Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 57 UMRÆÐAN Trúverðugleiki Framsóknar SVO VIRÐIST sem Framsóknarflokkur- inn treysti á að kjós- endur séu afar gleymnir og muni alls ekki hverju Fram- sóknarflokkurinn lof- aði fyrir síðstu kosn- ingar. Þeir treysta því líka að kjósendur muni ekkert eftir því hvernig Framsóknar- flokkurinn sveik eða gleymdi því sem hann lofaði og Framsóknar- flokkurinn telur því al- veg óhætt að lofa þessu öllu upp á nýtt, Sigríður Jóhannesdóttir bara í nýjum umbúðum þannig að slóðin sjáist ekki. Að uppgötva vandamál korteri fyrir kosningar Framsóknarflokkui'inn birtist korteri fyrir kosningar og lofar milljarði á næsta kjörtímabili til að fást við eiturlyfjavandann. Svarti dauði kom til landsins með einu skipi á 15. öld, svo virðist sem þessi eiturlyfjavandi sem Framsókn talar um hafi komið með einni flugvél einhvern tímann um miðjan mars, því lítið hafa þeir vilja aðhafast til að stemma stigu við vaxandi eiturlyfjamis- notkun á liðnu kjörtímabili. Samt hafa þeir haft stjórn á þeim tveimur ráðuneytum er koma næst úrlausnum á eiturlyfjavand- anum, þ.e.a.s. félags- og heilbrigð- isráðuneytum. Framsóknarmenn hafa ásamt samverkamönnum sín- um í Sjálfstæðisflokknum þvert á móti dregið lappirnar og hafnað öllum til- lögum um aukin fjár- framlög til forvarnar- og meðferðarmála. Sem dæmi um þennan tvískinnung má nefna afstöðu þingmanna og ráðheiTa Framsókn- arflokksins í málefn- um Barnaverndar- stofu, sem hefur feng- ið aukin verkefni vegna hækkunar sjálfræðisaldurs og hefur því þurft á auknu fé að halda til að sinna meðferðarúr- Það að fá einhver fjár- hefur verið hreinasta ræðum. framlög þrautaganga og þingmenn og ráð Eiturlyfjavandi Svo virðist sem þessi eiturlyfjavandi sem Framsókn talar um, segir Sigríður Jóhann- esdóttir, hafi komið með einni flugvél ein- hvern tímann um miðjan mars. herrar Framsóknarflokksins stað- ið gegn hækkunum á þessum framlögum þó svo að ráðherrar hafi viðurkennt að þeirra sé þörf. Flestar tillögur þingmanna Sam- fylkingarinnar um að veita meira fé til Barnaverndarstofu þannig að hún geti að einhverju leyti sinnt sínum verkefnum hafa fram- sóknarmenn samviskusamlega fellt. Ætlast þessir menn til að einhver trúi þeim nú þegar stjórnarstefna þeirra allt kjör- tímabilið segir allt annað? Stundum er betra að þegja! Forystumönnum Framsóknar- flokksins hefði e.t.v. verið betra að hugsa sinn gang áður en þeir komu með þetta 1.000 milljóna kosninga- loforð sem er í engu samræmi við orð þeirra og efndir á liðnu kjör- tímabili. Þá hefði fíkniefnavandinn bai'a bæst í stóran hóp annarra málefna sem þeir hafa kosið að þegja um í málefnaskrá sinni, s.s. baráttu gegn spillingu og skattsvik- um, kvenfrelsi, sameiginlegar auð- lindh' þjóðarinnai- og margt margt fleira sem væri að æra óstöðugan að telja allt upp hér. Trúið ei þessum inömium Fíkniefnavandinn er ekkert sem menn eiga að hafa í flimtingum, hann er þjóðarvandi sem er að eyðileggja líf fjölda ungmenna. Þetta er heilbrigðis- og félagslegt vandamál sem hefði átt að bregð- ast við með öflugum hætti fyrir löngu en Framsóknarflokkurinn ákvað að skella skollaeyi’um við beiðnum um aukið fjármagn til að fást við vandann. Þetta aðgerða- leysi þeirra gerir það að verkum að kjósendur ættu að hugsa sig vel um áður en þeir trúa þessu eða öðrum af kosningaloforðum fram- sóknarmanna. Höfundur er alþingismaður og skip- ar 3. sætið á S-Iista Samfylkingar- innar á Reykjanesi. * Arangur fyrir alla LANDSMENN ganga að kjörborðinu hinn 8. maí nk. Þegar í kjörklefann er komið hafa menn skoðað stöð- una og vegið og metið þann árangur sem náðst hefur í landsmál- unum á síðasta kjör- tímabili. Hver og einn finnur á sjálfum sér hvað er brýnast að ná- ist fram til bættra kjara og hér skiptir máli hvar menn eru í sveit settir. Öryrkjar