Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Velferð Qölskyld- unnar í öndvegi Vinstrihreyfingin - grænt framboð er nýtt afl í íslenskum stjórn- málum, óbundið af mistökum og sviknum loforðum úr fortíðinni. Nafn hreyfingarinnar gefur vel til kynna hver helstu áherslumál hennar eru. Seinni ^ hluti nafnsins leggur áherslu á mikilvægi umhverfismála. Sem betur fer fjölgar þeim sem vakna til vitundar um það að jörðin og auðlindir hennar eru undirstaða lífs á jörð- inni. Við höfum ekki fengið jörðina í arf til eignar og ráðstöfunar frá forfeðrunum, held- ur höfum við hana að láni frá börn- um okkar og barnabörnum. Okkur ber því að skila henni þannig að þau geti einnig notið auðlinda hennar í framtíðinni. Fyrri hluti nafnsins gefur til kynna áherslu okkar á félagslegan jöfnuð og jafn- rétti, sígild áhersluatriði vinstri- stefnu í stjórnmálum. Við höfnum sektar- kenndaráherslunni Undanfarið hafa framsóknar- og sjálfstæðismenn haldið því statt og stöðugt að okkur að allir hafi fengið hlutdeild í góðærinu. Þeir halda gjarnan á lofti ýmsum tölum því til stuðnings og í loftinu liggur sá boðskapur þeirra að þeir, sem ekki njóti góðærisins > geti því sjálfum sér um kennt. Þessu höfnum við al- farið og bendum á að stjórnvöld hafa hér al- farið ráðið ferðinni með tekjutengingu launa, niðurskurði op- inberrar þjónustu, þjónustugjöldum í heilbrigðis- og menntakerfi o.fl. Einkavæðing opin- berra fyrirtækja og flutningur hundraða milljóna króna á örfá- ar hendur í sjávarút- vegi, hefur gert fáa mjög ríka og aukið bilið milli þeirra, sem eiga og þeirra sem ekki eiga peninga. Þetta er einnig verk stjórnvalda. Grundvallarbreytingar nauðsynlegar Þá grundvallarbreytingu viljum við gera að lægstu laun fyrir 40 stunda vinnuviku dugi til eðlilegrar framfærslu. Við stefnum að 35 stunda vinnuviku eins og í ná- grannalöndunum. Við viljum þrep- skiptan tekjuskatt sem feli í sér raunverulegan hátekjuskatt og hlífir fólki með lágar tekjur og við viljum þak á jaðaráhrif í skattkerfinu. Við viljum að öll heilbrigðisþjónusta verði greidd af sjúkratryggingum og leggjum til grundvallarbreyting- ar á almannatryggingalöggjöfinni. Réttur til launa (bóta) frá Trygging- arstofnun verði algerlega einstak- lingsbundinn, óháður launum maka og launin fylgi almennri launaþróun Sigtryggur Jónsson Menntun og mann- auður - Sóknar- færi Vestfirðinga EITT mikilvægasta verkefni komandi rík- isstjórnar í málefnum landsbyggðarinnar eru menntamál. Auðvelda * þar fólki í undirstöðu- atvinnugreinum Vest- fjarða, til sjávar og sveita, aðgang að auk- inni menntun, með meira framboði á sviði símenntunar. Asamt því að skapa ungu fólki menntun á heimsmæli- kvarða er endur- menntun lykillinn að velmegun framtíðar- innar. Það er einfald- lega of dýrt fyrir ein- stakling í starfi að sækja menntun til höfuðborgarinnar, bæði vegna Kosningar Menntamálin eru að mati Margrétar Geirsdóttur mikilvægustu mál framtíðarinnar. ferðakostnaðar og fjarvista úr vinnu. Brýnustu þarfir Vestfirðinga í framtíðinni liggja í aukinni og betri framhaldsmenntun ásamt uppbygg- ingu menntunar á háskólastigi. Framhaldsskólinn þarf að vera lif- andi, framsækin stofnun sem laðar að sér nemendur og hæfa kennara. Skólinn á að vera forystuafl í að bjóða upp á mjög svo þarfa símennt- ^un fyrir atvinnulífið ásamt því að « fóstra þann vísi sem kominn er í formi fjarkennslu á há- skólastigi. Einnig vil ég benda á að þörf fyrir menntun forystumanna í menningar- og íþrótta- félögum mun aukast verulega á komandi ár- um ef við viljum vera samkeppnishæf í menn- ingu og afþreyingu í framtíðinni. Fram- haldsskólinn á að vera 'forystuafl í því átaki. Möguleikar á fjar- kennslu á Internetinu munu margfaldast á næstu árum. Þannig verður dregið verulega úr þeim aðstöðumun sem dreifbýlið býr við í samanburði við höfuðborgarsvæðið. Sjálfstæðismenn leggja mikla áherslu á menntamálin fyrir þessar kosningar. Stórvirki hefur verið unnið á því sviði sl. fjögur ár undir forystu sjálfstæðismanna. Komist sjálfstæðismenn til