Skírnir - 01.01.1847, Page 9
li
aí), a?> afar hár tollur hefur verib lagöur á allan þann
varning, sem búinn er til í verksmiðjum Englendinga,
ef hann hefur verií) íluttur til Englands frá öbrum
löndum. Hib sama er og ab segja um kornabflutn-
ingana. Af ]>essu hefur leitt hins vegar, ab engi
þjób hefur sjeb sjer fært ab koma út þess konar varn-
ingi á Englandi, nema sjer í bláberan skaba, sökum
þessara álaga á verzlun Breta, og hafa því jarbeig-
endurnir og verksmibja-eigendurnir lengi vel setib
einir um hituna, eins og vib var ab búast. Slíkt
hefur hins vegar valdib því, abakuryrkjan á Englandi
er eigi svo vel á vegi stödd, sem annars myndi raun
hafa á orbib, ef akuryrkjumennirnir hefbu átt í vök
ab verjast fyrir abflutningum af korni frá útlöndum,
og mörgum þykir þab ekki efunarmál, ab jarbvegurinn
áEnglandimyndi geta orbibnokkru frjófsamari, ef hann
væri ræktabur ab því skapi, og hægt væri ab telja upp
margar fleiri óheillir, er stabib hafa af böndum þeim,
sem lögb hafa verib á verzlun Breta um langa stund.
Eins og ábur er á vikib, hefur Hróbjarti tekizt ab
rába bót á mörgum þessum vankvæbum, og í ár
kastabi tólfunum, þegar honum tókst ab rýma burt
kornlögunum, og má fullyrba, ab öllu landinu mun
standa mikil heill af því. — Abur fyr var lagbur
tollurjafntá unninn sem óunninn varning, sem fluttur
var til Englands, en Hróbjartur hefur fyrst hænt ab
sjer verksmibja-eigendurna meb því, ab taka tollinn
af öllum óunnum varningi, og síban lækkabi hann
tollinn á unnum varningi, en vib þessa skipun hefur
sú raun á orbib, ab í stab þess ab spilla fyrir verk-
smibja-eigendunum, hefur hún meb mörgum hætti
komib því til leibar, ab verksmibjurnar hafa orbib