Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 21
23
bjartur myndi fá þa?) fram, allrasízt meb einu full-
tingi sinna manna, og þetta sá Russel, oddviti vigg-
manna, og aubsætt var, aí) ef hann og hans ílokkur
fjellust eigi á málib, eins og Hróbjartur stakk upp á,
en þeir þar á móti færu hins vegar út í hinu horninu
annabhvort ab koma fram meb nýjar uppástungur
um þetta efni, eba halda sumu, en kasta sumu úr
uppástungu Hróbjartar eins og hún var, þá myndu
þau málalok verba, aí> ekki yrbi neitt úr neinu,
heldur mvndu tórimenn ónýta allt málib þegar í
staö, og var þá ver fariö, enn heima setiíi. Sökum
þessa lýsti Russel því yfir, afe hann myndi veita Hró-
bjarti aí> málum þessum meb flokk sinn, jafnvel þó
þeim eigi alls kostar fjelli uppástungan vel í geö, en
hann huggabi sig viö þaö, aö um þrjú ár yröi gerÖ-
ur endi á allri þrætunni. Ekki skorti heldur þjark
um málefni þetta í málstofunni neöri, því svo uröu
margir til úr flokk tórimanna aö mæla á móti uppá-
stungunni, aö hvorki rak nje gekk um hana, en
Hróbjartur varÖi máliö vel hins vegar, og bar hann
einkum fyrir sig, aö þegar líkt heföi staöiö á bæÖi á
18. og 19. öld , og menn heföu veriö hræddir um
bágindi og haröæri í landinu, þá heföi tollurinn á
aötluttu korni veriö tekinn meö öllu af um stundar
sakir, til aö ráÖa bót á slíku, og sýndi hann aö
líkt stæöi nú á, sökum þess aÖ jaröeplin heíöu
brugöizt, og þótti honum því næst, aö fara nú aö
eins og fyr, en ööru máli væri aö gegna um þaö,
hvort tollurinn yröi lagöur á aö nýju eÖa ekki, en hann
þóttist hafa sýnt, aö hann væri einungis til niöurdreps
landi og lýö, svo ekki væri farandi fram á slíkt.
þessu samfara var rætt um hvaö eina sjer í lagi af