Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 5. MAÍ 1999 43 UMRÆÐAN Af hverju kjósum við Sam- fylkinguna? ÞAÐ STYTTIST í Alþingiskosningar en næstkomandi laugar- dag, 8. maí, verður kos- ið um það hvort Islend- ingar búi við óbreytt ástand eða ekki á næsta kjörtímabili. Samíylk- ingin er eina stjóm- málaaflið sem á mögu- leika á því að verða verðugur keppinautur Sjálfstæðisflokksins, sem hefur verið ráðandi afl í stjórnmálasögu Is- lendinga alla þá öld sem nú er að líða. Atkvæði greidd öðmm stjóm- málaflokkum en Sam- fylkingunni era því mið- ur tfl þess fallin að styrkja stöðu hægriaflanna á kostnað félagshyggj- unnar, því þeir flokkar eiga ekki möguleika á að nálgast Sjálfstæðis- flokkinn hvað stærð varðar, að minnsta kosti ekki á næstu áram. Samfylkingin á möguleika á því og þess vegna breyta vinstrimenn rétt með því að kjósa Samfylkinguna. Af hverju Samfylking vinstrimanna? Það er rétt að rifja upp aðdrag- anda þess að Samfylkingin varð tíl. Saga vinstrihreyfíngarinnar á Is- landi hefúr alla þessa öld verið þym- um stráð, saga átaka og sundrangar. A meðan klofningur á klofning ofan einkenndi vinstrivænginn styrktu hægriöflin stöðu sína sameiginlega í einum stjómmálaflokki, Sjálfstæðis- flokknum. Áhiif þessa skipulags í stjómmálunum hefur gert það að verkum að jöfnuður og réttlæti ein- kennh- ekki á sama hátt íslenskt þjóðfélag og það gerir á Norðurlönd- um þar sem stórir jafnaðarmanna- flokkar hafa mótað samfélagið í krafti stærðar sinnar og langrar stjórnarsetu. íslenskt þjóðfélag ein- kennist meira af hægri áherslum og á síðasta kjörtímabfli hafa þær stór- lega aukist. Góðærið nýtist sumum en öðram ekki, þeir ríku verða ríkari og þeir fátæku fátækari. Útgjöld til félags- og velferðarmála era hér minni en víðast í Evrópu, fjár- magnstekjuskattur er hinn sami á spamað almenns launafólks og stór- fjái-magnseigenda og fjöldi manns býr hér undir fátæktarmörkum á meðan aðrir lifa góðu lífi af sameig- inlegri auðlind allra landsmanna, án þess að greiða sann- gjamt gjald í sameigin- lega sjóði. Samfylking- arfólk vill stöðva þessi áhrif og gera veg fé- lagshyggjunnar meiri í íslensku samfélagi. Það gerist með því að nýta samtakamáttinn o'g þess vegna hafa þau stjómmálaöfl sem standa að Samfylking- unni ákveðið að sam- eina kraí'ta sína í einni hreyfingu. Nýtum sögulegt tækifæri - kjósum Samfylkinguna! Samfylkingin varð til svo jöfnuður og réttlæti mættu í meira mæli einkenna íslenskt þjóð- félag. Það gerist ekki á meðan Sjálf- stæðisflokkurinn hefur þau tök að vera svo til einráður um landstjóm- ina. Sagan sýnir að litlir flokkar sem fara í stjórnarsamstarf með Kosningar Samfylkingin varð til, segir Bryndís Hlöðversdóttir, svo jöfnuður og réttlæti mættu í meira mæli einkenna íslenskt þjóðfélag. Sjálfstæðisflokknum fara illa út úr því, enda ekki við öðru að búast þar sem stærri flokkurinn ræður frekar ferðinni þegar á hólminn er komið. Nú eiga vinstrimenn á íslandi kost á því að nýta sögulegt tækifæri og verja atkvæði sínu í stjórnmála- hreyfingu af þeirri stærðargráðu að hún getur breytt samfélaginu í átt til meiri jafnaðar. Það tækifæri hef- ur ekki verið fyrir hendi í Alþingis- kosningum hér á landi í áratugi - notum þessar sögulegu kosningar til að breyta áherslunum í íslensku samfélagi. Setjum x við S og kjósum Samfylkinguna hinn 8. maí. Höfundur er alþingismaður fyrir Samfylkinguna. Bryndís Hlöðversdóttir íbúar Grímsness og Grafningshrepps Kjörstaður vegna alþingiskosninga 8. maí 1999 verður í Ljósafossskóla. Kjörstaður opinn miLLi kl. 12.00-20.00. Kjörnefndin Sumartiminn er kominn Skrifstofur VÍS eru opnar frá 8-16 alla virka daga í sumar. VÁTRYGGINGAFÉLAG íslands hf - þar sem tryggingar snúast um fólk Skrifstofur VÍS í útibúum Landsbankans á Höfn í Hornafirði og í Ólafsvík eru opnar frá 9:15-16:00. Sími 560 5000 í þjónustuveri VÍS er opinn frá 8:00-19:00 alla virka daga. ÞÚ ERT Á BESTA ALDRI 40 - 60 ára OKKAR SÉRFRÆÐINGAR - ÞÍN ÁVÖXTUN Fólk á aldrinum 40-60 ára þarf að huga að stöðu sinni við starfslok. Einnig er mikilvægt að tryggja hámarksávöxtun sparifjár án verulegrar áhættu með blönduðu safni verðbréfa. Viðskiptavinir okkar geta fengið aðstoð sérfræðinga okkar sem sjá þá um að kaupa og selja verðbréf samkvæmt fyrirfram ákveðinni fjárfestingarstefnu. z Hafðu sambancL ogfáðu bækl- ° inginn okkar „Þúertá besta aldri“. 5 Þarfinnur þú ítarlegri upplýsingar í um spamaðarkosti okkar. SÍMI 525 6060 Við bendum þeim sem eru á aldrinum 40-60 ára að kynna sér sérstaklega: • Fjárvörslu og eignastýringu • Eignarskattsfrjáls bréf • Kosti í reglubundnum spamaði • Möguleika í lífeyrissparnaði • 2% viðbótar lífeyrissparnað • Skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa • Alþjóðasjóði Búnaðarbankans • ÍS-15 hlutabréfasjóðurinn BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF - byggir á trausti Ilafnarstræti 5 www.bi.is verdbref@bi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.