Skírnir - 01.01.1847, Side 5
7
tórimanna og viggmanna á Englandi, og er slíkt aí>
miklu leyti komiS undir því, hvor flokkurinn er liö-
meiri í nebri málstofunni, ]>ví afl ræíiur meí> þeim.
Enn er hinn þriSji flokkur í raálstofum Breta og víöar
iude Radicale'"), sem leitast vi& meö ýmsu móti aö
steypa um þeirri stjórnarlögun, sem nú er, en vilja
láta alþýöu ráöa; þeir eru enn fáir, en þó skiptir stund-
um miklu, í hvern aöalflokkanna þeir snúast í mikil-
vægum málefnum. þessa er hjer getiö fyrirþásök,
aö ráðgjafaskipti hafa oröiö nú á Englandi hvert áriö
eptir annaö, en jeg hef ekki sjeö, aö áöur hafi veriö
sagt frá í Skírni, meö hverjum hætti þau veröa;
reyndar þyrfti, ef vel væri, aö skýra nákvæmar frá
þessu efni, því þessi grein gefur aö eins litla hug-
mynd um, hvernig ráögjafaskiptin atvikast.
þess er getiö í Skírni í fyrra, aö Hróbjartur Píll
sagöi af sjer undir árslokin, og bar þaÖ til þess, aö
hann stóö því nær einn uppi síns liös, þegar hann
stakk upp á, aö taka skyldi af tollinn á korni, er flyzt
til Englands, og þótti honum miklu skipta, að
því yröi fram gengt, því þá leit út fyrir mestu bág-
indi, einkum á Irlandi, af því aö jaröeplin sýktust
eÖa brugðust meö öllu, en á þeim eingöngu liíir
fjöldi manns. Hann stakk reyndar eigi enn upp á,
aö kornlögin væru tekin af meö öllu, heldur skyldi
einungis taka tollinn af kornaðflutningum fyrst um
sinn, og sjá svo hverju fram yndi. En slíkt leiddi
á hinn bóginn til þess, aö viggmönnum geöjaöist eigi
aö uppástungunni eins og hún var, því margir þeirra
hafa lcngi viljaö láta taka kornlögin af meö öllu, og
þar aö auk þótti þeim hún vera ísjárverö í ýmsa
staði, og ef henni t. a. m. yröi fram gengt eins og