Lauder Pleasures - Body Lotion, 30 ml. Resilience Creme - 24 stunda krem, 6,3 ml. Advanced Night Repair - viðgerðardropa, 7 ml. Pure Velvet maskara, 4,5 ml. Re-Nutriv varalit Eye and Lip Makeup Remover - augnfarða- og varalitahreinsi, 30 ml. Rauða snyrtitösku (verðgildi gjafarinnar er kr. 5.500) Meðan birgðir endast. Lágmúla, LYFJA Setbergi, Hamraborg, sími 533 2300 sfmi 555 2306 sími 554 0102 ÞÚ ERT Á BESTA ALDRI 60 ára og eldri ORUGG AVOXTUN Þeir sem eldri eru ættu fyrst og fremst að leggja áherslu á öryggi. Iljá okkur getur fólk á aldrinum 60 ára og eldri blandað saman mörgum öruggum fjárfestingarkostum og þannig tryggt góða dreifingu á sparifénu. Þar gildir hin gullvæga regla að hafa ekki öll eggin í sömu körfunni. Við bendnm þeim sem eru 60 ára og eldri að kynna sér sérstaklega: • Fjárvörslu og eignastýringu • Eignarskattsfrjáls bréf • Veltubréf og Markaðsreikning • Alþjóðasjóði Búnaðarbankans Hafðu samband ogfáðu bækl- inginn okkar„Þú ert á besta aldri“. Þarfinnur þú ítarlegri upplýsingar um spamaðarkosti okkar. SÍMI 525 6060 BUNAÐARBANKl NN VERÐBRÉF - byggir á trausti Hafnarstræti 5 vvvvw.bi.is verdbref@bi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.