og aldraðh- minna á sína stöðu og enginn veit betur en þeir hvar skórinn kreppir í þein-a málum. Námsmenn halda sínum hlut á lofti og hver og einn vinnandi maður vill að sjálf- sögðu sjá árangur ei’fiðis síns í bætt- um hag. Þeir sem stjórna fyrirtækj- um skoða af athygli og nákvæmni það svigrúm sem þeim er skapað til að blómstra og eflast. Allt er þetta að vonum og eðlilegt að hver og einn spyrji, höfum við gengið til góðs, götuna fram eftir veg? Næstliðin átta ár hefur Sjálfstæðis- flokkurinn leitt ríkisstjói'n Islands. Landsmenn eni ekki búnir að gleyma því hönnungai'ástandi sem þjóðin þurfti að búa við íyrir þann tíma og í raun er óþarft að rekja hér langa sögu óðaverðbólgu og gengisfellinga. Bráðabii'gðaiausnir voru daglegt brauð og forsendur til að gera áætl- anir fram í tímann vora einfaldlega ekki íyrh' hendi. Fólk lét reka á reið- anum í þeirri von að eitthvað myndi úr rætast með tíð og tíma. Sigríður Anna Þórðardóttir Er heilbrigðisráðherra ekki í Framsóknarflokknum? ÞESSA dagana stendur Framsóknar- flokkurinn fyrir mik- illi auglýsingaherferð þar sem tíundaður er sá árangur, sem náðst hefur í hinum ýmsu málaflokkum á yfir- standandi kjörtímabili og hvernig efndir hafa orðið á þeim kosn- ingaloforðum sem gefín voru fyrir síð- ustu alþingiskosning- ar. Almennt hafa efndir á þeim loforð- um sem gefín voru fyrir fjórum árum verið góðar, enda þingflokkur framsóknarmanna samstæður og dugmikill hópur. Heilbrigðismál eru einn af þeim málaflokkum sem kynntir eru í þessari auglýsingaherferð. Þar er lögð aukin áhersla á heilbrigðis- hvatningu á öllum sviðum heil- brigðisþjónustunnar. Forvarnir í Dagblaðið hinn 22. mars síð- astliðinn ritar hinn vinnusami þingmaður framsóknarmanna af Reykjanesi grein í anda framsókn- armanna um það hvernig forvarn- arstarf hefur skilað frábærum ár- angi'i til fækkunar tannskemmda hjá íslendingum. Hvetur Hjálmar Amason menn til þess að athuga það hvort ekki sé hægt að nota reglulegt eftirlit og forvarnir til að fyrirbyggja sjúkdóma á öðrum sviðum heilbrigðisþjónustu. A sama tíma og framsóknar- menn leggja áherslu á forvarnir í heilbrigðisþjónustu ræðst heil- brigðisráðherra framsóknarmanna að þeim geira heilbrigðisþjónust- unnar sem sinnt hefur foi'vörnum með hvað bestum árangri. Það er engin tilviljun að fjöldi tannskemmda hjá íslenskum skóla- bömum hefur minnk- að um 70% á tíu árum. Heilbrigðisráðherra setti um síðustu ára- mót reglugerð sem skerðir veralega end- urgreiðslu vegna for- varna í tannlækning- um. Forvamarstarf í tannlækningum felst Kristín einkum í þrennu; Heimisdóttir fræðslu um tannhirðu og mataræði, flúor- meðferð og skorufyllum sem sett- ar era í tyggifleti tanna. Frekar bora en fyrirbyggja Reglugerð heilbrigðisráðherra felur í sér að ekkert er lengur end- urgreitt fyi'ir fræðslu. Ekki er endurgreitt fyiir skorufyllur í barnajaxla og ekki er endurgreidd flúormeðferð fyru' þá sem mest þurfa á henni að haída; unglinga þrettán ára og eldri. Með þessari breytingu er líklegt að náist 40 milljóna króna kostnaðariækkun. Þessar 40 milljónir era smápen- ingar miðað við hvaða lífsgæði þetta hefur fært fólkinu í landinu á síðustu árum. Er heilbrigðisráð- herra tílbúinn að tefla í tvísýnu þeim árangri sem náðst hefur? Nú endurgreiðir Trygginga- stofnun ekki skorafyllur í bama- tennur, en endurgreiðir án athuga- semda viðgerð á þessari sömu barnatönn eftir að hún er orðin skemmd. Viðgerðin er um það bil þrisvar sinnum dýrari meðferð en Tannlækningar Nú endurgreiðir Tryggingastofnun ekki skorufyllur í barna- tennur, segir Kristín Heimisdóttir, en end- urgi’eiðir án athuga- semda viðgerð á þess- ari sömu barnatönn eftir að hún er orðin skemmd. skorafyllan. Heilbrigðisráðherra vill frekar að tannlæknar bori í tennur og fylli þær en að þeir reyni að fyrirbyggja