Skírnir - 01.01.1847, Qupperneq 17
dæmin fyrir sjer um slíkt, þar sem þessi brevting
væri komin á af sjálfu sjer; myndi og verba betur
sjeí) um vegina. I öbru lagi vildi Hróbjartur
ljetta byrbi af landbúendum, en þab var me& þess-
um hætti. Lög eru nokkur á Englandi, hin svo
nefndu heimilislög (law of settlement^, er um
langar stundir hafa verib mjög svo óvinsæl. Eptir
lögum þessum bjóba verksmibja-eigendurnir verk-
mönnum e&a vinnumönnum til sín ofan af land-
inu, þegar er þeir þurfa á ab halda, og lendir
þannig, eins og nærri má geta, mikill fjöldi af sveita-
fólkinu í þeim borgum, sem margar verksmi&jur
eru í. þar eybir fólk þetta beztu árum sínum, og
þessi borg eba hin hefur allan ágóbann af vinnu
Jieirra og ástundun; en þegar nú einhvern veginn
æxlast svo til, ab varningur verksmi&ja-eigendanna
stundum fellur í verbi, og verksmi&juuum fyrir
þá sök og verzluninni hrakar aptur, þó ekki sje nema
um stundar sakir, þá er fólk þetta allt e&a tlestallt
sent aptur til átthaga sinna meb konum og börnum,
e&a aí) minnsta kosti hver sá, sem borgirnar halda
a?> sjer ver&i til nokkurra þyngsla. Nú er aubsjeb,
a& slíkt er margfaldur ska&i fyrir landsbyggbina, því
fólk þetta er sumt or&ib svo hrörlegt fyrir aldurs
sakir, og sökum útslits og dráps, og hinn hlutinn, sem
vonandi væri, ab nokkurt gagn væri í, verbur ab
litlum sem engum notum sökum óvanans vi& land-
vinnu, og þannig lendir á Iandsbvggbinni a& sjá ])ess-
um aumingjum farbor&a. Sýndi sig bezt 1842, hve
miklum bágindum slíkur rekstur á fólki þessu kom
til lei&ar, þegar þab streymdi hrönnum saman til