Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 05.05.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Háskólafyr- irlestur um örgjörva VERKFRÆÐIDEILD Háskóla ís- lands og Opin kei-fi hf. boða til há- skólafyrirlesturs fimratudaginn 6. maí kl. 13 í stofu 101 í Odda. Þar mun Jim Davis, framkvæmdastjóri IA-64 þróunardeildar Hewlett- Packai’d, fjalla um þróun Merced, nýs örgjörva sem HP og Intel eru að þróa í sameiningu og mun koma á markað árið 2000. I fréttatilkynningu segh" „Ör- gjörvi þessi byggir á algerlega nýrri 64 bita tækni sem nefnd hefur verið IA-64 (Intel Architecture 64 bit) en tilkoma hans mun leiða til þess að hægt verður að keyra jafnt UNIX og NT stýrikerfl á einni og sömu tölv- unni. Allir stærstu tölvuframleiðend- ur heims hafa á undanförnum mán- uðum flykkst að baki þessari nýju tækni og því er hér á ferðinni áhuga- verður fyiirlestur um þá tækni sem mun að öllum líkindum leiða til fyrstu tölvubyltingar 21. aldarinn- ar.“ Fundur um landfræðilegar upplýsingar og réttindamál HÁDEGISVERÐARFUNDUR verður haldinn að Hótel Sögu, Ársal, á vegum LÍSU-samtakanna flmmtu- daginn 6. maí kl. 12-14. „Réttindamál tengd landfræðileg- um upplýsingum hafa lengi verið hitamál meðal notenda þessara upp- lýsinga. Hér gefst tækifæri til að fræðast um hver sé réttur framleið- enda, kaupenda, seljenda og annarra notenda landfræðilegra upplýsinga. Erla S. Árnadóttir hæstaréttar- lögmaður, sem er mörgum kunn fyr- ir vinnu á sviði höfundarréttarmála mun fjalla um réttindi yfir land- fræðilegum upplýsingum,“ segir í fréttatilkynningu frá Lísu. Færðu Barnaspítala gjöf FÉLAGAR úr Hinu íslenska félagasamtaka og fyrirtækja eru byssuvinafélagi afhentu nýlega Barnaspítalanum mikilvæg. Barnaspítala Hringsins ávísun að Á myndinni veitir Atli Dag- upphæð 108.226 kr. sem þeir bjartsson, yfirlæknir og sviðs- söfnuðu á uppskeruhátíð og stjóri Barnaspítala Hringsins, byssusýningu á Broadway sl. gjöfinni viðtöku að viðstöddum haust. félögum úr byssuvinafélaginu og Gjafir byssuvinafélagsins og Guðmundi K. Jónmundssyni stuðningur annarra einstaklinga, barnalækni. Námskeið um slys á börnum og skyndihjálp SLYS á bömum, forvamir og skyndihjálp, er námskeið sem verður haldið dagana 11. og 12. maí nk. hjá Reykjavíkurdeild RKÍ. Námskeiðið er ætlað foreldrum og öðrum þeim er annast börn. Mark- mið námskeiðsins er að velqa athygli á algengustu slysum á bömum, hvemig má reyna að koma í veg fyr- ir þau, hvernig á að bregðast við slysum og veita fyrstu hjálp. Enn- fremur er rætt um þroska barna og getu þeirra og umhverfi innan og ut- an heimilisins. Reykjavíkurdeild Rauða kross ís- lands, Fákafeni 11, veitir upplýsing- ar og tekur við skráningum. Bamaskor St. 24-38 Verð kr. 2.990 og 3.290. Hvítir og SMASKOR í bláu húsi við Fákafen, s. 568 3919. Hornsófatilboð 295 cm |---------------------------------------1 220 cm |-------------------------------1 t 295 cm 1 220 cm f---------------- t MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 75 Förðunardqqar í dag í snyrtivörudeild Hagkaups, Kringlunni. Fimmtudag og föstudag í snyrtivörudeild Hagkaups, Smáratorgi. Ný sending hásgögn Sofaborðin vinsælu loksins komin aftur verð kr, 26.900.- - Pantamr oskast sottar Ennfremur: nyjar gerðir af sofaborðum Einnig: borðstofuborð fataskápar • stólar • kommóður bókahillur * skenkar VJ/m ^cKRISTALL Faxafeni simi: 568 4020 husgagnadeild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.