tannskemmd- ir. Þetta kalla ég að kasta krón- unni og spara aurinn. Hlutverk Taiinverndai'ráðs Heilbrigðisráðuneytið hefur að- ila sem á að skipuleggja foi'vamar- starf í tannlækningum. Þetta eru yfirtannlæknir í heilbrigðisráðu- neytinu og Tannverndarráð. Heil- brigðisráðherra sá ekki ástæðu að leita aðstoðar eða umsagnar þess- ara aðila er reglugerðin var samin. Reyndar verður fátt um svör í heilbrigðisráðuneytinu, þegar spurt er hver var faglegur ráðgjafi við samningu reglugerðarinnar. Eftir að reglugerðin var sett um síðustu áramót hefur faglegur ráð- gjafi heilbrigðisráðherra, Tann- vemdarráð, lýst yfir óánægju sinni með reglugerðina. Tannverndar- ráð ætlaði að senda frá sér frétta- tilkynningu um málið, en hún var stöðvuð af skrifstofustjóra í heil- brigðisráðuneytinu. En hvers vegna? En hvers vegna setur Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra framsóknarmanna, fram reglu- gerð, sem setur allt foi-varnarstarf í tannlækningum í hættu? Er það vegna þess að hún og hennar ráð- gjafar leggja til grundvallar löngu úreltar kenningar um virkni flúors á tennur? Er það vegna þess að pening vantar til að fjármagna aukna endurgreiðslu tannlækn- inga hjá elli- og örorkulífeyrisþeg- um sem lofað var um áramótin? Er það vegna þess að hún hefur svo lélega ráðgjafa? Er það vegna þess að hún telur forvarnastarf ekki lækningar? Eða vill hún held- ur hafa tannlækna á launum við að bora og setja fyllingar í tennur en að hafa þá á launum við að koma í veg fyrir að setja þurfi fyllingu? Ekki er þetta fjárhagslegt mál fyrir tannlækna, því þeir þiggja sín laun, á hvorn veginn sem þetta fer. Höfundur er tannlæknir. Fréttir á Netinu <g> mbUs Þessari alvarlegu stöðu var snúið við með markvissum aðgerðum og sá stórkostlegi ár- angur sem náðst hefur er árangur fyrir alla. Það er augljóst og það verða allir hópar þjóðfélagsins að viður- kenna að sá stöðugleiki í efnahagslífinu sem nú ríkir kemur lands- mönnum öllum tfl góða. Hvar sem menn eru í sveit settir, ungir og aldnh', námsmenn, fjöl- skyldufólk og þeir sem eru í fyrirtækjarekstri njóta hans. Lítil verðbólga kemur öllum til góða. Lágir vextir koma öllum til góða. Aukinn kaupmáttur kemur Kosningar Það er augljóst og það verða allir hópar þjóð- félagsins að viður- kenna, segir Sigríður Anna Þórðardóttir, að sá stöðugleiki í efna- hagslífinu sem nú ríkir kemur landsmönnum öllum til góða. öllum til góða. Næg atvinna er allra hagur. Stöðugleiki í efnahagslífinu nýtist öllum. Island skipar sér nú í 5. sæti þegar taldar eru þær þjóðir sem mestrar velferðar njóta í heim- inum öllum. Slíkt er ekki sjálfsagt og þeirri stöðu má ekki tefla í tvísýnu. Andstæðingar okkar hafa notið þessa árangurs sem aðrir lands- menn. Málflutningur þeirra fyrir þessar kosningar er ekki trúverðug- m- heldur einkennist af gylliboðum sem hvergi fá staðist við nánari skoðun og vandi'æðalegum tilburð- um til þess að vefengja þann árang- ur sem náðst hefur. Augljós er einnig sú innbyrðis valdabarátta sem hvarvetna blasir við innan þeirra raða. Hvað er orðið af Kvennalistan- um? Hvar er Alþýðubandalagið? Al- þýðuflokkurinn heyrir sögunni til og Þjóðvaki, var hann nokkuð annað en prívatframboð einnar manneskju sem þekkti ekki sinn vitjunartíma? Er þetta fólkið sem við viljum fela landstjórnina á nýrri öld? Því verður seint tráað. Agætu kjósendur. Fjöreggi þjóð- arinnar er best borgið í höndum þeiiTa sem sýnt hafa með verkum sínum að þeir eru traustsins verðir. Hugsjónir og stefna Sjálfstæðis- flokksins hafa reynst þjóðinni vel. Valið er því auðvelt í komandi kosn- ingum. Kjósum flokk allra stétta, Sjálfstæðisflokkinn, til áframhald- andi foi'ystu. Höfundur er alþingismaður og for- maður þingflokks sjdlfstæðismnnna. __ALLTAf= Lr/TTHV'AO rjÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.