Morgunblaðið - 05.05.1999, Page 18

Morgunblaðið - 05.05.1999, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Kosningar til Alþingis 1999 AFSTAÐA FLOKKANNA TIL NOKKURRA MEGINMÁLA u Framsóknar- flokkur lí Sjálfstæðis- flokkur Frjálslyndi flokkurinn A ■ Vinstrihreyfingin grænt framboð Húmanista- flokkurinn i Sai Aðild íslands að NATÓ Með aðild. Með aðild. Með aðild. Á móti aðild. Ekki verði breyting á aðild á kjörtímabilinu Á móti aðild. Vera varnarliðs á íslandi Stuðningur við veru varnarliðsins. Stuðningur við veru varnarliðsins. Stuðningur við veru varnarliðsins. Varnarliðið fari frá íslandi. Öryggismál landsins end- urmetin í tengslum við endurskoðun samnings um framkvæmd varnar- samningsins. Varnarliðið fari frá íslandi. Aðild að Evrópu- sambandinu Áfram verði unnið að því að styrkja samskipti við ESB. Aðild kemur ekki til greina missi ísland forræði yfir fiskimiðunum. Skoða ber aðild, en tryggja þarf forræði íslands yfir fiskimiðunum. Eigum samleið með Evrópuþjóðum en síður með ESB. Ekki áform um aðild á kjörtímabilinu, en umræða um aðild nauðsynleg. Á móti aðild. EES-samn- ingnum verði breytt í tvíhliða samning. Undirritun Kyoto- bókunarinnar Eigum að gerast aðilar, en ekki er tímabært að undirrita. Eigum að gerast aðilar, en ekki er tímabært að undirrita. Undirrita ber bókunina. Undirrita ber bókunina. Undirrita ber bókunina. Undirrita ber bókunina. Uppbygging stóriðju og stórvirkjana Unnið að áframhaldandi uppbyggingu í sátt við umhverfið. Unnið að áframhaldandi uppbyggingu i sátt við umhverfið. Endurskoða á áætlanir um uppbyggingu virkjana og stóriðju. Öll áform um stórvirkjanir og stóriðju verði lögð til hliðar. Endurskoða þarf virkjana- áætlanir og forgangsraða. Allar virkjanir í umhverfis- mat. Áfram stuðlað að iðnaðaruppbyggingu í sátt við umhverfið. Endurmeta á öll áform um stóriðju og virkjanir og miða orkuframleiðslu við umhverfisvæna framleiðslu. Skipulag miðhálendisins Skipulagið byggist áfram á nýjum lögum um þjóð- lendur, sveitarfélög og skipulagsmál. Skipulagið byggist áfram á nýjum lögum um þjóð- lendur, sveitarfélög og skipulagsmál. Hálendið verði undir einni stjórn og skipulagsréttur sveitarfélaga verði tekinn af þeim. Hálendið verði þjóðareign og fulltrúar hennar komi að skipulagi hálendisins. Gætt verði heildstæðra viðhorfa við skipulag hálendisins. Stofna ber stóra þjóð- garða. Skýra ber mörk milli ríkis og sveitarfélaga. Tekjuskattur einstaklinga Forgangsmál er að lækka skatta barnafólks með barnakorti. Skapa þarf svigrúm fyrir áframhaldandi skatta- lækkanir. Stefna ber að afnámi tekjuskatts og hækkun neysluskatta. Skattleysimörk hækkuð og tekjuskattur fluttur til sveitarfélaga. Tekinn verði upp þrepa- skiptur tekjuskattur sem lækki skatta á lágar tekjur, en hækki á háar tekjur. Tekinn verði upp þrepa- skiptur tekjuskattur sem lækki skatta á lágar tekjur, en hækki á háar tekjur. Skattlagning fyrirtækja Breytingar ekki áformaðar. Breytingar ekki áformaðar. Breytingar ekki áformaðar. Tekjuskattur hækki