Skírnir - 01.01.1847, Síða 8
10
hins vegar heftir hann veriíi me?) öllu mótfallinn því,
aí> nokkur breyting yr&i gerS á kornlögum Breta, og
var slíkt því kynlegra, sem þau hafa jafnan ribib
baggamuninn til liins verra, en hann haf?)i dæmin
deginum Ijósari fyrir sjer um, a& korna&flutningar
til Englands myndu geta komib miklu góbu til leibar,
og engin tvísýna þykir t. a. m. á því, ab hægt mvndi
hafa um fvrir fátæklingunum, sem margir eru á Eng-
landi, ef kornlögin hefbu verib tekin af, því þau
hafa hingað til verib sannkallab bann, sem lagt hefur
verib á bjargir þeirra, eins og hver og einn getur
sjeb í hendi sjer, án þess fleirum orbum þurfi þar
um ab fara. Sökum þcssa furbabi því margan á,
þegar Hróbjartur í ár stakk upp á, ab taka skyldi
kornlögin af meb öllu, því allt til þessa hafbi ekki
verib vib þab komandi, og hann hefur varib málsnild
sinni til ab verja þau. Má vera, ab Hróbjartur hafi ekki
sjeb sjer fært, ab koma fram meb uppástungu þessa
fyr enn nú, því allajafna hefur hann átt fullt í fangi
meb, ab koma fram uppástungum sínum um ab losa
um verzlun Breta, þó minna hafi verií) í þær varib,
enn þessa; en hins vegar hefur hann komib ár sinni
svo fyrir borb, a& hann hefur í breytingunum á verzl-
uninni farib ab nokkru leyti ab skapi tórimanna, og
sumpart lagab sig eptir því, sem viggmenn hafa vilj-
ab, og þannig hefur hann jafnan leitazt vib ab mibla
málum milli (lokka þessara, og komib svo mörgu
fram meb kænsku einni, enda hefur honum ekki
af veitt, þar sem verksmibja-eigendur og jarbeigendur
hafa átt hlut ab annars vegar, og hafaþeir opt orbib
honum ])ungir fyrir, þegar hann hefur farib ab
hreifa vib einkaleyfum þeirra; en þeim er svo hátt-