valda eftir kosn- ingar munu menntamálin vera ein af megin viðfangsefnum og áhersl- um, og vil ég í því sambandi vitna í orð forsætisráðherra, Davíðs Odds- sonar í Þjóðarsál á rás 2. „Mennta- málin eru að mínu mati mikilvæg- ustu mál framtíðarinnar. Það hefur ýmislegt verið gert á yfirstandandi kjörtímabili í þessum málaflokki, en hvemig getum við gert enn betur og tryggt börnunum okkar mennt- un á heimsmælikvarða?" í menntun liggja helstu sóknar- færi íslendinga á nýrri öld. Undir forystu sjálfstæðismanna tryggir þú helst samkeppnishæfi þjóðarinnar í framtíðinni. Þannig tryggir þú ár- angur fyrir alla. Höfundur skipar 6. sæti á listu sjálfstæðismanna á Vestfjörðum. Margrét Geirsdóttir Fjölskyldumál Stjórnarliðar halda því fram að við getum sjálfum okkur um kennt ef við höfum ekki fengið hlut í góð- ærinu, segir Sigtrygg- ur Jónsson. Þessu höfnum við alfarið. í landinu. Við leggjum áherslu á að elli- og örorkulífeyrir og greiðslur vegna atvinnuleysis verði ekki undir lágmai’kslaunum og lífeyrir skerðist ekki vegna sjúkrahússvistar. Við viljum gera stórátak í uppbyggingu á þjónustu fyrir fatlaða og gera þau lög, sem nú þegar eru þeim tO bóta, fullvirk, eins og lög um aðgengi fyrir fatlaða o.fl. Við viljum lengja fæð- ingarorlof í 12 mánuði og tryggja að báðir foreldrar geti notið þess, ann- ist þeir bamið saman. Stofnaður verði sérstakur sjóður, sem allir at- vinnurekendur greiði í og úr honum greitt til fólks í fæðingarorlofi. Tryggt verði að félagsleg úrræði í húsnæðismálum verði hluti af vel- ferðarkerímu og mörkuð verði opin- ber stefna gegn kynferðislegu of- beldi gagnvart konum og bömum. Við viljum gera stórátak í aðstoð við unga vímuefnaneytendur þ.m.t. meðferð, endurhæfing, námsmögu- leikar og aðlögun að samfélaginu eftir meðferð, en ekki síst þarf að stórefla forvamir, bæði í formi fræðslu og uppeldis, en ekki síður með eflingu löggæslu og tollgæslu. Velferð fyrir alla Samkvæmt samanburði á fjöl- skyldumálum á Islandi og öðmm Norðurlöndum ver Island minnst- um fjármunum til fjölskyldu og bamamála og útgjöld til félagsmála f löndum Evrópska efnahagssvæðis- ins em lægst á íslandi. Þessu viljum við breyta og skomm á þig, kjós- andi góður, að veita okkur brautar- gengi til þess með því að setja x við U á kjördag hinn 8. maí nk. Höfundur er sálfræðingur og i 2. sæti á Hsta Vinstrihreyfíngarinnar - græns framboðs í Reykjaneskjördæmi. ÞAÐ VAR góð grein sem Morgunblaðið birti eftir Halldór Blöndal samgönguráð- herra nýliðinn 1. maí. I þessari grein kom fram staðfesting á því hve mikilvæg var til- laga okkar Arnbjargar Sveinsdóttur um jarð- göng á Austurlandi, þ.e. göng milli Reyðar- fjarðar og Fáskrúðs- fjarðar. Við afgreiðslu til- lögunnar vaknaði jarðgangaumræðan aftur, en með af- greiðslu vegáætlunar fyrir ári var öllum slíkum áform- um slegið á frest um ótiltekinn tíma. I stað þessarar ákvörðunar Kosningar Miðhlutinn úr grein ráðherrans, segir Egill Jónsson, er einhver merkilegasta miðja sem birst hefur á prenti á Islandi um jarðgöng. er nú hafinn hjá Vegagerð ríkisins undirbúningur að nýrri jarð- gangaáætlun sem á að liggja fyrir þegar endurskoðuð vegáætlun lít- ur dagsins ljós um það bil að ári liðnu. Önnur „þungamiðja“ í grein ráð- herrans er í niðurlagi hennar. Þar fjallar ráðherrann um þær for- sendur sem jarðgangaframkvæmd- irnar ráðast eftir. Þetta þótti mér vænt um að sjá. Hér eru nefnilega komnar í heilu lagi forsendur fyrir gerð Reyðarfjarðar-Fáskrúðsfjarð- arganganna eins og við Arnbjörg röðuðum þeim í tillögu okkar. Vinnulagið við nýju jarðgangaáætlunina er því sniðið fyrir göngin eystra. Miðhlutinn úr grein ráðherrans er einhver merkilegasta miðja sem bh'st hefur á prenti á Islandi um jarðgöng. Þar kemur nefnilega fram að margt er líkt með göngunum fyrir aust- an og norðan. Þegar litið er til markmið- anna eins og að framan er lýst og aðstæðnanna eystra er eins gott að menn átti sig á hvar möguleikamir í þessum efnum eru þegar til gangaröðunarinnar kem- ur. Það er auðvitað hárrétt sem ráðherrann