til sam- ræmis við tekjuskatt einstaklinga. Tryggingagjald og tekju- skattur hækki og lögð verði á mengunargjöld. Tekjuskattur hækki og frá- dráttarliðum fækki. Lögð verði á mengunargjöld. Stjórnkerfi fiskveiða Áfram byggt á kvóta- kerfinu, en opnað á sátt um breytingar, t.d. með skattlagningu kvóta- hagnaðar og byggða- tengingu kvóta. Unnið verði að málinu í auðlindanefnd. Áfram byggt á kvóta- kerfinu, en opnað á sátt um breytingar. Unnið verði að málinu í auðlindanefnd. Afnema ber kvótakerfið og leyfa sóknarstýringu í a.m.k. tvö ár með 400 þús. tonna aflahámarki. Veiði- heimildir seldar á markaði og styrkja þarf bátaflotann. Auðlindaleiga greidd fyrir afnot af auðlindum þjóðarinnar. Afnema ber kvótakerfið. Nýtt kerfi byggist á þátt- töku allra sem starfa við sjávarútveg. Auðlindagjald verði lagt á fyrir 15-20 milljarða. Þjóðarsátt sköpuð um nýtt kerfi árið 2002. Árlega verði boðin upp 5-10% kvótans sem skili 3 mill- jörðum í auðlindagjald. Staða bátaútgerðar verði bætt. Endurskoða ber kvóta- kerfið með styrkingu báta- útgerðar, byggðatengingu kvóta, skattlagningu kvóta- gróða og banni við kvóta- leigu. Unnið verði að málinu í auðlindanefnd. Einkavæðing Áfram unnið að einka- væðingu ríkisfyrirtækja. Einkavæðingu í velferðar- kerfinu er hafnað. Áfram unnið að einka- væðingu ríkisfyrirtækja. Einkaaðilar taki að sér rekstur verkefna í heilbrigðiskerfinu. Ríkisfyrirtæki verði einka- vædd og fleiri þættir ríkis- rekstrar boðnir út. Fara á varlega í einka- væðingu. Ekki einkavæða í orkugeiranum og heilbrigðiskerfinu. Skýra þarf hvað á að vera verkefni ríkisins. Einka- væðingu í velferðarkerfinu er hafnað. Hafnar einkavæðingu. Þjónustugjöld í velferðarkerfinu Þjónustugjöld verði ekki hækkuð frá því sem nú er. Aðskilja þarf betur hlutverk ríkisins sem kaupanda og rekstraraðila í þeim tilgangi að efla kostnaðarvitund. Notast verði við þjónustu- gjöld en þau sniðin að greiðslugetu fólks. Afnema ber öll þjónustu- gjöld. Þjónustugjöld i heilsu- gæslunni verði afnumin og lækkuð fyrir sérhæfða læknisþjónustu. Þjónustugjöld í heilbrigðis- kerfinu verði afnumin. Málefni aldraðra og öryrkja Bæta stöðu aldraðra og öryrkja sem verst standa með hækkun bóta. Stefna ber að því að draga úr tekjutengingu almanna- trygginga. Lífeyrisbætur hækki og fylgi launaþróun. Tenging bóta við tekjur maka verði afnumin. Lífeyrisbætur hækki í 90 þúsund kr. og myndaður verði einn sameiginlegur lífeyrissjóður. Lífeyrisbætur hækki og fylgi launaþróun. Tenging bóta við tekjur maka verði afnumin. Lífeyrisbætur hækki og fylgi launaþróun. Tenging bóta við tekjur maka verði afnumin. Byggðastefna Búsetuskilyrði í landinu verði jöfnuð. Búsetuskilyrði í landinu verði jöfnuð. Búsetuskilyrði í landinu verði jöfnuð. Búsetuskilyrði í landinu verði jöfnuð. Búsetuskilyrði í landinu verði jöfnuð. Búsetuskilyrði í landinu verði jöfnuð. Heimild: Stefnuyfirlýsingar og verkefnaskrár flokkanna og samþykktir frá iandsfundum og flokksþingum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.