Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 29 ERLENT Hálf öld liðin í dag frá stofnun Evrópuráðsins Unnið að uppbyggingu óskiptrar Evrópu Hálf öld er í dag liðin frá stofnun Evrópu- --------------7-------------------------- ráðsins, sem Island tekur við formennsk- unni í á sérstökum hátíðarfundi í Búdapest á föstudag. Daniel Tarschys, fram- kvæmdastjóri Evrópuráðsins, skrifar hér um hlutverk ráðsins við aldamót. STUNDUM endurtekur sagan sig sem harmleikur. í Kosovo kveðm- tuttugasta öldin með því að endur- taka nokkra af verstu útvöxtum hennar: árásargjarna þjóðemis- hyggju, hryðjuverk, þjóðernishreins- anir, fjöldamorð. Einu sinni enn sjá- um við allar verstu hvatir mann- skepnunnai- leystar úr læðingi. Var þá allt unnið fyrir gýg? Drógum við engan lærdóm af atburðum fortíðar- innar? „Aldrei aftur.“ Þetta sögðum við svo oft. Eftir heimsstyrjöldina fyrri, þegar mOljónh- höfðu látið lífið í skotgröfunum. Efth- heimsstyrjöld- ina síðari, þegar voðaverkin höfðu gengið enn lengra og stríðsvélin hafði verið að verki um alla álfuna. ,Aldrei aftur“ var sá ásetningur sem fyi-stu heildarsamtök Evrópu- þjóða voru byggð á. Árið 1949 stofn- uðu tíu ríki Evrópuráðið í því skyni að endurreisa uppbyggileg tengsl milli þjóða álfunnar og virðingu fyrir mannréttindum, til verndar lýðræð- inu og réttam'kinu, til að leita sam- VALDAS Adamkus, forseti Lithá- ens, greip snarlega til aðgerða á mánudag til að reyna að stöðva vax- andi ókyrrð í stjórnmálum landsins, eftir að forsætisráðherrann Gediminas Vagnorius lýsti yfir af- sögn sinni fyrir helgina. Skipaði for- setinn vinnu- og félagsmálaráðherr- ann Irenu Degutiene í forsætisráð- herraembættið til bráðabirgða. Hún er félagi í Ihaldsflokknum eins og Vagnorius. Vagnorius tilgreindi sem ástæður afsagnarinnar þær hörðu og lang- eiginlegra svara við hinum stóru spurningum félagslegrar og efna- hagslegrar framþróunar. Metnaðarfull markmið Evrópuráðið, nú með 41 ríki innan sinna vébanda, hefur valið að ein- beita sér að einstökum málefnasvið- um, en ekki slegið neitt af í metnað- arfullum markmiðum. Frá upphafí stefndi það að því að brjóta niður múrana þjóða í millum með því að byggja upp sameiginlegan siðferðis- grunn í Evrópu, svæði sameiginlegs gildismats. Hornsteinn þessarai- uppbygging- ar var Mannréttindasáttmáli Evr- ópu, sem gekk í gildi árið 1950. Um hann hefur Mannréttindadómstóll Evrópu staðið vörð; þannig hefur þessi sáttmáli myndað hryggjar- stykki evrópsks réttarskipulags. En margt fleh-a hefur bætzt við: Félagsmálasáttmáli Evrópu, sátt- málinn gegn pyntingum, rammasátt- málinn um vernd þjóðemisminni- vinnu deilur sem hann hefði átt við Adamkus forseta, auk dalandi fylgis í skoðanakönnun- um. A mánudag höfðu sex ráðherr- ar í ríkisstjórninni lýst því yfir að þeir myndu ekki gegna embættum sínum áfram nema Vagn- orius færi áfram fyrir stjórninni. Til að mæta þessu var í forsetatilskip- Daniel Tarschys hlutahópa og 173 aðrir sáttmálar, sem ná til allra hugsanlegra málefna, frá verndun náttúi-unnar og menn- ingararfleifðai- til baráttunnar gegn spillingu og skipulagðri glæpastarf- semi. Hátíðarfundur í Búdapest Utanríkisráðherrar Evrópuríkj- anna mótuðu viðmiðunarreglurnar fyrir allt þetta verk. Hinn 7. maí koma þeir saman í Búdapest til að uninni um skipun Degutiene sér- staklega tekið fram, að öllum fagráðherrum bæri að sitja áfram unz ný stjórn hefði verið mynduð. Ekki er búist við nýjum þing- kosningum í kjölfar málsins, en 18 mánuðir eru eftir af kjörtímabilinu. Adamkus lýsti því yfir í gær að hann teldi ekki þörf á að flýta kosn- ingum, en lét samt ekkert uppi um hvort hann hefði í hyggju að skipa Degutiene varanlega í embættið. Hún segir sjálf það vera ákvörðun flokksins. fagna 50 ára afmæli ráðsins og til að staðfesta stofnun nýs mikilvægs embættis: Mannréttindafulltrúa Evrópu. Fyrir Islands hönd tekur þátt í þessum fundi Þorsteinn Páls- son dómsmálaráðherra, sem stað- gengill utanríkisráðherra. Þótt ríkisstjómirnar hafi ávallt lokaorðið hefur þingmannasámkoma Evrópuráðsins, þar sem fulltrúar bæði stjórna og stjórnarandstöðu að- ildarlandanna eiga sæti, átt frum- kvæðið að flestum sáttmálum og pólitískum aðgerðum ráðsins. Sveit- arstjómarleiðtogai- og kjörnir hér- aðafulltrúar stai-fa saman innan Sveita- og héraðastjórnaráðsins (Congress of Local and Regional