Skírnir - 01.01.1847, Síða 18
20
áltahaga sinna, því þá komu upp mestu bágindi
mefeal verksmibja-eigendanna. Sökum þessa stakk
Hróbjartur upp á, aö ó ára tíma skyldi veita hverjum
lögheimili, þar sem hann hefbi verib þau í sífellu, og
eins konu hans og börnum. A þessum stab viljum
vjer og geta abalhjálparinnar, er hann hafbi fyrir-
hugab þeim, sem hafa allan ágóba og tekjur sínar
af jarbyrkjunni. Hróbjarti þótti þaö aubsætt, ab
akuryrkjumennirnir myndu, aö minnsta kosti fyrst
framan af, bí&a talsverban skaba af breytingunni á
kornlögunum, ef hún á annaö borb kæmist á, og
myndi þab einkum bera til þess, ab akuryrkjan og
jarbræktin væri eigi í svo gófei horfi, sem vera skyldi,
og hún annars vegar gæti veriö, því aubsætt væri,
aö verndarlög þau, sem hefðu nú verií) í gildi um
langar stundir, hefírn komib því til leibar, aí) hún
hefbi eigi tekib þeim framförum, sem annars myndi
hún hafa gert, ef akuryrkjumennirnir hefbu átt ab
keppa vib abflutninga frá öbrum löndum á þessu
tímabili, því þá hef&u þeir verií) neyddir til, ab gera
þær breytingar og bætur á akuryrkjunni og jarii-
ræktinni, svo þeim hefbi veitt hægt ai keppa vii
aira í þessari grein, en hingai til hefiu þeir ai
miklu Ieyti skellt skolleyrunum vib slíku. Nú gerii
Hróbjartur svo ráb fyrir, ai þegar þessi breyting
kæmist á kornlögin, þyrftu akuryrkjumennirnir þeg-
ar í stai ab bæta akuryrkjuna og jariræktina, en
svo mikils fjár myndi vii þurfa til þess, ai þeir
myndu varla hafa efni á, ai gjöra slíkar endurbætur
til hlítar fyr enn meö tímanum. Til ai ráiia bætur á
slíku, stakkHróbjarturupp á, ai lána skyldi jaröeigend-
unum fje úr ríkissjóinum til aö koma á slíkum end-