Skírnir - 01.01.1847, Qupperneq 16
18
upp á, aíi taka skyldi af allan toll á ýmsum fóímrtegund-
um og á óunnum varningi, og viljum vjer nú drepa á,
hvernig honum fórst vií) jaríieigendurna, og hvernig
hannvildií nokkru bæta ]ieimskabann ; þómáeigikalla,
abslíktsje beinlínis uppbót, en hagsmunum þessum er
svo varib, ab þeir ríba ekki í bága vib nokkra abra
stjett, en uppástungunni er þannig háttab: um langar
stundir hefur á landsbyggbinni verib kvartab yfir skatta-
haebinni, sem gengur til veganna og vegabótanna. þótti
Hróbjarti, sem takast myndi mega ab rába ab mestu
leyti bætur á þessu, án þess ab láta koma í stabinn fyrir
slíkt tekjur annarstabar frá, einungis meb því ab
haga öbruvísi kostnabinum til veganna. þab eru
t. a. m. ekki færri enn 16 þúsundir manna, sem
hver í sínu byggbarlagi eba sinni sveit hefur umsjón
yfir vegunum. Hins vegar eru lög fyrir því, ab heilar
byggbir eba hjeröb mega koma sjer saman um, ab
kjósa fáa menn til ab sjá um vegina, þegar þeir
eru hinir sömu í öllu hjerabinu, en sveitirnar hafa
ekki gefib gaum abþessu leyfi utan á einstöku stöb-
um, en þar hefur slíkt vel gefizt í allan handa máta.
Nú vildi Hróbjartur gera sveitunum þab ab skyldu, ab
koma sjer saman um ab kjósa eina nefnd manna
í heilu hjerabi til ab sjá um vegina, og þótti honum
tvennt unnib vib þab, bæbi þab ab kostnaburinn yrbi
miklu minni, og hins vegar myndi og betur verba
sjeb um vegina meb þessum hætti. Skyldi þá eptir
þessu skipta landinu nibur í fylki eba vegahár, og
í stab þess, ab ábur þurftu 16 þúsundir manns til ab
sjá um vegina, myndi nú, ef þessu yrbi fram gengt,
ekki þurfa fleiri enn 6 hundrub til þess; myndi þá
kostnaburinn minnka stórum, og hefbu menn og