Authorities), sem hefur þróazt upp í að verka sem sterkur málsvari sveit- ar- og héraðastjórnarstigsins. Með því að helga sig málstað frels- isins og fjölflokkalýðræðis var aðild að Evrópuráðinu lengi bundin Vest- ur-Evrópu. Grikkland var fjarri á dögum herforingjastjórnarinnar, og Spáni og Portúgal var ekki hleypt inn fyiT en eftir að þessi lönd höfðu ratað aftur inn á braut lýðræðisins um miðjan áttunda áratuginn. Lýðræðið treyst í Austur-Evrópu Fall járntjaldsins og Berlínar- múrsins markaði upphaf mikillar fjölgunar aðildarríkja. Nú hafa 17 lönd í Mið- og Austur-Evrópu gerzt fullgildir aðilar að stofnuninni. Þessi ríki hafa gengið í gegnum erfitt aðlögunarferli að leikreglum lýðræðisins og þau glíma enn við margs konar vandamál. Stuðningur við réttarbætur og efling stofnana lýðræðisins í þessum hluta Evrópu hefur orðið mjög stór hluti starfs Evrópuráðsins. Að fylgjast grannt með fram- kvæmd lýðræðisins og að mannrétt- indi séu vii’t hvarvetna í álfunni hef- ur orðið helzta verkefni stofnunar- innar. Dæmi um málefni sem sér- staklega hafa verið í brennidepli er dauðarefsingin. Á þeim vettvangi náði ráðið umtalsverðum áfangasigri á árinu 1998, með því að ekkert að- ildamki framfylgdi dauðadómi á ár- inu. En allnokkur ríki halda í löggjöf sinni enn í heimildina til að dæma menn til dauða, og ágreiningur um málið er fjarri því úr sögunni. Nýr forsætisráðherra í Litháen Vilníus. Reuters. Lýðræðið hefur fest sig í sessi í þessum heimshluta, og verið er að styrkja lagalegan grundvöll þess. Evrópuráðið veitir tæknilega aðstoð við endurskoðun löggjafar í þessum löndum, við uppbyggingu sveitar- og héraðastjórnarstigsins, við að bæta vernd þjóðernisminnihlutahópa, og svo framvegis. En þessu verkefni er ekki nærri því lokið. Að styðja við umbreytinga- og umbótaferlið í þess- um ungu lýðræðiskerfum er eftir sem áður mikilvægt verkefni stofn- unarinnar. Með því að þróa sameiginlegar reglur og viðmið í einu málefnasvið- inu á eftir öðru er Evrópuráðið að búa til sameiginlegt löggjafarum- hverfi meðal aðildarríkja þess. Kjör- orð hálfrar aldai- afmælisái-sins er „stærri og óskipt Evrópa“. Nú, þegai- hátt í 800 milljónir Evrópubúa hafa rétt til að leita til Mannréttindadóm- stóls Evrópu, er þessi hugsýn að verða að veruleika - jafnvel þótt hindranirnai’ séu enn töluverðar. Ewópa er mósaíkverk, samsett úr þjóðum, tungumálum og margs kon- ar menningararfleifð. En hana binda líka saman sameiginlegar hefðir og sameiginleg arfleifð. Að skerpa vit- undina um þessi sameiginlegu gildi verður markmið kynningarherferðar sem Evrópuráðið hyggst hleypa af stokkunum í sumai’. Kosovo er áminning Hið alvai’lega ástand í Kosovo og öll þau átök sem krauma undir niðri og gætu brotizt út viðs vegar um álf- una eru okkur áminning um að frið- ur og stöðugleiki getur ekki dafnað án vii’ks lýðræðis, réttarríkis og virðingar fyrir mannréttindum. Þess vegna er alls ekki hægt að takmarka vinnuna að hinni evrópsku hugsjón við efnahagsleg málefni eingöngu, hversu mikilvæg sem þau annars vissulega eru. Hún hefur líka sið- ferðilegar, andlegar, menningarleg- ar og félagslegar hliðar. ísland gerðist aðili að Evrópuráð- inu í mai’z 1950. I ávai’pi sínu á öðr- um leiðtogafundi Evrópuráðsins, sem haldinn vai- í Strassborg í októ- ber 1997, sagði Davíð Oddsson for- sætisráðheiTa: „Þrátt fyrir að starf- semi Evrópuráðsins sé ekki eins sýnileg og starfsemi annarra al- þjóðastofnana, þar sem starf þess snýst ekki fyrst og fremst um örygg- ismál, hefur ráðið mjög mikilvægu hlutverki að gegna. Starf þess bein- ist að því að styrkja lýðræðisþróun- ina í álfunni, og stuðlar þar með að breyttum tengslum ríkja í krafti lýð- ræðislegs öryggis.“ Getum við hert á viðleitni okkar til að búa til Evrópu sameiginlegra gilda? Þörfm fyrir fyrirbyggjandi að- gerðir, fyrir verulegar fjárfestingar í lýðræðislegu öryggi ætti að blasa við - og kostnaðurinn af slíkum aðgerð- um er augljóslega mun minni en það sem aðgerðaleysi kemur á endanum til með að kosta. Finnur Ingólfsson I 15 ár töluðu menn um að sameina fjárfestingarldnasjóði atvinnulffsins. Nu hefur það verið gert með fækkun sjóða og stofnun Fjárfestingarbanka atvinnulffsins og Nýsköpunarsjóðs atvinnulffsins. Ný framsókn til nýrrar aldar FRELSI FESTA FRAMSOKN www.xb. i s / r ey kj a v i k B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.