Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 63
MORGUNB LAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAI1999 UMRÆÐAN Samfylkingin er fyrir fjölskylduna SAMFYLKINGIN hefur sett fjölskyldu- málin á oddinn í mál- efnaskrá sinni, að koma góðærinu til fólksins og bæta hag fjölskyldu- og bamafólks í landinu. Núverandi ríkisstjórn hefur vam-ækt fjöl- skylduna á þessu kjör- tímabili. Nú er kominn tími til að breyta um áherslur og setja fjöl- skylduna í öndvegi. Hin heildstæða fjölskyldu- stefna Samfylkingar- innar tekur tillit til ólíkra fjölskyldugerða og hugsar jafnt um ein- staklingana innan fjöl- skyldunnar sem og heildina. Traust fjölskyldulíf Samfylkingin telur að traust og heilbrigt fjölskyldulíf sé einn af homsteinum samfélagsins og við höfum tækin í skatta-, félags- og tryggingamálum til að gera stöðu fjölskyldunnar traustari og betri en nú er. Samfylkingin vill til dæmis lengja fæðingarorlof í tólf mánuði sem for- eldrar skipti með sér og að feður hafi sjálfstæðan rétt til þriggja mánaða fæðingaroriofs en geti tekið allt að sex mánaða orlof. Fyrirkomulag líkt þessu er við lýði í þeim löndum sem við Islendingar beram okkur oftast saman við. Þar, eins og við geram ráð fyrir í okkar verkefnaskrá, halda foreldrar fullum launum í fæðingar- orlofi og feðumir hafa sinn rétt. Þetta eykur samvera feðra við börn- in sín á fyrsta æviskeiði bamanna og treystir þannig samband þeirra. Við geram okkur grein fyrir því að þetta kostar peninga en þetta er fjárfest- ing sem við teljum að borgi sig er til lengri tíma er litið. Þetta er einnig jafnréttismál sem miðar að því að auka rétt feðra til samvista við börn- in sín. Leiðréttar bamabætur Við í Samfylkingunni viljum bæta stöðu barnafólks enn frekar með því að hækka ótekjutengdar barnabæt- ur og að þær verði færðar inn í stað- greiðslukerfið og komi þannig for: eldram barna til nota jafnt og þétt. í þessa hækkun á ótekjutengdum barnabótum ráðgeram við að setja 1.600 milljónir á kjörtímabilinu og snúa þannig við blaðinu en núver- andi stjómarflokkar hafa lækkað barnabæturnar umtalsvert með auk- inni tekjutengingu. Samfylkingin hefur það einnig á verkefnaskrá Jón Gunnarsson sinni að foreldrum verði gert kleift að nýta ónýttan persónuaflsátt bai’na sinna undir 18 ára aldri. Þetta getur þýtt á hverju ári um 280 þúsund krónur í auknar ráðstöfunar- tekjur fyrir fjölskyldu sem er með eitt bam í framhaldsskóla, það munar um minna. Áfram fjölskyldan! í tíð núverandi ríkis- stjórnar hafa fjölskyld- an og málefni hennar setið á hakanum en nú er kominn tími til að breyta. Fjölskyldan er svo mikilvæg í þjóðfélaginu að við verðum að gera henni kleift að dafna Kosningar Samfylkingin telur, segir Jón Gunnarsson, að traust og' heilbrigt fjölskyldulíf sé einn af hornsteinum samfé- lagsins. og blómstra. Samfylkingin vill búa fjölskyldunum í landinu betri að- stöðu til að sinna sínum verkefnum og skapa fólkinu í landinu gott líf. Höfundur cr framkvæmdastjóri og skipar 6. sæti S-lista Samfyikingar- innar á Reykjanesi. 1969-1999 30 ára reynsla Hleðslugler Speglar o GLERVERKSMIÐJAN Sawverk Eyjasandur 2 • 850 Hella * 487 5888 • Fax 487 5907 Jónína Bjartmarz Barnakort Framsóknarflokksins: • 30 þúsund krónur d dri fyrir hvert barn • Skattfrjdls ótekjutengd kjarabót. Kærkomin viðbót við nuverandi barnabætur. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.