Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 86
Ögmundur Halldórsson >86 MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM „Viö munutn beílu okkur af'alef'li f'yrir rélagslegu rélllæti og slandu vörö um alniiinnaeigiiir. Það hel’ur íorgang aö bæta kjör aldraöra. öryrkjíi og barna fólks.“ VINSTRIHREYFINGIN grænt framboð Blóðpollur hjá Benetton TALSKA tískufyrirtækið Benetton kynnti nýjustu auglýsingaherferð sína á dögunum. Fyrirtækið hefur til margra ára vakið mikla athygli með sérstæðum og frumlegum auglýsingum sem oft hafa hneykslað fólk þar sem tekið er á viðkvæmum málum, s.s. kynþátta- misrétti. Nýjasta auglýsingin er blóðpoilur en hún er útfærð og þróuð í samráði við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna til að vekja athygli á mannrétt- indabrotum í Kosovo. í samféiagi maura er erfitt að vera einstakur. . picriuKLiS | 1 ÍMS MYNPBÖNP Andi Hitchcocks? Á ystu nöf (Snake Eyes)_______ Spcniiiimynd 'k'kV.á Leikstjórn: Brian De Palma. Aðalhlut- verk: Nicolas Cage og Gary Sinise. 129 mín. Bandarísk. Sam-myndbönd, apríl 1999. Aldurstakmark: 16 ár SPENNUMYNDAGERÐ á sér guð- föðurímynd í sæUegri ásjónu Alfreds heitins Hitchcocks. Brian DePabna er framarlega í flokki þeirra leikstjóra sem sótt hafa innblástur í smiðju breska meisb arans og er „Snake Eyes“ undir greinileg- um áhrifum úr þeirri átt. En þessi spor eru vandfarin og því mið- ur nær myndin ekki þeim hæðum sem henni eru ætlaðar. Byggingin er skemmtilega unnin framan af þar sem hoppað er á milli sjónarhoraa og ekki er ljóst hvað hefur gerst Þessi fyrsti hluti er helsti kostur myndaiinnar, en ekki tekst að viðhalda spennu og ab hygli nægilega vel út í gegn. Myndin er þó þokkaleg afþreying og vel gerð að mörgu leyti. Tæknivinna er að vonum óaðlinnanleg, leikur ágætm- og aðdá- endur Palma og Nicholas Cage ættu ekki að verða fyrir miklum vonbrigð- um. Guðmundur Ásgeirsson Frábært drama Evuvík (Eve’s Bayou)___________ Drama ★★★★ Framleiðsla: Mark Amin. Handrit og leiksljórn: Kasi Lemmons. Aðalhlut- verk: Samuel L. Jackson og Lynn Whitman. 101 mín. Bandarísk. Sam myndbönd, apíl 1999. Öllum leyfð. í ÞESSARI kynngimögnuðu mynd um fjölskyldu í Suðuiríkjum Banda- ríkjanna koma saman ótal þættir sem skapa ógleymanlega frásögn. Handritið er marg- slungið og ákaflega vandað. Töfrar líkir suðurameríska töfra- raunsæinu smeygja sér hvarvetna inn og tekið er á alvarlegum málum af frábæru inn- sæi og virðingu. Leikur er framúrskar- andi og stendur Samuel L. Jackson þar fremstur meðal jaftiingja. Sögusviðið er samfélag „innfluttra“ Afríkubúa í Luisiana og aldrei þessu vant eru eng- ar vondar hvítar sögupersónur með. Óvenjulegt samræmi er í allri stemmn- ingu myndarinnai' sem stöðugt minnir á hita, ástríður og galdur. „Eve’s Ba- you“ er án efa eitt besta, djarfasta og metnaðai-fyllsta fjölskyldudrama sem fest hefur verið á filmu lengi lengi. Guðmundur Ásgeirsson I3ICMIEGA E-vítamín E-VÍTAM f N •v. •a a: Sindurvari sem verndar frumuhimnur líkamans. Fæst í næsta apóteki. 0 Omega Farma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.