segir að margt er líkt um aðstæður við göng fyrir austan og norðan og þannig kunna að- stæður að vera víðar. Það skýrist þegar samgönguráðherrann leggur fram tillögur sínar um röð þessara mikilvægu framkvæmda. Þá verð- ur gaman að lifa. Þá skálum við Arnbjörg svo glymur um allt Aust- urland. Eg þakka Halldóri Blöndal fyrir þessa grein. Hún setur jarðganga- umræðuna í nýtt Ijós og er því afar mikilvæg. Það er því eins gott að menn hætti að deila og taki saman höndum til að nurla saman ein- hverjum krónum til jarðganga- framkvæmda. Þótt arðsemi þess- ara framkvæmda sé sums staðar mikil, eins og Reyðarfjarðar-Fá- skrúðsfjarðarganganna sem myndu borga sig upp á 15 árum eða skemmri tíma, þá verða menn auðvitað að lúta að lægri arðsemi og þess vegna er eins gott að fara að safna. Höfundur er alþingismaður. Menntun Niðurstöður alþjóð- legra kannana á náms- getu skólabarna, segir Eiríkur Jónsson, hljóta að hringja viðvör- unarbjöllum. Á tímum góðæris hefur mennta- kerfið engan veginn verið bætt eins og nauðsyn bar til. Og það dugir ekki að benda endalaust á fjárskort til réttlætingar ástandinu. Öll vit- um við að ríkissjóður er ekki ótæm- andi, en stjórnmál snúast um for- gangsröðun. Og forgangsröðun í þágu menntunar hefur ekki verið ofarlega á borði síðustu ár, þótt hún hafi verið það í orði. Það er ekki nóg að gorta af því að við séum menningarþjóð og að við stöndum ótrúlega framarlega í tækni- og hugbúnaðarvinnu miðað við höfðatölu. Niðurstöður alþjóð- legra kannana á námsgetu skóla- bama hljóta að hringja viðvörunar- bjöllum. Verði ekki gripið í taumana vöknum við einn góðan veðurdag upp við það að við stönd- um nágrannalöndum okkar langt að baki hvað menntun og vísindi varðar. Og það er of seint að byrgja brunninn þegar barnið er dottið of- an í. Það er kominn tími til að sýna viljann í verki og Samfylkingin ósk- ar eftir umboði þínu til þess. Höfundur skipar 9. sæii á lista Samfylkingarinnar á Vesturlandi. Fjárfest í framtíð UM GILDI mennt- unar virðast allir meira eða minna sammála, a.m.k. á tyllidögum. Því miður hefur ís- lenska menntakerfið þó ekki hlotið þann sess á fjárlögum og í framkvæmd sem því ber. Öflugt menntakerfi þar sem hver einstak- lingur, óháð þjóðfé- lagsstöðu, getur komið og sótt sér góða og fjölbreytta menntun hlýtur að vera höfuð- markmiðið. Menntun er fjárfesting til fram- tíðar og möguleikar okkar til að skapa þjóðfélag framfara á næstu öld eru fólgnir í að nýta þann mannauð sem býr í æsku landsins. Samfylkingin vill stórauka fjárfest- ingu í menntun á næsta kjörtíma- bili og bæta skólakerfið allt frá leikskólum til háskóla með virkri og skynsamlegri nýtingu fjármun- anna. Hún vill koma á skemmri námsbrautum á framhalds- og há- skólastigi, auka tölvukennslu í skólum, efla vísindarannsóknir og þróunarvinnu og endurskoða lögin um Lánasjóð íslenskra náms- manna, m.a. þannig að teknar verði upp samtímagreiðslur, grunnfram- færsla hækkuð og endurgreiðslu- byrði lækkuð. Það er deginum ljósara að úr- bóta er þörf. Framlög Islands til mennta- mála hafa skv. skýrslu OECD undanfarin ár ekki náð meðaltali OECD. Svo dæmi séu tekin eyða hin Norð- urlöndin u.þ.b. 50 pró- sentum meira af landsframleiðslu sinni í menntakerfið en Is- lendingar. Auk þess hefur kostnaði í sí- auknum mæli verið Eiríkur velt yfir á námsmenn Jónsson sjálfa og jafnrétti til náms þannig í reynd afnumið. Gjaldtaka hjá náms- mönnumum verður þannig sífellt meira áberandi, sbr. innritunar- gjöld, efnisgjöld, fallskattur o.fl. Lánasjóður íslenskra námsmanna sinnir engan veginn því hlutverki sem honum er ætlað skv. lögum og fjöldi ungs fólks treystir sér ekki í nám vegna þeirrar lágu fram- færslu sem hann býður upp á. Sú bragarbót sem menntamálaráð- herra gerði nú rétt fyrir kosningar er einungis dropi í hafið. Valdhafarnir féllu á prófinu Núverandi valdhafar hafa ein- faldlega fengið sín tækifæri í menntamálum - og fallið á prófinu. Nú þurfum við ekki að rífast lengur, Halldór! Egill Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.